Morgunblaðið - 29.07.1992, Side 10
1
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JULI 1992
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
KRISTINN SIGURJÓNSSON. HRL. loggilturfasteignasali
Sumarleyfi
AIMENNA
fASTEIGNASAlAN
7. ágúst. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Söluturn
Höfum fengið í einkasölu söluturn í austurbæ Reykjavík-
ur. Góð tæki og áhöld. Velta 1,8 millj. á mánuði. Verð
2,5 millj. Góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
Ráðgjöf ■ Bókhald ■ Skattaaðstoð ■ Kaup of> sala fyrirlækja
Síðumúli 31 ■ I0H Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ Fax 6H 1945
Kristinn B. Ragnarsson, viðskiplafrœðingur
ÓÐAL fyrirtækjosala
Skeifunni 11A, 3. hæd,
_ ® 682600
vMy
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hri.
Sölumenn: Aron Pétur Karlsson og Stefán Stefánsson.
Iðnaðarmenn athugið!
Einstakt tækifæri
fyrir tvo eða fleiri samhenta. Alhliða verktakafyrirtæki,
á sviði viðhalds og endurbóta fasteigna. Fyrirtæki í
fullum rekstri m. góð viðskiptasambönd. Góð velta.
Miklir möguleikar.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
^FASTEIGNA
— MIÐSTÖÐIN
62 20 30
SKIPHOLTI 50B -105 REYKJAVÍK
SHVII 622030 - SÍMBRÉF 622290
Hjarðarhagi
5215
Vorum að fá í sölu góða 110 fm sérhæð á 1. hæð.
2-3 svefnherb. Suðursv. og garður. Bílskúrsréttur.
Laus. Lyklar á skrifstofu. Verð 8,4 millj.
Fannafold - húsnlán ?386
Vorum að fá í sölu mjög gott 150 fm parh. m. innb.
bílskúr. Hiti í plani og stéttum. Góð staðsetning. Áhv.
5,0 millj. Möguleg skipti á 2ja-3ja herb. íb.
6234
Klapparberg
Nýkomið í sölu mjög gott einbýli á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Falleg staðsetning og útsýni. Mögu-
leg skipti á 3ja-4ra herb. íbúð.
Nýfyrirtæki á söluskrá:
★ Rótgróin skóheildverslun, þekktar vörur.
★ Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði.
★ Skyndibita- og veitingastaður í Rvík.
★ Söluturn í eigin húsnæði í Kópavogi.
★ Sólbaðsstofa í rúmg. húsnæði. Hagstætt verð.
★ Fataverslun í góðum verslunarkjarna.
★ Söluturn í eigin húsnæði í versturbæ Rvíkur.
★ Matvöruverslanir í austur- og versturbæ Rvíkur.
★ Góð kaffi- og matstofa í Höfðahvefi í Rvík.
★ Söluturn og grillstaður í austurbæ Rvíkur.
★ Blómabúðir í austur- og versturbæ Rvíkur.
★ Mjög góð bílasala við Skeifuna. Góð útiaðstaða.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Höfum á skrá fjár-
sterka kaupendur.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
Ráðgjöf ■ Bókhald ■ Skaltaaðsloð ■ Kaup of> sala fyrirlækja
Síðumúli 31 ■ I0H Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ Fax 6H 19 45
Kristinn B. Raf>narsson, viðskiptafræðinf>ur
Álandseyjabréf:
Eyjaskeggjar búa sig
und ir aiikna sjálfsstjóm
eftirÖm
Guðmundsson
ÁLANDSEYJAR samanstanda af
6.400 eyjum og skerjum og eru
staðsettar í Eystrasaltinu á milli
Finnlands og Svíþjóðar, ekki er
búseta á nema örfáum af þessum
eyjum, sökum smæðar þeirra
flestra. Það er talið að fyrir 6000
árum hafi fyrstu mennirnir tekið
sér bólfestu á eyjunum. A víkinga-
öld voru eyjarnar sænskumælandi
hérað með sjálfssljórn og heyrðu
undir Svíþjóð, það var svo í mars
1809 eftir styijöldina við Rússa
að Svíar neyddust til að afhenda
Rússum eyjarnar.
