Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 43^ Vel heppnuð ferð Frá Sigurði Gunnarssyni: Á undanförnum árum, að sumri til, hafa Samvinnuferðir-Landsýn sýnt það ánægjulega framtak að efna til hálfsmánaðar ferðar með lífeyrisþegum til einhvers Evrópu- lands, eins eða fleiri. Ferðir þessar hafa mælst vel fyrir og verið þátt- takendum til ánægju og fróðleiks. Á síðastliðnu vori var auglýst ein ferð með sama sniði dagana 6. til 20. júlí, og skyldi nú haldið til ír- lands og þeirra þjóðar sem er, sam- kvæmt fornum heimildum, tengd okkur íslendingum flestum öðrum fremur. Ferðin var auglýst undir heitinu „Kátir dagar á Irlandi", og reyndist það vissulega réttnefni. Við hjónin höfðum ekki ferðast um írland en oft haft það í huga. Nú bauðst ágætt tækifæri. Við sótt- hana. Ferðin var síðan farin á tilsettum tíma og samkvæmt áætlun. Þátt- takendur voru 21 auk fararstjóra, Ásthildar Pétursdóttur. Hér eru engin tök á að segja ferðasöguna, hún yrði alltof löng, áreiðanlega stór bók. Hér er aðeins ætlunin að geta þess að ferðin gekk frábærlega vel og varð öllum til ánægju og fróð- leiks frá upphafi til enda. I slíkum ferðum sem þessum skiptir jafnan mestu máli að hafa góðan fararstjóra. Ásthildur vann huga okkar allra og eigum við því Pennavinir Fjórtán ára norsk stúlka með áhuga á fuglaskoðun, tónlist og frímerkjum: Eli Oda Segelstad, 2634 Fávang, Norway. Tólf ára þýska stúlku hefur lengti dreymt um að eignast íslenska pennavini: Cornelia Geiger, Bergstrasse 25, 50654 Rösrath 1, Germany. AVarud henni mest að þakka. Fyrir hönd okkar ferðafélaganna þakka ég Samvinnuferðum-Land- sýn innilega fyrir að gefa okkur kost á að fara í þessa vel skipu- lögðu og fróðlegu ferð og Ásthildi PAFAGAUKUR Blár og hvítur páfagaukur tap- aðist fyrir tæpri viku í Setbergs- hverfi í Hafnarfirði. Vinsamleg- ast hringið í síma 54262 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. JAKKI Þrílitur jakki, rauður, svartur grænn, var tekinn í fatahenginu á Borginni föstudagskvöldið 24. júlí. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 12310. HJÓL Bleikt og fjólublátt barnahjól, 14“, af tegundinni Vivi Uno var tekið fyrir utan hús á Meistara- völlum. Vinsamlegast hringið i síma 627763 ef það hefur fundist. KYNÞÁTTA- HATUR Elísabet Guðmundsdóttir, Boða- granda 26: Ég vil vara við þeim sjónarmið- um til annarra kynþátta sem koma fram í grein Magnúsar fyrir ágæta fararstjórn. Það voru sannarlega kátir og einstakir dagar sem við áttum á írlandi, dagar sem við munum seint gleyma. SIGURÐUR GUNNARSSON, Álfheimum 66, Reykjavík. Þorsteinssonar, Helför hvíta mannsins, sem birtist í Morgun- blaðinu 29. júlí. Þar er sáð fræjum kynþáttahaturs en hugarfarið sem af þeim sprettur verður öllum til bölvunar. Það er full ástæða til að vara við þeim hugsunar- hætti sem þessi skrif byggja á. GÓÐ UMGENGNI Steingerður Einarsdóttir: Ég bý í grennd við Kringluna og vil þakka fyrir sérstaklega góða umgengni eftir skemmtun- ina í tilefni af afmæli Hard Rock- kaffis sem þar var sunnudaginn 26. júlí. Þegar að skemmtuninni lokinni var tekið til við að þrífa upp og hvert snifsi fjarlægt. Þetta var til fyrirmyndar og þakka ég forráðamönnum skemmtunarinn- ar fyrir snyrtimennskuna. PÁFAGAUKUR Gulur páfagaukur með græna bletti á baki hvarf fimmtudaginn 30. júlí frá Álfhólsvegi 98 í Kópa- vogi. Vinsamlegast hringið í síma 40501 ef hann hefur fundist. LOKAfl ÞRHUUDAGIHN 4. ÍGOST Útsalan hefst miðvikudaginn 5. ágúst kl. 7.00 oppskórinn VELTUSUNDI»SÍMI: 21212 VELVAKANDI NÚ ER ÞREFALDUR 1. VINNINGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.