Morgunblaðið - 30.05.1992, Side 52

Morgunblaðið - 30.05.1992, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAI 1992 miORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nærð árangri í starfi eftir mikið erfíði og ný tækifæri berast þér. Hafðu ekki áhyggjur af smámunum. Naut (20. april - 20. maí) Þú færð tækifæri til að sanna getu þína eða þekkingu. Þú ert nú ákveðinn í að fara í ferðalag og ættir að eyða kvöldinu meðal vina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Undanbrögð vinar þíns bitna á þér en þú hefur um annað að hugsa núna og færð þann fjárhagslega stuðning sem þú þarfnast ef þú sækist eftir því. Krabbi (21. júní - 2?. júlí) Þú færð ánægjulegt boð út. Þú hefur gengið í gegnum súrt og sætt í samskiptum nýlega en breyting til hins betra er framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú veistu loksins í hvaða átt skal halda í starfí. Tækifæri býðst þér. Haltu sjálfsstjóm gagnvart þínum nánustu. ’Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð barns. Róm- antíkin blómstrar og mikil sköpun er í gangi. V°g (23. sept. - 22. október) Þú sérð leið út úr fjárhags- ógöngum núna. Heppnin er með þér í fjárfestingarmálum sem og öðrum málum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) J>Ú átt ekki í vandræðum með að tjá hugmyndir þínar og koma þeim á framfæri. Vinur færir fréttir sem snertir báða. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & fjármálin eru í uppsveiflu hjá þér. Nýtt atvinnutækifæri býðst og gamlar skuldir greiddar upp. Komdu jafn- vægi á líf þitt og horfðu já- kvætt til framtíðarinnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert alltaf sama manneskj- -tn þó sjálfsöryggi þitt hafí aukist og allt gangi þér í hag. Gefðu þér tíma til að njóta lífsins. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Öy* Margt jákvætt er að gerast hjá þér, lausir endar hnýttir og ný tækifæri í sjónmáli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k (aamlir og nýir vinir spila stóra rullu í lífi þínu núna og tækifæri berst hópnum. Þú ert vinsæll og nýtur þess. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS þETT/t HEK/ Só/JUrz s/ElL' K/tLLAST HrELK/tPPI... OS ER £VAts H&TWLEGUR. OG HANN LÍTUR. UTfTfdk ' AB VEJ?A ! p L ■ i i n bKt 1 1 IK . þyNGPAP- LÖSAð/M- CfítA PAVf&R-l TOMMI OG JENNI 'SÁBtÐ þ/TT BÍÐURt TÖ/Vt/VH' f) þÚVER&UZ AB> AMJtJSTA kOSTt EKKl etUAAANA LJOSKA FERDINAND ? ^ SMÁFÓLK OJHEN YOU GO OFF TO C0LLE6E, D0 YOU THINK WLL TAKE TI4AT BLANKET WITH Y0U ? u no,ithinki'llleave it here U)lTH 50MEONE WHO U)ILL... Heldurðu að þú takir þetta teppi með þér þegar þú ferð í framhalds- skóla? Nei, ég held að ég skilji það eftir hérna hjá einhverjum sem kann að ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar suður hóf leikinn með opnun á 2 spöðum, veikum, átti hann von á flestu öðru en því að enda sem sagnhafí í 6 tíglum! Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á VÁK7 ♦ ÁKDG1093 + Á2 Vestur Austur ♦ 9876 4 52 ▼ 6542 ¥083 ♦ - ♦ 8654 ♦ 108643 ♦ K875 Suður ♦ KDG1043 ▼ G109 ♦ 72 ♦ DG Vestur Norður Austur Suður — — — 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 2 spaðar Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Utspil: spaðanía. Þótt sagnir norður virki svolít- ið andlausar, eru þær alls ekki út í hött: Hann fínnur þó al- slemmuna _ ef suður á svörtu kóngana. Án sérstakrar spurn- arsagna blasir ekki við hvernig leita eigi eftir hjartadrottning- unni, svo það er kannski eins gott að gleyma þeim möguleika. Þegar til kastanna kemur reynist svo hálfslemman í hættu. Sagnhafi er læstur inni í borðinu og sýnist þurfa að gefa tvo slagi, einn á hjarta og einn á lauf. En með réttri spilamennsku tapast þó aðeins einn slagur, og það á tromp! Sagnhafi tekur ÁKD í trompi og spilar svo tígulþristi! Austur lendir inni og verður að spila sér í óhag. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti á Barcelona á Spáni í vor kom þessi staða upp í viður- eign hinna stigaháu úkraínsku stórmeistara Oleg Romanishin (2.595), sem hafði hvítt og.áttí leik, og Jozef Dorfman (2.605). 18. Bg5+! - Kxg5, 19. Rxf7+ - Kf6, 20. Rxd8 - Hxd8, 21. Rxd8 og Dorfman gafst upp. Slæm út- reið hjá fyrrum aðstoðarmanni heimsmeistarans í fyrstu umferð mótsins. En það sannaðist að fall er fararheill, því hann stóð uppi sem sigurvegari að lokum ásamt spánska aljþjóðameistaranum Magem, sem kom geysilega á óvart. Þeir hlutu 6!A v. af 11 mögulegum. 3—7. Romanishin, Akopjan, Armeníu, I. Sokolov, Bosníu, Lautier, Frakklandi og Rivas, Spáni, 6 v. 8—10. Tal, M. Gúrevitsj og Kortsnoj 5 'h v. 11. O. Rodriguez, Perú, 4‘A v. 12. Ochoa, Spáni, 2 v. Mót gerast ekki öllu jafnari en þétta. Aidrei þessu vant varð Kortsnoj jafnte- fliskóngur, með aðeins einn sigur og eitt tap.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.