Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 Sigríður Jónsdóttir Nína Margrét Grímsdóttir LJÓÐATÓNLEIKAR verða í Listasafni Sig-urjóns Ólafssonar þriðjudaginn 4. ágúst nk. Þá koma fram Sigríður Jónsdóttir mezzosópran og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari. Á efn- isskrá eru meðal annars lög eftir Claude Debussy, Johannes FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR i' Bretlandi 27. - 31. júli. Þorskur Meðalverð (kr.) 140,87 Magn (lestir) 194,781 Heildar- verð (kr.) 27.437.853 Ýsa 140,94 99,046 13.819.072 Ufsi 53,53 19,235 1.029.601 Karfi 77,31 30,945 2.392.473 Koli 116,29 108,809 12.652.960 Blandað 112,89 63,669 7.187.302 Samtals 125,16 515,485 64.519.262 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 27. Þorskur - 31. júll'. , 103,67 10,460 1.084.373 Ýsa 73,50 0,005 367 Ufsi 53,73 10,568 567.843 Karfi 89,71 92,208 8.271.912 Blandað 50,23 3,887 195.239 Samtals 86,40 117,128 10.119.736 Selt var úr Heiðrúnu ÍS 4 í Bremerhaven. HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verö m.vtröi A/V Jðfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hsust.tllboö Hlutafélag U^gst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hH. afnv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4.00 4.30 4781239 3.53 12,2 1.1 10 29.07.92 552 4,2500 0,1000 4.2600 4.4300 Flugleiöir hf. OLÍS t ,40 1.60 3291200 6.25 21.9 0,7 10 28.07.92 490 1.6000 0.1000 1.5100 1,6800 1.70 2,19 1124331 7,06 10.7 0.7 27.05.92 81 1,7000 -0.4900 1,7500 Fjárfst.féf. hf. 1.18 1,18 246428 -80.2 1.0 09.03.92 69 1,1800 1.1800 Hl.br.sj. VÍB hf. 1.04 1,04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1,0400 ísl. hlutabr.sj. hf. 1,20 1,20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 1.2000 1.0900 Auölind hf. 1.03 1.09 214425 74,3 1.0 16.07.92 191 1.0300 -0.0600 1.0300 1.0900 Hlutabr.sj. hf. 1.53 1.53 617466 5.23 24.6 1.0 13.05.92 1.5300 1.4200 Marel hf. 2.22 2.30 222000 6.5 2.2 29.07.92 200 2.2200 -0.08 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Slðastl vlðsklptadagur Daga *1000 LokaverA Hlutafélag Ármannsfell hf. Árnes Eignarh. fél. Alþýöub. hf. Eignarh.fél. lön.b. hf. Eignarh.fél. Versl.b. hf. Grandi hf. Hampiðjan hf. Haraldur Böövarsson hf. íslandsbanki hf. ísl. útvarpsfélagiö Olíufélagiö hf. Samskip hf. S-H Verktakar hf. Sildarvinnslan hf. Sjóvá-Almennar hf. Skagstrendingur hf. Skeljungur Sæplast hf. Tollvörugeymslan Tæknival Tölvusamskipti hf. Otg.fél. Akureyringa hf. Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag íslands hf. 29.05.92 10.07.92 17.07.92 26.06.92 17.07.92 02.07.92 29.05.92 27.07.92 10.06.92 08.07.92 16.06.92 02.07.92 28.07.92 22.07.92 400 115 300 153 285 220 161 2075 300 1870 340 200 250 1550 1,80 1.39 1.40 1,25 1.80 1.10 1.10 4.15 3,80 4,00 3.50 1.21 2.50 3,10 Kaup 1,30 2; 15 1,00 2,00 1,40 4,18 2,80 4,00 Hagstseftustu tilboA Sala 1.70 1,58 1,60 1,35 2,50 1,35 2,94 4,50 1.12 0.8 3,10 4,00 4.50 3.50 1.30 0.85 3.30 3,30 1,65 Upphaað allra vtðaklpta sfðasta viðaklptadaga ar gefin ( dálk ‘1000, varð ar margfeldl af 1 kr. nafnverðs. Varðbréfaþing ialanda annast rakstur Opna tllboðamarkaðarina fyrír þingaðila an aetur ertgar raglur um markaðlnn aða hafur afsklpti af honum að ððru laytl. 9H**$unM .íáfrlíó Metsölublað á hverjum degi! Könnun Hagvangs fyrir Umferðarráð: Fólk telur hámarkshraða minni en hann er í raun NIÐURSTÖÐUR könnunar sem Hagvangur gerði fyrir Umferðar- ráð fyrir skömmu gefa til kynna að ökumenn telji leyfilegan há- markshraða almennt lægri en hann er í raun. Einkum telja að- spurðir leyfilegan hámarkshraða á malarvegum í dreifbýli lægri en hann í raun er. Þá kemur fram, að ungir ökumenn eru oftar stöðvaðir fyrir of hraðan akstur en þeir eldri, og karlar mun oft- ar en konur. Ljóðatónleikar verða í Listasafni Signijóns Rúmlega 40% aðspurðra töldu leyfilegan hámarkshraða á malar- vegum í dreifbýli vera 70 km/klst, en 