Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 M < m JDAGl JR 3. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 7.25 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá undankeppni í frjálsum íþróttum. Meðal þátttakenda er Vésteinn Hafsteinsson en hann keppir í kringlukasti. ii Vésteinn Hafsteins- son keppir fyrir fs- lands hönd í fijálsum íþróttum á Ólympíu- leikunum. 12.25 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í dýfingum. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 5.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. ty 12.25 ► Ólympíuleikarnir. Keppniídýtingum.frh. 15.55 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending.frá úrslitakeppni ífrjáls- um íþróttum. Kepptverðurí 110 m grindahlaupi karla - undanúrslit, 200 m hlaupi kvenna - 2. umferð, 200 m hlaupi karla - 2. umferð, kringlukasti kvenna - úrslit, 400 m hlaupi kvenna - 2. umferð, þrístökki karla - úrslit, 400 m hlaupi karla - undanúrslit og 10 km kappgöngu kvenna - úrslit. 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Ólympíusyrp- an.Fariðyfir helstu viðburði dagsins. STÖD2 15.10 ► Breti í Bandarikjunum (Stars and Bars). Gaman- mynd um ungan Breta sem er heillaður af Bandaríkjunum og verður því himinlifandi þegar hann þarf að fara þangað vegna starfs síns. En Adam var ekki lengi í Paradís . . . Aðall. Daniel Day Lewis og Harry Dean Stanton. Myndb. handb. gefur ★ ★ Vi en Maltin's gefur verstu einkunn. 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk þáttaröð um líf nágrannanna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Trausti hraustiTeikni- mynd sem gerist í fyrndinni. 17.50 ► Sóöi.Teiknimyndfyrir yngstu kynslóðina. 18.00 ► Mímisbrunnur. Teikni- mynd fyrir böm á öllum aldri. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. SJÓNVARP / KVÖLD b 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19, frh. 20.15 ► 20.45 ► Áfertugsaldri 21.35 ► Hin hliðin á Holly- 22.30 ► Stradivarius. Framhaldsmynd um Eerie Indiana. (Thirtysomething). Banda- wood (Naked Hollywood). I síð- fiðlusmiðinn heimsfræga. Sagan segir að hann Bandarískur rískur framhaldsmyndaflokk- asta þætti þessarar þáttaraðar hafi valið viðinn í fiðlurnar eftir tunglstöðu þegar myndaflokkur ur um lífið og tilveruna hjá érfjallað um kvikmyndaleik- tréð var fellt. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Stef- um lífiðísmá- nokkrum vinum á besta aldri. stjóra. aniaSandrelli, FrancescoQuinn, DannyQuinn bænum Eerie. og LorenzoQuinn. 23.50 ► Blóðsugan Rick Springfield er í aðalhlutv. í mynd um vampírur. Strangl. bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.) 5 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Barnalög. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Út í náttúruna á Hellisheiði. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Áður á útvarpað í gær.) HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Útvarpsdagþókin og dagskrá fridags verslun- armanna. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00 13.00 Mannlifið á Stöðvarfirði, Umsjón: Bergþór Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.15.) 14.00 Miðdegistónar. 15.00 Loksins. Loksins. Um íslensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okkar daga. Fimmti og lokaþátt- ur. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Blind- hæð á þjóðvegi eitt" eftir Guðlaug Arason. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Stef- án Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Steinn Ár- mann Magnússon, Sigurður Skúlason og Jón Gunnarsson. ' 17.30 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Þjóðarþel. Örnólfur Thorsson les Jökuls þátt Búasonar, seinni hluta. Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jón Sigurðsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Hljóðritasafnið. - „Ránardætur", tónaljóð ópus 73 eftir Jean Sibelius. - Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í D-dúr ópus 77. eftir Johannes Brahms. Ernst Kovacic leikur með Sinfóníuhljómsveit l'slands; Páll P. Pálsson stjórnar. (Hljóðritun frá tónleikum 29. mars 1990.) 21.00 Sumarvaka. a. Affuglum. Sr. Sigurður Ægis- son kynnir sandlóuna. b. Þjóðsðgur í þjóðbraut. Jón R. Hjálmarsson segir söguna af Herjólfi og Vilborgu í Vestmannaeyjum. c. Styrr um sterkan. Guðmundur Thoroddsen prófessor skrifar um föður sinn, Skúla Thoroddsen ritstjóra. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 „Síldin kemur aftur". Sildarárin rifjuð upp í tali og tónum. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Frá Akureyri.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Frídagur verslunarmanna. RÁS2 FM 90,1 8.00 Morgunfréttir. 8.03 Ferðarásin. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir leikur tónlist og gáir tii veðurs. 11.00 Ferðarásin. Helgarútgáfa. Umsjón: Snorri Sturluson og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Ferðarásin. Helgarútgáfa heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Ferðarásin. Á heimleið. