Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ, 1992 15 Frá því íslenska lottóið hóf göngu sína hefur verið örtröð á sölustöðum fram á síðustu stundu eða 15 mínútum fyrir útdrátt; en það er sá tími sem þarf til að búa móðurtölvuna í Laugardal fyrir útdrátt kvöldsins. Tölvukerfi LOTTÓSINS er frá GTECH, einum fremsta framleiðanda beintengdra lottótölvukerfa í heimi. Móðurtölvan getur tekið á móti 16.000 afgreiðslum á mínútu. Þær eru fluttar um símalínur frá sölukössum um leið og afgreiðsla á sér stað. Til að tryggja öryggi eru boðin, og þar með þínar tölur, geymd á 6 mismunandi stöðum í tölvukerfinu. Ótrúlegt en satt, þetta gerist allt á tæpum 5 sekúndum, sama hvar á landinu miðinn er keyptur. Eftir að útdrætti er lokið, í beinni útsendingu sjónvarps, kemur áreiðanleiki og hraði sölukerfisins í ljós. Móðurtölvan er aðeins 40-50 mínútur að vinna úr öllum boðunum og finna vinningshafa í hverjum vinningsflokki. Þrátt fyrir vandaðan tölvubúnað má ekki glema því að tölvunum stjórnar hæft og vel þjálfað starfsfólk tölvudeildar íslenskrar getspár og gætir þess að öryggisreglum sé fylgt í hvívetna. Sölukerfi íslenskrar getspár er byggt upp með það fyrir augum að þjóna sívaxandi hópi viðskiptavina á eins skjótan og auðveldan hátt og auðið er. HRAÐI - SPENNA - ÖRYGGI MERKISMENN HF,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.