Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992'
27
Norðurlandaskákmót:
Jón L. Amason og Hell-
ers efstir eftir 3 umferðir.
Skák______________
Bragi Kristjánsson
Norðurlandamót í skák hófst á
mánudag í Östersund í Svíþjóð.
Efsti flokkur á mótinu er jafn-
framt svæðamót í heimsmeistara-
keppni alþjóðaskáksambandsins.
Tveir efstu keppendur vinna sér
rétt til þátttöku á millisvæðamóti.
18 skákmeistarar keppa um Norð-
urlandameistaratitilinn og tvö
sæti í millisvæðamóti, og verða
tefldar 9 umferðir eftir Monrad-
kerfi. Aldrei hafa fleiri stórmeist-
arar teflt á Norðurlandamóti, 14
talsins , en þeir eru: ísland: Jó-
hann Hjartarson, Margeir Péturs-
son, Jón L. Ámason og Helgi
Ólafsson; Svíþjóð: Thomas Ernst,
Jonnu Hector, Pia Cramling,
Ferdinand Hellers og Lars Karls-
son; Danmörk: Bent Larsen og
Lars Bo Hansen; Noregur: Simen
Agdestein; Finnland: Jouni Yijöla
og Heikki Westerinen.
Keppnin verður örugglega
geysihörð á mótinu, en skv. stiga-
töflu alþjóðaskáksambandsins eru
fimm stigahæstu menn Agde-
stein, Jóþann, Ernst, Larsen og
Margeir. Agdastein, Emst og
Larsen hafa þegar tapað einni
skák hver, en Jón L. og Hellers,
sem eru í miðjum hópi skv. stig-
um, hafa tekið forystuna.
Við skulum nú sjá mikla fóma-
skák Jóhanns Hjartarsonar og Piu
Cramling, sænsku skákdrottning-
arinnar, sem nýlega öðlaðist stór-
meistaratitil.
2. umferð
Hvítt: Jóhann Hjartarson, Svart:
Pia Cramling
Benkö-bragð
I. d4 — Rf6, 2. c4 — c5, 3. d5
- b5!’
(Pia teflir hvasst til vinnings
og fórnar peði fyrir spil. Byijunar-
kerfið var þróað af ungversk-
bandaríska stórmeistaranum, Pal
Benkö.)
4 cxb5 — a6, 5. bxa6 —
Jóhann velur „gömlu leiðina“,
en að undanförnu hefur hvítur oft
leikið 5. b6 í þessari stöðu, t.d.
5. b6 - d6, 6. Rc3 - Dxb6, 7.
a4 - g6, 8. a5 - Db7, 9. e4 -
Bg7, 10. Bc4 - 0-0, 11. Rge2 -
Re8, 12. 0-0 - Rc7, 13. Dd3 -
Bd7, 14. f4 - Bb5, 15. b3 -
Rd7, með flókinni stöðu, sem lík-
lega er í jafnvægi (Shírov-Hodg-
son, Hastings 91/92).)
5. - g6, 6. Rc3 - Bxa6, 7. Rf3
— d6, 8. e4 — Bxfl, 9. Kxfl —
Bg7, 10. h3 -
(Önnur leið fyrir hvítt er að
leika hér 10. g3 ásamt Kg2.)
10. - 0-0, 11. Kgl - Ra6
(Svartur getur einnig leikið hér
II. - Rbd7, t.d. 12. Kh2 - Da5,
13. Hel - Hfb8, 14. He2 - Hb4,
15. Del - Re8, 16. Rdl - Da7,
17. Bd2 - Ha4, 18. a3 - Re5,
19. Rxe5 — Bxe5+, 20. f4 —
Bd4, 21. Rc3 með betra tafli fyr-
ir hvítan (Garcia Palermo-Noguei-
ras, Kúbu 1984).)
12. Kh2 - Db6, 13. De2 - Rb4,
Eftir 13. - Hfb8, 14. Rd2 -
Rc7, 15. Rc4 - Da6, 16. Bd2 -
Rd7, 17. Hhel - Re5, 18. Rxe5
— Bxe5+, 19. f4 — Bd4 hefur
svartur gott spil (Camara-Benkö,
Sao Paulo 1973).)
14. a4 - e6, 15. Hdl - exd5,
16. exd5 - Hfe8, 17. Dc4 -
Da6, 18. Dh4 -
(Jóhann má ekki fara í drottn-
ingakaup, því þá tvöfaldar svartur
hrókana á a-línunni og vinnur
peðið til baka.)
18. - Dc8, 19. Bh6 - Bh8.
(Biskupinn á g7 er mikilvægur
varnarmaður fyrir svarta kóng-
inn.)