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.50 Olympíupistill. Kristins R. Ólafssonar. Ferða- rásin heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferðarásin. Út um allt. Umsjón: Darri Ólafsson. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur ■ Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Áfram ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leik- ur Ijúfa kvöldtónlist. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir, Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturlög hljóma áfram. 6.00, Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LAN DSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Tónlístin þín. Óskalög. 12.00 Fréttir á ensku á BBC World Service. 12.09 Gullaldartónlist. 13.00 Radíus. Endurtekinn frá laugardegi. 16.00 Á heimleið. Sigmar Guðmundsson á heim- ferð með ferðalöngum. Góð og fjölbreytt tónlist. Púlsinn tekinn á umferðinni undir lok verslunar- mannahelgarinnar. 18.00 Islandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist að hætti hússins. 20.00 l saeluvimu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. Umsjón: Sigmar Guðmundsson. 22.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur. Umsjón: Pétur • Tyrfingsson. 24.00 ÚtVarp frá Radio Luxemburg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 7.45— 8.45 Morgunkorn. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E. 19.05 Ævintýraferð í Ódyssey. 20.00 Reverant B.R. Hicks prédikar. 20.45 Richard Perinchief prédikar. 22.00 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sigurður Hlöðversson. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir, Helgi Rúnar Óskarsson og Ágúst Héðinsson með góða tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem efst er á baugi i iþróttaheiminum. 13.05 Rokk og rólegheit, frh. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Heimir Jónasson og Björn Þórir Sigurðsson. Hressilegur þáttur. 19.19 Fréttir. 20.00 Erla Friðgeirsdóttir og Pálmi Guðmundsson halda uppi fjörinu fyrir alla sem eru á leið heim og þá sem eru komnir heim. 23.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson með góða tónlist og létt spjall fyrir þá sem vaka frameftir. 5.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7.00. FM957 FM 95,7 7.00 f morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 fvar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist. Tekið á móti óskalögum og afmæl- iskveðjum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 18.00 FB. 20.00 Kvehnaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Umsjón Ottó Geir Borg og (sak Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Kúrekar norðursins ■i Kúrekar norðursins nefnist heimildamynd sem Friðrik Þór 05 Friðriksson og félagar gerðu um fyrstu „kántrýhátíðina“ á Islandi en hún var haldin á Skagaströnd í júlí árið 1984. Þar voru saman komnir allir helstu kúrekar landsins og meðal þeirra sem troða upp í myndinni eru Hallbjörn Hjartarson, Johny King, Siggi Helgi og hljómsveitirnar Týról frá Sauðárkróki og Gautar frá Siglufirði. Myndin var áður á dagskrá Sjónvarpsins í janúar 1988. Stöd 2; Hin hliðin á Hollywood ■i Á mánudagskvöld sýnir Stöð 2 35 fimmta og síðasta þátt breska ■— myndaflokksins Hin hliðin á Hollywood (Naked Hollywood). Við kynn- umst tveimur leikstjórum sem hafa heldur betur látið að sér kveða síðustu árin. Það eru þeir Joe Dante, leikstjóri Gremlins- myndanna, og Sidney Pollack, sem hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Tootsie og stórmyndinni Havana. Auk þess sem þessir höfðingjar eru sóttir heim er talað við leikarann Dustin Hoffman um samstarf hans og Sidneys Pollack við gerð gamanmyndarinnar Tootsie, en Sidney leik- stýrði ekki einasta þeirri mynd, heldur lék í henni líka. Rás 1: Lauffskálinn ■i Gestur í Laufskálanum á Rás 1 árla á frídegi verslunarmanna 03 er Elín Antonsdóttir kvennaráðgjafi. Elín starfar hjá Iðnþróun- arfélagi Eyjafjarðar við að aðstoða starfshópa og fyrirtæki í atvinnuuppbyggingu kvenna. í haust hefur hún svo störf sem verkefn- isstjóri við átaksverkefni fjögurra sveitarfélaga í Eyjafírði þar sem byggt verður á hugmyndum, elju og dugnaði heimafólks. Laufskálinn er sendur út frá Akureyri og umsjónarmaður er Hlynur Hallsson. Rás 1: Hádegisleikritið ■■ Hádegisleikrit liðinnar viku á Rás 1 , „Blindhæð á þjóð- 20 vegi eft'r Guðlaug Arason, sem hann samdi sérstak- ““ lega fyrir Útvarpsleikhúsið verður endurflutt í heild sinni í dag klukkan 16.20. „Blindhæð á þjóðvegi eitt“ er fyrsta leikritið sem Guðlaugur semur sérstaklega fyrir útvarp. Sögusvið leiksins er Reykjavík árið 1980 og þar segir frá þeim félögum Finni, Heimi og Inga sem telja sig hafa fundið leið til að fremja hinn fullkomna glæp. En eins og í raunveruleikanum fer margt öðruvísi en ætlað var. í aðalhlutverkum eru þeir Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson og Hjálmar Hjálmarsson. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Joe Dante er tekinn tali í þættinum Hin hliðin á Hollywood.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.