Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAI 1992 miORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nærð árangri í starfi eftir mikið erfíði og ný tækifæri berast þér. Hafðu ekki áhyggjur af smámunum. Naut (20. april - 20. maí) Þú færð tækifæri til að sanna getu þína eða þekkingu. Þú ert nú ákveðinn í að fara í ferðalag og ættir að eyða kvöldinu meðal vina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Undanbrögð vinar þíns bitna á þér en þú hefur um annað að hugsa núna og færð þann fjárhagslega stuðning sem þú þarfnast ef þú sækist eftir því. Krabbi (21. júní - 2?. júlí) Þú færð ánægjulegt boð út. Þú hefur gengið í gegnum súrt og sætt í samskiptum nýlega en breyting til hins betra er framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú veistu loksins í hvaða átt skal halda í starfí. Tækifæri býðst þér. Haltu sjálfsstjóm gagnvart þínum nánustu. ’Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð barns. Róm- antíkin blómstrar og mikil sköpun er í gangi. V°g (23. sept. - 22. október) Þú sérð leið út úr fjárhags- ógöngum núna. Heppnin er með þér í fjárfestingarmálum sem og öðrum málum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) J>Ú átt ekki í vandræðum með að tjá hugmyndir þínar og koma þeim á framfæri. Vinur færir fréttir sem snertir báða. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & fjármálin eru í uppsveiflu hjá þér. Nýtt atvinnutækifæri býðst og gamlar skuldir greiddar upp. Komdu jafn- vægi á líf þitt og horfðu já- kvætt til framtíðarinnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert alltaf sama manneskj- -tn þó sjálfsöryggi þitt hafí aukist og allt gangi þér í hag. Gefðu þér tíma til að njóta lífsins. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Öy* Margt jákvætt er að gerast hjá þér, lausir endar hnýttir og ný tækifæri í sjónmáli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k (aamlir og nýir vinir spila stóra rullu í lífi þínu núna og tækifæri berst hópnum. Þú ert vinsæll og nýtur þess. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS þETT/t HEK/ Só/JUrz s/ElL' K/tLLAST HrELK/tPPI... OS ER £VAts H&TWLEGUR. OG HANN LÍTUR. UTfTfdk ' AB VEJ?A ! p L ■ i i n bKt 1 1 IK . þyNGPAP- LÖSAð/M- CfítA PAVf&R-l TOMMI OG JENNI 'SÁBtÐ þ/TT BÍÐURt TÖ/Vt/VH' f) þÚVER&UZ AB> AMJtJSTA kOSTt EKKl etUAAANA LJOSKA FERDINAND ? ^ SMÁFÓLK OJHEN YOU GO OFF TO C0LLE6E, D0 YOU THINK WLL TAKE TI4AT BLANKET WITH Y0U ? u no,ithinki'llleave it here U)lTH 50MEONE WHO U)ILL... Heldurðu að þú takir þetta teppi með þér þegar þú ferð í framhalds- skóla? Nei, ég held að ég skilji það eftir hérna hjá einhverjum sem kann að ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar suður hóf leikinn með opnun á 2 spöðum, veikum, átti hann von á flestu öðru en því að enda sem sagnhafí í 6 tíglum! Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á VÁK7 ♦ ÁKDG1093 + Á2 Vestur Austur ♦ 9876 4 52 ▼ 6542 ¥083 ♦ - ♦ 8654 ♦ 108643 ♦ K875 Suður ♦ KDG1043 ▼ G109 ♦ 72 ♦ DG Vestur Norður Austur Suður — — — 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 2 spaðar Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Utspil: spaðanía. Þótt sagnir norður virki svolít- ið andlausar, eru þær alls ekki út í hött: Hann fínnur þó al- slemmuna _ ef suður á svörtu kóngana. Án sérstakrar spurn- arsagna blasir ekki við hvernig leita eigi eftir hjartadrottning- unni, svo það er kannski eins gott að gleyma þeim möguleika. Þegar til kastanna kemur reynist svo hálfslemman í hættu. Sagnhafi er læstur inni í borðinu og sýnist þurfa að gefa tvo slagi, einn á hjarta og einn á lauf. En með réttri spilamennsku tapast þó aðeins einn slagur, og það á tromp! Sagnhafi tekur ÁKD í trompi og spilar svo tígulþristi! Austur lendir inni og verður að spila sér í óhag. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti á Barcelona á Spáni í vor kom þessi staða upp í viður- eign hinna stigaháu úkraínsku stórmeistara Oleg Romanishin (2.595), sem hafði hvítt og.áttí leik, og Jozef Dorfman (2.605). 18. Bg5+! - Kxg5, 19. Rxf7+ - Kf6, 20. Rxd8 - Hxd8, 21. Rxd8 og Dorfman gafst upp. Slæm út- reið hjá fyrrum aðstoðarmanni heimsmeistarans í fyrstu umferð mótsins. En það sannaðist að fall er fararheill, því hann stóð uppi sem sigurvegari að lokum ásamt spánska aljþjóðameistaranum Magem, sem kom geysilega á óvart. Þeir hlutu 6!A v. af 11 mögulegum. 3—7. Romanishin, Akopjan, Armeníu, I. Sokolov, Bosníu, Lautier, Frakklandi og Rivas, Spáni, 6 v. 8—10. Tal, M. Gúrevitsj og Kortsnoj 5 'h v. 11. O. Rodriguez, Perú, 4‘A v. 12. Ochoa, Spáni, 2 v. Mót gerast ekki öllu jafnari en þétta. Aidrei þessu vant varð Kortsnoj jafnte- fliskóngur, með aðeins einn sigur og eitt tap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.