Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 13 mssmm Jkwföi SamviuiuilerúirLanilsýn Roykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbrét 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 24087 /* v a ullum aldrí Haustferðin okkartil Ítalíu er sannarlega klæðskerasaumuð fyrir þá sem vilja fá allt það besta út úr Ítalíuferð: Við fljúgum til Rimini og dveljum þar í góðu yfirlæti, borðum góðari mat og njótum sólarstrandar eins og hún gerist best. Verslanirnar verða orðnar fullar af nýjasta haust- og vetrarfatnaði, beint úr helstu tískuhúsum Parísar og Mílanó og verðlagið hagstætt, eins og löngu er frægt orðið. Við bjóðum upp á skoðunarferðirtil Flórens, Feneyja og San Marino og rúsínan í pylsuendanum verður þriggja daga ferð til Rómar í fylgd Ólafs Gíslasonar sem er löngu kunnur sem okkar fremsti leiðsögumaður á þessum sögufrægu slóðum. Verðið er einstakt! Kr. 31.255 miðað við fjóra í íbúð. Önnur verðdæmi: Ámann, miðað við sex í íbúð kr. 29.450 miðað við þrjá í íbúð kr. 33.725 miðað við tvo í íbúð kr. 36.005 miðað við tvo í herbergi á þriggja stjörnu hóteli kr. 35.055 Barnaafsláttur 2-12 ára kr. 5000 Innifalið í verði er flug, akstur til og frá flugvelli erlendis og fsiensk fararstjórn. KNATTSPYRNUSKOLINN Okeypis knattspyrnunámskeið í beila vikul Það verðurfjör á FRAM-svæðinu vikuna 10.-14. ágúst því við höfum enn fengið FRAM í lið með okkur og efnum til eldfjörugs knattspyrnunámskeiðs fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-11 ára. Og það geta allir verið með! Undirstöðuatriði knattspyrnunnar verða kennd í tvo og hálfan tíma á dag, kl. 13.00-15.30 frá mánudegi til föstudags. Glímt verður við knattþrautir af ýmsu tagi og farið í spennandi leiki. Allir geta skráð sig Allir frá frítt Á áfangastöðum okkar um alla Evrópu höfum við séð til margra ungra knattspyrnusnillinga meðal farþega. Við hlökkum til að hitta þá aftur, en að sjálfsögðu eru allir aðrir krakkar velkomnir! á hörkuleik í Samskipadeildinni, leik FRAM og Vals, fimmtudaginn 13. ágúst kl. 19.00. Þeir eru ekki af lakari endanum: Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari, Pétur Ormslev, Hafdís Guðjónsdottir, Lárus Grétarsson, Magnús Jónsson, ÓmarTorfason, Steinar Guðgeirsson, Vilhjálmur Sigurhjartarson og Ingólfur Ingólfsson. verður haldin í vítakóngi, knattleikni o.fl. Þar verða að sjálfsögðu margvísleg verðlaun, m.a. SL-bolir, handklæði og skyggni. Grillveisla í lokin! Frægir knattspyrnumenn Allt verð er miðað við staðgreiðslu. Við bætast flugvallarskattar og forfallagjöld. Við eigum auk þess von á nokkrum af ækktustu knattspyrnumönnum landsins í íeimsókn, m.á. þeim Jóni Sveinssyni, Antoni 5. Markússyni, Valdimar Kristóferssyni, Kristni 1. Jónssyni, Ríkharði Daðasyni, Jóni Erling lagnarssyni, Ólafi Gottskálkssyni, Birki (ristinssyni, Pétri Arnþórssyni, Rúnari Kristinssyni og Sigurði Jónssyni. Við höldum svo rokna grillveislu í lokin þar sem allir fá pylsur frá Goða eins og þeir geta í sig látið og skola þeim niður með ómældu Pepsíi! Innritun Verður í FRAM-heimilinu 4.-7. ágúst milli kl. 10.00 og 12.00. Símar 680342 og 680343. Skrdið vkkur dður en aio ytu allt fyllistl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.