Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 55
M0R<3UNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 80. MAi 1992 55 MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM r,í hverju hverfi er hús sem fullorðnir tala um og börn forðast." f þessari mynd fáum við að kynnast hryllingnum sem leynist innandyra... Aðalhlutverk: Brandon Adams, Everett McGill, Wendy Robie. Leikstjóri: Wes Craven (Nightmare on Elm Street). ★ ★ ★ ★ L.A. Times Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Æ.V ÍÍAl". ★ ★★★ L.A. XIMES ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ MBL. « IKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: LITLA SVIÐIÐ: í Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 A JELENA eftir Þórunni Sigurðardóttur. Mán. 8. júní kl. 20, síðasta sýning. eftir Astrid Lindgren Sun. 31. maí kl. 14, næst síðasta sýning, örfá sæti laus, og kl. 17, síðasta sýning, örfá sæti laus. . Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþj’ónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eÖa fleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. eftir Ljudmilu Razumovskaju Sun. 31. maí kl. 20.30, uppselt, mið. 3. júní kl. 20.30, uppselt, föst. 5. júní kl. 20.30, upp- selt, lau. 6. júní kl. 20.30, uppselt, lau. 13. júní kl. 20.30, uppselt, sun. 14. júnf kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýningar. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða hefst þriðjud. 2. júní miðasölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánud. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sun 31. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, fáein sæti laus, fóst. 5. júní kl. 20.30, fáein sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 6. júní, kl. 20.30, fáein sæti iaus, allra siöasta sýning, þar sem verkiö verður ekki tekið aftur til sýninga í haust. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. Vitleysisgangur í völundarhúsi Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Laugarásbíó Fólkið undir stiganum - „The People Under the Stairs“ Loikstjórn og handrit Wes Craven. Bandarísk. Uni- versal 1991. Sú var tíðin að Wes Craven gat skotið kvikmyndahús- gestum skelk í bringu, og það svo um munaði. Það var í ódýrum B-myndum sem báru hin drungalegustu nöfn eins- °g Dauðs manns blessun, Hæðirnar hafa augu, Heim- boð til heljar, osfrv. Og oftar en ekki var hryllingurinn dável blandaður gálgahúmor og endirinn sá að karl datt niður á hina gullnu formúlu og sló í gegn með Martröð við Álmstræti og komst á mála hjá dreifingarrisunum í Hollywood. Er skemmst frá því að segja að síðan hefur hallað undan fæti hjá þessum lúnkna hrollvekjusmið og þær væntingar sem kvik- myndaverin og áhorfendur höfðu til hans eru litlar orðn- ar. Það tekur því ekki að fara mörgum orðum um nýjustu afurð Cravens, Fólkið undir stiganum. Þó hún sé fram- leidd af hinu volduga Univer- sal er hún afturför frá hinum hráu en skemmtilega óvið- felldnu smámyndum leik- stjórans á árum áður. Þetta er fimbulfamb um afskræmi sem búa á milli þilja í völund- arhúsi snargeggjaðrar fjöl- skyldu. Til sögunnar koma þrír innbrotsþjófar, einn rétt af barnsaldri. Leysir hann leyndarmál þessa rauna- ranns, fríar veggbúana og verður húsráðendum úti um hin maklegustu málagjöld. Bragðlítið og einkar aula- legt allt saman og skopskyn höfundar virðist farið veg allrar veraldar. Eini ljósi punkturinn er negradrengur- inn í aðalhlutverkinu, það er með eindæmum hvað honum tekst að gera úr litlu. Þá er myndin subbuleg og helst reynt að ná til áhorfenda með tómatsósu og ofbeldi. Slíkt telst til örþrifaráða. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Stcinbeck. Leikgcrð: Frank Gaiati. f kvöld, uppsclt. Sun. 31. maí, fáein sæti. Þri. 2. júní, fáein sæti. Mið. 3. júní, fáein sæti. Fös. 5. júní, uppselt. Lau. 6. júní, uppselt. Mið. 10. júní. Fim. ll.júní. Fös. 12. júni, fáein sæti. Lau. 13. júní, fáein sæti. Fim. 18. júní 3 sýn. eftir. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 20. júní næst síð. sýn. Sun. 21. júní allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum í haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel Sun. 31. maí, fáein sæti laus. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir 1 síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. ■ MENNINGAR- og friðasamtök íslenskra kvenna stóðu fyrir fjölsóttri námstefnu í Brekkuskógi helgina 22.-24. maí. Fyrir- lesarar voru Hannes Jóns- son fv. sendiherra, Kristín Einarsdóttir alþingismaður og Stefanía Traustadóttir félagsfræðingur. Á nám- stefnunni var fjallað um EES-samningana og aðra hlið þeirra en þá sem reifuð er í bæklingi þeim sem utan- ríkisráðlierra hefur nú sent inn á hvert heimili í landinu. Umræður voru fjörugar og var meðal annars borin upp sú spurning hvort við íslend- ingar viljum einangrast með- al 18 þjóða Evrópu, flestra gamalla nýlenduþjóða, eða halda frelsi okkar til að velja okkur einnig félagsskap með- al hinna 180 þjóðanna í heim- ínum. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.