Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAI 1992 17 Fyrir alla fjölskylduna y , SUMARHATIÐ Á LAUGAVEGI Laugardaginn 30. maí kl. 13-17 SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS MINNIR Á HÆTTUR SEM FYLGJA SUMARKOMU Með sumarkomu eykst til muna útivera barna og unglinga, umferð á þjóðvegum, útilegur og veiðiferðir og um leið þær hættur, sem fylgja breyttum lífsháttum fólks. Til að minna á þessar hættur og hvetja til varúðar, hefst nýr þáttur í verkefninu „KOMUM HEIL HEIM“. í samvinnu og samstarfí við fjöldamarga aðila efnir Slysavarnafélagið til fjölskylduhátíðar á Laugaveginum í Reykjavík. Dagskráin hefst klukkan 13:00 og lýkur henni klukkan 17:00 á Lækjartorgi með tónleikum hljómsveitarinnar „Síðan skein sól“ o.fl. Tónleikarnir hefjast um kl. 15.30. Að undirbúningi þessarar hátíðar standa Laugavegssamtökin, samtökin Bamaheill, íþróttasamband fatlaðra, Körfuknattleikssamband íslands, Áfengisvamarráð, Lögreglan í Reykjavík, Landssamband slökkviliðsmanna, Goði hf. og útvarpsstöðin Bylgjan að ógleymdum fjölda mörgum björgunarsveitum Slysavamafélagsins. Líf og fjör verður um allan Laugaveg. Kaupmenn flytja eitthvað af verslun sinni út á gangstéttir, Landsbankinn kemur við sögu, björgunarsveitir kynna tæki og búnað, sýna notkun á fluglínutækjum, klifur og kenna skyndihjálp. Lögreglan skoðar reiðhjól bama og gefur góð ráð, Bamaheill stjórnar útileikjum, Körfu- boltasambandið stendur fyrir keppni í markaskorun, íþróttasamband fatlaðra gefur fólki kost á að reynsluaka hjólastóium, hesta- kerra verður á staðnum, boðið verður upp á útigrill og ýmislegt fleira verður til skemmtunar og fróðleiks. Rauði þráður þessarar útihátíðar verður þó sá, að hvetja almenning til að gæta fyllstu varúðar við leik og störf í sumar og hafa það ávallt sem meginmarkmið, að KOMA HEIL HEIM“. DAGSKRA: Reiðhjólaskoðun Lögreglunnar í Reykjavík hefst kl. 13 við Landsbankann, Laugavegi 77. Slökkviliðið kynnir notkun á handslökkvitækjum og sýnir slökkvi- og sjúkrabíla. SVFI kennir skyndihjálp. ÚtigriU, boðið upp á Goðapylsur. Kynning á starfsemi Slysavamafélagsins. BamaheiU verður með Ijölskylduleiki. Q Verslunin Sparta býður öUum í körfubolta. Q SVFÍ sýnir notkun á fluglínutækjum. Q íþróttafélag fatlaðra gefur fólki kost á að reynsluaka hjólastólum. QQ ÚtigriU, boðið upp á Goðapylsur. DQI Sýning á björgunarbátum. Q SVFI kynnir almannavamir. DD Körfuknattleikssambandið býður fjölskyldunni í körfubolta. m Sýning á snjóbQum, vélsleðum og björgunarsveitabflum. Q ÚtigriU, boðið upp á Goðapylsur. m Kafarar sýna tæki og búnað. Margt fleira verður í boði t.d. ferð í hestakerru, allar verslanir verða opnar o.fl. TÓNLEIKAR Á LÆKJARTORGI KL. 15.30. KOMUM HEIL HEIM LAUGAVEGS SAMTÖHN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.