Morgunblaðið - 29.07.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 29.07.1992, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ekki leggja spilin á borðið í dag. Ogætileg orð geta orðið þér dýr, svo þú skalt hafa þig lítt í frammi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þeim sem þú umgengst er hætt við að taka óhugs- aðar eða rangar ákvarð- anir í dag. Vertu reiðubú- inn að leiðbeina þeim. Tvíburar (21. maí - 20. jóní) í» Ferðalög geta verið hag- stæð í dag. Margt bendir til þess að dagurinn reyn- ist þér góður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$6 Vinátta og samvistir ráða ríkjum í dag, og þú færð tækifæri til að eignast nýja vini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvæntir atburðir blása nýju lífí í gamlar glæður, sem þú telur heyra fortíð- inni til. Liðin tíð er þér ofarlega í huga.. Meyja >(23. ágúst - 22. septemberjá^ Dómgreind þín og innsæi geta afvegaleitt þig í dag, svo rétt væri að hlusta á óvilhallan aðila — sérstak- lega varðandi tilfínninga- málin. V^g (23. sept. - 22. október) Ekki búast við of rhiklu af öðrum í dag. Skortur þeirra á drenglyndi og þakklæti veldur þér trú- lega vonbrigðum. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það ríkir eining innan fjöl- skyldunnar og óvænt heimsókn verður góð til- breyting fyrir þig. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þetta er dagur málamiðl- unar. Hörkuleg þrákelkni kemur þér ekki að neinu gagni í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vandíegur undirbúningur er lykillinn að árangurs- ríkum degi, og þú átt mikla möguleika á að ná góðum árangri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Nýjar forsendur breyta fýrri áætlunum þínum og þú verður að aðlagast breyttum aðstæðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að halda ró þinni þótt ekki fari allt sam- kvæmt áætlun í dag. Kvöldið er þér hagstætt. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS } AFMÆUSICOP.T! BU \ V GAMAH! / TIL HAMIM63Ó WEt> AfrM/CL^ HZÓIV AUTT! OPblAÐO KÖCTÍ 06 fApu þée- TOMMI OG JENNI . i ?// \ i ^ LJÓSKA inmiTr "mWi nniiin ’Mirnrnri ui/an tjájijjj ,'n. 'UlllllÞ1 ^ +1JIIIIII1 FERDINAND ... • J ;U, ** Miic SMÁFÓLK Hvað skal gera þegar manni finnst lífið fara illa með mann? Lærir sjálfur að baka sínar kökur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Alþjóðasamband bridsblaða- manna veitir árlega viðurkenn- ingu fyrir besta vamarspilið. Stjórn sambandsins velur fyrst nokkur spil, sem hún telur koma til álita, en síðan kjósa meðlimir þeirra á milli. Þetta árið eru 7 spil tilnefnd. Við skulum skoða þau á jafn mörgum dögum í Morgunblaðinu svo lesandinn geti sjálfur myndað sér skoðun: Fyrsta tilnefningin. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ K109 ¥ D1053 ^ 93 Vestur Jf, DQ86 Austur ♦ G842 ♦D765 ¥G8 i| ¥AK64 ♦ KDG65 „ , ¥2 ♦ K10 8u|ur ♦ 9742 ¥972 ♦ Á10874 ♦ Á53 Vestur Norður Pass Pass Austur Suður Pass 1 tígull 1 hjarta Pass 1 grand Pass Pass Patrick Jourdain segir hér frá vörn Frakkans Claude Del- mouly, sem hélt á spilum aust- urs og spilaði út tígulkóngi gegn grandi suðurs. Sagnhafi drap á ásinn og spil- aði tígli um hæl. Delmouly átti slaginn á gos- ann og fann nú eina spilið til að hnekkja samningnum - spaðagosann! Vörnin gat þar með sótt sér tvo slagi á spaða og varð á und- an sagnhafa í slagakapphlaup- inu. Þessi litaríferð - að spila gos- anum til að veija drottningu makkers - er betur þekkt í þess- . ari stöðu: Norður ♦ Á7 ¥ ♦ Vestur ♦ Austur 4D865 iiini ♦ G732 * 1111 * jbl Suður . 9 ♦ K109 * ¥ ♦ ♦ Austur er inni og ákveður að hreyfa þennan lit. Eigi austur innkomu til hliðar er rétt að spila gosanum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á ólympiumótinu í Manila kom þessi staða upp á fyrsta borði í viðureign Grikkja og Búlgara. Vasilios Kotronias (2.560) hafði hvítt og átti leik gegn Kiril Ge- orgiev (2.605). Svartur lék síðast 30. - Bf8-g7. 31. Hxg7+! - Dxg7, 32. Da2+ - Hc4, 33. Da8+ - Df8, 34. Dd5+ - Kh8, 35. Rf7+ og Ge- orgiev gafst upp, því eftir 35. — Kg8, getur Grikkinn t.d. leikið 36. Bh6, því svartur verður mát eftir 36. - Dxf7, 37. Da8+. Kiril Ge- orgiev hefur um árabil borið höfuð og herðar yfír aðra búlgarska skákmenn og þetta tap var mikið áfall, því með sigri Kotronias náðu Grikkir jafntefli, 2-2. Búlgarar hafa löngum verið í toppbarátt- unni á ólympíumótum en urðu að þessu sinni að láta sér nægja 19. sætið. Grikkir höfnuðu í 39. sæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.