20. Hacl - Df5, 21. Df4 -
Dd7, 22. Bg5 - Rh5, 23. Dd2 -
Rf6, 24. Df4 -
(Svartur hótar 24. — Re4, og
24. Hel væri svarað með 24. —
Df5, m.a. með hótunum 25. —
Rxd5 og 25. — Rd3.)
24, - Rh5, 25. Dg4!? -
(Jóhann verður að fórna manni
eftir þennan leik. Ekki verður
annað séð en að fórnin standist,
því hvítur hefur þijú peð og sterka
sókn fyrir manninn.)
25. - f5, 26. Dc4 - Bg7, 27.
Hel - f4, 28. He6! -
(Ekki gengur 28. Bxf4 - Rxf4,
29. Dxf4 — Rd3 og svartur fær
betra tafl.)
28. - h6, 29. Bh4 - g5, 30.
Bxg5 — hxg5, 31. Rxg5 — Hxe6,
(Hvað annað? Hvítur hótar m.a.
32. De4 ásamt Dh7+.)
32. dxe6 - Dc6, 33. Hdl - Bd4,
(Svartur verður að geta svarað
34. e7+ með 34. — d5.)
34. De2 - Rf6, 35. Rce4 -
Rxe4, 36. Rxe4 — Ha7,
(Eftir þessa glæsilegu fórn
verður svarti kóngurinn varnarlít-
ill og liðsyfírburðir svarts bjarga
engu.)
37. — cxd4, 38. Dg4+ — Hg7,
(Eftir 38. - Kh8, 39. Rf6 -
Dc8, 40. e7 vinnur hvítur létt, og
38. — Kf8 leiðir til sömu stöðu og
í skákinni eftir 39. Rf6 — Hg7.)
39. Rf6+ - Kf8, 40. e7+! -
Kxe7,
(Eða 40. - Hxe7, 41. Dg8+
mát.)
41. Dxg7+ - Kd8, 42. Dh8+ -
Ke7, 43. Rg8+ - Kf7, 44. Dh7+
- Kf8, 45. Re7!
og Pia gafst upp, því hótunin 46.
Rg6+ ásamt 47. De7+ mát er ill-
veijandi: 45. — Dd7, (45. — Db7,
46. Rg6+ ásamt 47. Dxb7) 46.
Rg6+ - Ke8, 47. Dg8+ mát.
Ein mynda Egils.
Ljósmyndasýn-
ing á Hressó
EGILL Egilsson opnaði 28. ágúst
si. ljósmyndasýningu á Kaffi
Hressó.
Um er að ræða svipmyndir af
tónlistarmönnum sem tróðu upp í
Klúbbi Listahátíðar á meðan hún var
í gangi. Egill Egilsson er sjálfmennt-
aður ljósmyndari og hefur unnið
undanfarin tvö ár sem „freelance“-
ljósmyndari fyrir hin ýmsu blöð.
-----♦ » ♦--
Eden:
Díxíland
ogblúslög
Dixíland- og blúslög verða
leikin og sungin á 72. einkasýn-
ingu Steingríms St. Th. Sigurðs-
sonar í Eden í Hveragerði á
sunnudagskvöld kl. 21.
Þeir sem kom fram á þessum
næst síðasta sýningardegi _ Stein-
gríms í Eden eru Haukur Ágústs-
son, jasssöngvari, og Guðjón Páls-
son, píanisti. Málverkasýningunni
lýkur mánudaginn 3.ágúst.
Háskólabíó:
Falinn fjársjóð-
urfrumsýnd
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Falinn fjársjóð-
ur. Með aðalhlutverk fara Jeff
Daniels og Catherine O’Hara.
Leikstjóri er Bill Phillips.
Myndin fjallar um leit að hálfri
níundu milljón dala sem setur allt á
annan endann í rólegu úthverfi í Los
Angeles. Willis Embry (Daniels) er
sálfræðingur í fangelsi og dauðvona
fangi trúir honum fyrir því hvar
Eitt atriði úr myndinni Falinn
fjársjóður.
mikill fjársjóður er falinn. í ljós kem-
ur að hann er falinn í grunni húss
sem Jessica Lodge (O’Hara) býr í.
Eitt atriði úr myndinni Náttförum.
Stjörnubíó:
Náttfari frumsýndur
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á hrollvekjunni Náttför-
um. Með aðalhlutverk fara
Brian Krause og Madchen
Amick. Leikstjóri er Mick Garr-
is.
Myndin segir frá dularfullum
mæðginum, Mary og Charles, sem
búa sjaldan lengi á sama stað. Þar
sem þau hafa viðkomu gerast
ávallt hrikalegir atburðir sem eiga
sér engar skýringar og alltaf hóp-
ast kettir af öllum stærðum og
gerðum að húsi þeirra.
Þegar Charles kynnir Tanyu
fyrir móður sinni ér erfitt að sjá
hvort þeirra er ánægðara yfir
kynnunum.
Laugavegi 47