Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 12
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
12
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992
s
Islendinga
Hér gefst einstakt tækifæri til að kynnast gömlu
góðu Mallorca alveg upp á nýtt: Við gistum í St.
Ponsa og förum í fylgd þaulkunnjjgra
fararstjóra, þeirra Steinunnar Harðardóttur og
Sigurðar Sigurðssonar, í léttar gönguferðir um
hrífandi fagrar slóðir utan alfaraleiða.
Þetta er ferð fyrir þá sem vilja reyna eitthvað
nýtt í bland við notalegt letilífið á ströndinni.
r i/f i/ r / w- fvf •
Önnur verðdæmi. Á mann
miðað við 3 í íbúð kr. 47.170
miðað við 2 í íbúð kr. 52.060
miðað við 4 í íbúð
Innifalið í verði er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli
erlendis, akstur að „byrjunarreit" í hverri gönguferð og
íslensk fararstjórn.
ÆV NTYRALEGUR
ni
%
Goljferð til
sv ^ Cala d 'Or
28. september
10 daga ferð á
hagstæðu verði
30.875
Önnurverðdæmi:Á mann
miðað við 3 í íbúð kr. 32.015
miðað við 2 í íbúð kr. 34.200
Við bjóðum að sjálfsögðu upp á sérhannaða
golfferð í haust með reyndum golffararstjóra og
sérdeilis þolinmóðum golfkennara. Dvalið verður
á Playa Ferrera á Cala d'Or, gist f fyrsta flokks
íbúðum og leikið á tveimur glæsilegum
golfvöllum, Vall d'Or og Capdepera/Roco Viva.
Vall d'Or völlinn þekkja margir íslendingar. Hann
var níu holu völlur en á þessu ári var öðrum níu
bætt við, gjörólíkum hinum fyrri og fjölbreytnin
því ríkuleg. Capdepra/Roco Viva er hins vegar
nýjasta golfperla Mallorca, aðeins ársgamall
völlur en þegar orðinn þekktur fyrir sérstaka
fegurð og einstaka hönnun. Einna umtöluðust er
13. brautin þar sem sprengt hefur verið inn í
klettana fyrir flötinni!
Við bjóðum að auki upp á margvíslegar
skoðunarferðir, verslunarferðir og kvöldferðir,
jafnt fyrir kylfingana og þá sem vilja njóta lífsins á
fallegum stað án þess að spila golf, því auðvjtað
erþetta ferðfyriralla!
Það er ekkert tii sparað í þessari einstöku ferð þar sem við kynnumst
töfrandi náttúrufegurð og menningu, frábærri aðstöðu fyrir
ferðamenn, óviðjafnanlegum ströndum og 1. flokks golfvöllum! Við
byrjum á 5 dögúm í Bangkok áður en farið er á hina gullfallegu
Penangeyju, „Perlu austursins- undan norð-vesturströnd Malasíu.
Við njótum dvalarinnar þar í 7 daga en siglum þá til Langkawi og
eigum þrjá daga í þessum ósnortna eyjaklasa áður en meginland
Malasíu er heimsótt, Penang, Cameronhálendið og höfuðborgin
Kuala Lumpur. Þaðan förum við i verslunarborgina Malacca en
eigum sfðustu dagana í hinni fjölskrúðugu Singapore, syðst á
Malasíuskaganum. Fararstjóri er Friðrik Haraldsson.
V E R Ð
189.810 kr.
Innifalið: Flug, gisting á 1. flokks
hótelum með morgunverði,
rútuferð, íslensk fararstjórn og
akstur erlendis.
UBL
Við ráðleggjum fólki að fylgjast vel meðr því
innan skamms verða haustferðirnar okkar til
Dublin auglýstar sérstaklega.
\ \ X.d\ \ \ X \ \. \. X, \ X \ X X \
-'ft-X—
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í sólarferðirnar okkar í ágúst og septemben