Það var ekki fyrr en í júní 1922,
fyrir 70 árum síðan, að Þjóðabanda-
lagið tók ákvörðun um að veita
Álendingum takmarkaða sjálfsstjórn
og halda ákveðnum tengslum við
Finna. Þetta var á móti vilja mikils
meirihluta eyjaskeggja sem höfðu,
eftir að Finnar fengu sjálfstæði sitt
frá Rússum 1917, barist fyrir því
að losna undan stjórn Finna og heyra
undir Svíaríki, en urðu að lokum að
lúta ákvörðun Þjóðabandalagsins og
taka við þessu. Nú eru þeir mjög
ánægðir með fyrirkomulagið og sjá
ekki eftir að hafa gengið að ákvörð-
un Þjóðabandalagsins og hafa stöð-
ugt barist fyrir því að fá meira sjálf-
stæði. Næsta ár 1993 koma lögin til
með að breytast og þeir fá enn meira
sjálfstæði, sem er í því fólgið að
þeir hafa ákvörðunarrétt yfir öllum
sínum fjármálum og fá eina ákveðna
Qárupphæð árlega frá Finnum. Einn-
ig koma þeir til með að yfírtaka
póstþjónustuna, síma, útvarp og
sjónvarp. Hvort þetta kemur svo til
með að ganga upp virðist enginn
geta gert sér grein fyrir, aðeins fram-
tíðin getur skorið úr því.
Það var 9. júní sl. að Álendingar
héldu upp á 70 ára afmæli sjálfstæð-
is síns og er það í síðasta skipti sem
þeir gera það í þeirri mynd sem það
er nú. Þrátt fyrir að 70 ár eru liðin
Einbýlis- og raöhús
Leirutangi. Vorum að fá I
sölu miög fallogt 142 fm einl.
elnbhús auk 42 fm bilsk. Rúmg.
stofa, 4 svofnh. Parket. Falleg
rœktuö lóð. Gott útsýni.
Fjblnisvegur. Fallegt og virðul.
290 fm steinh. Tveer haeðir og kj. 42
fm bílsk. Gróinn garður.
Sunnuflöt. Glæsil. 245 fm elnb-
hús á rólegum stað. 2ja herb. íb. m.
sérinng. niöri. Tvöf. bilsk. Fallegur garður.
4ra og 5 herb.
Grundarstígur. Björt og
skemmtii. 110 fm íb. á 2. hæð í góðu
steinh. Saml. stofur, 2 svefnh. 20 fm
sólsv. Verð 7,5 millj.
Kirkjuteigur. Skemmtil. 140 fm
íb. á jarðh. sem er öll endurn. 3 svefnh.
Sérinng. Verö 11,5 millj.
Safamýri. Björt 110 fm íb. á jarðh.
3 svefnh. Sórinng. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Brekkubyggö. Falleg 76 fm
neðri hæð í raðh. Laus. Lyklar. Verð
8,2 millj.
Brávallagata. Góö 85 fm íb. í
kj. 2 svefnh. Verð 6,5 millj.
2ja herb.
Tryggvagata — viö höfn-
ina. Glæsil. 80 fm íb. á 4. hæö. Góö-
ar innr. Parket. Þvottah. í íb. Góðar
suöursv. Stórkostl. útsýni. Laus strax.
Verð 6,5 millj.
Mávahlíö. Björt 65 fm íb. í kj.
Sérinng. Laus starx. Verö 5,1 millj.
f^> FASTEIGNA
ll-fl MARKAÐURINN
I 1 Oðinsgötu 4
11540 - 21700
Frá sjálfstæðishátíðinni í miðbæ Mariehamn.
Morgunblaðið/Stefan Ohberg
frá því að þeim var veitt sjálfstæðið
fóru þeir ekki að halda daginn hátíð-
legan fyrr en fyrir u.þ.b. 10 árum.
Það sem kom mér svolítið spánskt
fyrir sjónir var, að þar sem 9. júní
kom upp á þriðjudegi sem var venju-
legur vinnudagur, byijuðu hátíða-
höldin ekki fyrr en eftir vinnu
kl.17.15 og þeim lauk svo kl.23.00
og var allri dagskránni komið fyrir
innan þess tíma. Hátíðahöldin voru
með hefðbundnum hætti, byijuðu
með ræðuhöldum, kórsöng og skrúð-
göngu með lúðrasveit í broddi fylk-
ingar. Nýjung var að öllum var boð-
ið upp á heljarinnar tertu á torginu
fyrir framan þinghúsið ásamt kaffí
eða gosi og síðan var þjóðdansasýn-
ing. Sýndir voru barnadansar og
samkvæmisdansar, og var það í
fyrsta skipti sem sýndir voru slíkir
dansar. Öllu þessu lauk svo með al-
mennum dansi við lifandi tónlist og
kl.ll voru svo allir farnir heim fyrir
utan nokkra ferðamenn sem voru á
röltinu og þurftu ekki að vinna næsta
dag. Þetta hafði verið frábær dagur
glampandi sól og 25 stiga hiti.
