Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR SO. MAÍ 1992-, í DAG er laugardagur 30. maí, sem er 151. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.49 og síð- degisflóð kl. 17.13. Fjara kl. 11.02 og kl. 23.32. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.27 og sólarlag kl. 23.26. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 11.51. (Almanak Háskóla slands.) Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur! Því að hjá þér leitar sál mín hælis, og í skugga vængja þinna vil ég hælis leita, uns voðinn er liðinn hjá. (Sálm. 57, 2.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: -1 staða, 5 reið, 6 gras- ið, 9 fæði, 10 tvíhljóði, 11 tónn, 12 fjallsbrún, 13 mannsnafn, 15 elska, 17 minnist á. LÓÐRÉTT: — 1 efnaðan mann, 2 lokki, 3 skyldmenni, 4 vofu, 7 skoð- un, 8 kropp, 12 stakur, 14 á frakka, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÓÐRÉTT: — 1 áður, 5 róma, 6 fata, 7 fa, 8 henda, 11 ál, 12 agn, 14 tjón, 16 talaði. LÓÐRÉTT: - 1 álfahátt, 2 urtan, 3 róa, 4 maga, 7 fag, 9 elja, 10 Dana, 13 nýi, 15 ól. SKIPIN_________________ REYKJ A VÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Jón Bald- vinsson inn af veiðum. Á ströndina fóru Amarfell, Kistufell og Selfoss. Detti- foss fór til útlanda. í dag er togarinn Vigri væntanlegur inn til löndunar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Venus er farinn til veiða. ára afmæli. 31. maí er áttræður Gunnar Sigurgeirsson, Grandavegi 47, Rvík, áður Heiðargerði 49. Kona hans er Helga Ólafsdóttir. Þau taka á móti gestum í samkomusal á efstu hæð á Grandavegi 47 á af- mælisdaginn kl. 14-18. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN taldi horfur á áframhaldandi suðlægri vindátt og rign- ingu um suðvestanvert landið. í fyrrinótt var all- mikil úrkoma í Reylqavík, 17 mm mældist hún. Þá var minnstur hiti á landinu þrjú stig, t.d. á Staðarhóli og uppi á hálendinu. í Rvík var 8 stiga hiti. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum á uppstigningardag. ÞENNAN dag árið 1768 drukknaði Eggert Ólafsson. HEILSUHLAUPIÐ. Félags- menn í Styrk, samtökum krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra, ætla að taka þátt í heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins á morgun, sunnudag. ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra. Aðalfundur félagsins er í dag kl. 14 i íþróttahúsinu í Hátúni 14. KATTAVINAFÉLAGIÐ efnir til köku og flóamarkaðar á morgun, sunnudag, í Katt- holti, Stangarhyl 2, kl. 14. Ágóðinn rennur til starfsemi kattaheimilisins þar. HANDAVINNUSÝNING eldri borgara á vegum fé- lagsstarfs Reykjavíkurborgar er nú um helgina, laugard.- mánudags, í Norðurbrún 1 og í Bólstaðarhlíð 43 kl. 14-17 þessa daga. KVENFÉL. Freyjan, Kópa- vogi, heldur köku- og blóma- markað í dag á Digranesvegi 12 kl. 10-16. Ágóðinn rennur til „Vímulausrar æsku“. Sjá ennfremur blaðsíðu 53. ára afmæli. Þriðju- daginn 2. júní næst- komandi verður Ingveldur Jónsdóttir frá Vatnsholti áttræð. Á morgun, sunnudag, tekur hún á móti gestum í félagsheimilinu Þjórsárveri kl. 15-18. ára afmæli. í dag, 30. þ.m., er 75 ára Soffía Sigfinnsdóttir, Austurbrún 4, Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Kjarrvegi 6, Rvík, kl. 16-18 í dag, afmæl- isdaginn. ára afmæli. Mánu- daginn kemur er 75 ára Páll Sölvason frá Bíldudal, Sléttuvegi 13, Rvík. Eiginkona hans er Ólína Friðriksdóttir. Þau taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í þjónustumiðstöð- inni Selinu, Sléttuvegi 13, kl. 16-19. ára afmæli. 1. júní, _ nk. mánudag, er sjö- tugur Ástvaldur Stefánsson, málarameistari, Ásenda 10, Rvík. Kona hans er Guðrún G. Jónsdóttir kennari. Þau taka á móti gestum í Skip- holti 70 kl. 16-19. — Og- hvað lærðir þú í skólanum I dag, ungi maður? Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 29. mai-4. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austurstreti opið tH kt. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannleknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Slmsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónœmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdaratöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk haíi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðartausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfell* Ajiótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabar: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn, Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-*amtökln, landssamb. fólks um greiósluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stlgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. MiSstöó tyrir konur 09 börn, sem oríið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráógjöftn: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikteins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunarlíma skautasvellsins Laugardag, um skiöabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöó ferðamála Bankastr, 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldíréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréltir kl. 23.00 ó 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in* útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hódegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og Bystkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeikl: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8 00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aóalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Geröubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. k. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er teiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafniö i Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn dagiega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opiö daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18'og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Lokaö til 6. júnl. Bókasafn Keflavfkur Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavflc Laugardalslaug: Lokað vegna viðgerðar m.m. dagana 25. mai iil og með 27. maf. Opnar aftur 28. mai. Þessir sundstaöir: Vesturbæjartaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundholl Reykjavikur Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard kl 7 30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oo sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. rtnnrrrrn-twv.fitrriwi’i jvmjj tr^.nyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.