Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR SO. MAÍ 1992-,
í DAG er laugardagur 30.
maí, sem er 151. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.49 og síð-
degisflóð kl. 17.13. Fjara kl.
11.02 og kl. 23.32. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.27 og
sólarlag kl. 23.26. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið í suðri kl.
11.51. (Almanak Háskóla
slands.)
Ver mér náðugur, ó Guð,
ver mér náðugur! Því að
hjá þér leitar sál mín
hælis, og í skugga vængja
þinna vil ég hælis leita,
uns voðinn er liðinn hjá.
(Sálm. 57, 2.)
1 2 3 4
6 7 8
LÁRÉTT: -1 staða, 5 reið, 6 gras-
ið, 9 fæði, 10 tvíhljóði, 11 tónn,
12 fjallsbrún, 13 mannsnafn, 15
elska, 17 minnist á.
LÓÐRÉTT: — 1 efnaðan mann, 2
lokki, 3 skyldmenni, 4 vofu, 7 skoð-
un, 8 kropp, 12 stakur, 14 á
frakka, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÓÐRÉTT: — 1 áður, 5 róma, 6
fata, 7 fa, 8 henda, 11 ál, 12 agn,
14 tjón, 16 talaði.
LÓÐRÉTT: - 1 álfahátt, 2 urtan,
3 róa, 4 maga, 7 fag, 9 elja, 10
Dana, 13 nýi, 15 ól.
SKIPIN_________________
REYKJ A VÍKURHÖFN: í
gær kom togarinn Jón Bald-
vinsson inn af veiðum. Á
ströndina fóru Amarfell,
Kistufell og Selfoss. Detti-
foss fór til útlanda. í dag er
togarinn Vigri væntanlegur
inn til löndunar.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Venus er farinn til
veiða.
ára afmæli. 31. maí
er áttræður Gunnar
Sigurgeirsson, Grandavegi
47, Rvík, áður Heiðargerði
49. Kona hans er Helga
Ólafsdóttir. Þau taka á móti
gestum í samkomusal á efstu
hæð á Grandavegi 47 á af-
mælisdaginn kl. 14-18.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN taldi
horfur á áframhaldandi
suðlægri vindátt og rign-
ingu um suðvestanvert
landið. í fyrrinótt var all-
mikil úrkoma í Reylqavík,
17 mm mældist hún. Þá var
minnstur hiti á landinu þrjú
stig, t.d. á Staðarhóli og
uppi á hálendinu. í Rvík var
8 stiga hiti. Ekki hafði séð
til sólar í höfuðstaðnum á
uppstigningardag.
ÞENNAN dag árið 1768
drukknaði Eggert Ólafsson.
HEILSUHLAUPIÐ. Félags-
menn í Styrk, samtökum
krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra, ætla að
taka þátt í heilsuhlaupi
Krabbameinsfélagsins á
morgun, sunnudag.
ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra.
Aðalfundur félagsins er í dag
kl. 14 i íþróttahúsinu í Hátúni
14.
KATTAVINAFÉLAGIÐ
efnir til köku og flóamarkaðar
á morgun, sunnudag, í Katt-
holti, Stangarhyl 2, kl. 14.
Ágóðinn rennur til starfsemi
kattaheimilisins þar.
HANDAVINNUSÝNING
eldri borgara á vegum fé-
lagsstarfs Reykjavíkurborgar
er nú um helgina, laugard.-
mánudags, í Norðurbrún 1
og í Bólstaðarhlíð 43 kl. 14-17
þessa daga.
KVENFÉL. Freyjan, Kópa-
vogi, heldur köku- og blóma-
markað í dag á Digranesvegi
12 kl. 10-16. Ágóðinn rennur
til „Vímulausrar æsku“.
Sjá ennfremur blaðsíðu 53.
ára afmæli. Þriðju-
daginn 2. júní næst-
komandi verður Ingveldur
Jónsdóttir frá Vatnsholti
áttræð. Á morgun, sunnudag,
tekur hún á móti gestum í
félagsheimilinu Þjórsárveri
kl. 15-18.
ára afmæli. í dag, 30.
þ.m., er 75 ára Soffía
Sigfinnsdóttir, Austurbrún
4, Rvík. Hún tekur á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Kjarrvegi 6,
Rvík, kl. 16-18 í dag, afmæl-
isdaginn.
ára afmæli. Mánu-
daginn kemur er 75
ára Páll Sölvason frá
Bíldudal, Sléttuvegi 13,
Rvík. Eiginkona hans er
Ólína Friðriksdóttir. Þau taka
á móti gestum á morgun,
sunnudag, í þjónustumiðstöð-
inni Selinu, Sléttuvegi 13, kl.
16-19.
ára afmæli. 1. júní,
_ nk. mánudag, er sjö-
tugur Ástvaldur Stefánsson,
málarameistari, Ásenda 10,
Rvík. Kona hans er Guðrún
G. Jónsdóttir kennari. Þau
taka á móti gestum í Skip-
holti 70 kl. 16-19.
— Og- hvað lærðir þú í skólanum I dag, ungi maður?
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 29. mai-4. júní,
að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er
Reykjavikur Apótek, Austurstreti opið tH kt. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannleknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Slmsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónœmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdaratöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk haíi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 f
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást aö kostnaðartausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfell* Ajiótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabar: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Slmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn, Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12—15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-*amtökln, landssamb. fólks um greiósluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stlgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. MiSstöó tyrir konur 09 börn, sem oríið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráógjöftn: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikteins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunarlíma skautasvellsins Laugardag, um skiöabrekku i
Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöó ferðamála Bankastr, 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldíréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréltir kl. 23.00 ó 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind-
in* útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hódegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og Bystkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringslns:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeikl: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8 00
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aóalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið I Geröubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. k. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
teiösögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafniö i Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opiðsunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn dagiega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opiö daglega 13-18 til 16. júni.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18'og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Lokaö til 6. júnl.
Bókasafn Keflavfkur Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir (Reykjavflc Laugardalslaug: Lokað vegna viðgerðar m.m. dagana 25. mai
iil og með 27. maf. Opnar aftur 28. mai. Þessir sundstaöir: Vesturbæjartaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundholl Reykjavikur Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm fró
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard kl 7 30-17 30
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oo sunnud
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mónud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
rtnnrrrrn-twv.fitrriwi’i jvmjj tr^.nyr