Reyndar hefur verið svona veður frá
því í byijun maí. Fyrir tvö hundruð
árum var svona gott veður á sama
tíma nema ekki alveg svona hlýtt.
Vegna bagalegs íjáhagsástands í
Finnlandi í ár voru gerðar ýmsar
ráðstafanir í efnahagsmálum og
vegna tengsla sinna við Finnland
urðu Álendingar að fylgja með. Eitt
sem fór mikið í taugarnar á þeim
var ferðaskatturinn sem lagður var
á feijurnar. Álendingar fara mikið á
milli Álandseyja og Svíþjóðar, versla
mikið, bæði fatnað og matvörur og
að auki geta þeir keypt tollfijálsan
varning um borð í feijunum. Á sl.
hausti kostaði að ferðast fram og til
baka 18 FM (270 krónur) en eftir
hækkun fór það upp í 72 mörk eða
972. krónur. Gremjan var mikil og
ýmsar leiðir reyndar til að fara i
kringum skattinn. Þar sem skattur-
inn var finnskur en ekki sænskur
féll hann bara á farseðla sem keypt-
ir voru á Álandseyjum. Létu því
margir aðra kaupa, eða keyptu sjálf-
ir í Svíþjóð, birgðir af farseðlum en
það gekk þar sem farseðlamir gilda
í sex mánuði. Einu sinni sem oftar
þegar ég var á ferð í Svíþjóð og
ætlaði að kaupa minn farseðil heim
var mér boðið að kaupa ársmiða á
100 sænskar krónur og gæti ég þá
ferðast ótakmarkað á milli án þess
að greiða skattinn. Þess má geta að
kaupirðu farseðilinn í Svíþjóð kostar
hann 40 SEK svo það er mikill mun-
ur á.
Eins og áður hefur komið fram,
breytast lögin næsta ár og sam-
kvæmt þeim lögum geta Álendingar
sjálfir ákveðið sínar skattaálögur og
er Landsstjórnin þegar komin með
tillögur að nýjum fjárlögum. Eitt af
því fyrsta sem þeir leggja til að verði
gert er að afnema ferðaskattinn,
ýmsar aðrar breytingar verða gerðar
á sköttunum, beinir skattar lækkaðir
og óbeinir skattar hækkaðir. Fram
til þessa hafa fetjurnar sem sigla hér
á milli eyjanna í skeijagarðinum ver-
ið taldar hluti af vegakerfínu og þar
af leiðandi ókeypis. En nú eru miklar
umræður í gangi að breyta þessu og
láta greiða fyrir notkun feijanna,
annaðhvort það eða að fækka ferðun-
um. Kostnaður við rekstur þeirra,
sem og launa- og viðhaldskostnaður,
er gífurlegur en þá er spurt hvers
skeijagarðsbúar eigi að gjalda. Það
er mikið ferðast á milli og margt sem
þeir þurfa að sækja til Mariehamn,
þeir telja að það komi einnig til með
að draga úr ferðamannastraum út í
skeijagarðinn, en margir hafa lifí-
brauð af ferðamanninum á sumrin.
Með auknu sjálfstæði koma upp
meiri og önnur vandamál en áður.
Hveragerði
- garðyrkjustöð
Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði, 1380 fm, undir gleri.
Heildareignarlóð 3.100 fm. Góð aðstaða til heimasölu.
Ný vinnuaðstaða. Lítið einbýlishús fylgir, mikið endurnýj-
að. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér góða afkomu.
ÓDAL f asteignasala.
Skeifunni 11A, 3. hæð,
® 679999.
Lögmaður Sigurður Sigurjónsson, hrl.
Fyrir aldraða:
Naustahlein, Hafnarfirði
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt endaraðhús, 80 fm,
ásamt laufskála á þessum vinsæla stað. Vandaðar inn-
réttingar. Parket og flísar. Áhvílandi hagstæð lán frá
veðdeðdeild ca 3,0 millj.
Allar nánari uppiýsingar veittar á skrifstofu okkar.