28% vissu að hann er 80 km/klst. Um tveir þriðju öku- manna vissu að hámarkshraði á vegum í dreifbýli með bundnu slit- lagi er 90 km/klst, en hátt í 30% álitu hann minni. Um helmingur vissi að almennur hámarkshraði í þéttbýli er 50 km/klst, en um 30% töldu hann minni. Þá kom fram í könnuninni að 82% aðspurðra voru hlynntir hraðahindrunum eða götuþreng- Brahms, Francis Poulenc og Sigvalda Kaldalóns. Tónleikarnir í Siguijónssafni standa í um það bil eina klukku- stund. Gestum gefst kostur á að skoða sýningu á æskuverkum Sig- uijóns og kaffistofan verður opin. Stökkið undirbúið. Mo rgunbl aðið/Bj arni Biðlisti í teygjustökk VINSÆLDIR teygjustökksins hafa orðið mun meiri hér á landi en búist var við. Undanfarið hefur almenningur átt þess kost að reyna teygjustökk úr sérstökum krana sem nú stendur við Reykjavikurhöfn og var upphaflega áætlað að stökkva þijá tíma á kvöldi. Sá tími er nú orðinn fjórir til fimm tímar og nú er svo komið að það verður að panta tima ef ætlunin er að fara í teygju- stökk. Valberg Lárusson yngri, einn aðstandenda teygjustökksins, segir að Danirnir, sem hafa sett þennan búnað upp víða, hafi aldrei séð annan eins fjölda sem kemur, ekki til að stökkva, held- ur til að fylgjast með. Um 200 manns hafa farið í teygjustökkið og 100 eru búnir að panta. Nauð- synlegt reyndist aÁ bæta mið- vikudeginum 5. ágúst við í fyrir- fram gerða áætlun teygjustökks- ins og verður því hægt að fara í teygjustökkið þann dag í Reykjavík. Að sögn stjórnenda teygju- stökksins eru flestir sem stökkva á aldrinum 20 til 30 ára og þeir sem stökkva eru 95% karlmenn. Aðeins einn hefur hætt við þegar á hólminn var komið. Tryggvi Þorsteinsson, læknir á slysadeild Borgarspítalans, sagði að engin tilfelli hefðu kom- ið til þeirra vegna teygjustökks- ins. Búnaðurinn var settur upp í gær, föstudag; á Laugarvatni en á sunnudaginn verður hann á Eldborg ’92 á Kaldármelum. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 21. maí - 30. júlí, dollarar hvert tonn ... BENSÍN 250- Súper 222,0/ 221,0 Blýlaust 206,0/ 205,0 22.M 29. 5.J 12. 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 275- 250- 225- 200- 175- ÞOTUELDSNEYTI - 204,0/ 203,0 125 H--I---1--1—1----1---1--1—I---1—I- 22.M 29. 5.J 12. 19. 26. 3.J 10. 17. 24. ingum til að draga úr umferðar- hraða í íbúðahverfum. Það hlut- fall er lægra í Reykjavík en á landsbyggðinni. Rúmlega fimmtungur að- spurðra ökumanna höfðu verið stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum 5 árum, og voru mun fleiri karlar en konur þeirra á meðal. Ökumenn á aldrinum 18-29 ára voru stöðvaðir oftar og öku- menn á aldrinum 50-67 ára sjaldn- ar en þeir sem voru 30-49 ára. —.-—•»—»—♦-- Evrópukeppnin í knattspyrnu; Bókum þátttöku Færeyinga ÚT hefur verið gefin í Færeyjum bók um þátttöku færeyska karla- landsliðsins í knattspyrnu í Evr- ópukeppninni, sem lauk í sumar. I bókinni, sem heitir Rautt, blátt og hvitt, er fjallað um alla leiki Færeyinga í keppninni og undir- búning fyrir hana. Þar koma Is- lendingar nokkuð við sögu, ekki sízt þjálfarinn Páll Guðlaugsson frá Vestmannaeyjum, en segja má með nokkru sanni að hann sé maðurinn á bak við velgengi fær- eyska landsliðsins. Áhugamönnum um knattspyrnu er vafalítið enn í fersku minni sá ótrú- legi árangur færeyska landsliðsins að vinna sigur á Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni. Sá sigur varð kveikjan að því að bókin um færska landsliðið var skrif- uð, en höfundur hennar er Finnur Helmsdal, þekktur afreksmaður í knattspyrnu og handknattleik í Fær- eyjum. Hann hefur nú hætt íþrótta- iðkan, en fylgdi landsliðinu í öllum leikjum þess í Evrópukeppninni. íslendingar hafa lengi komið við sögu í færeyskri knattspyrnu, bæði sem leikmenn og þjálfarar, en þar rís þó hæst Eyjamaðurinn Páll Guð- laugsson, sem fyrir nokkrum árum „skrapp" til Færeyja til að leika í marki hjá Götu ítróttafelagi. Hann er enn í Færeyjum og hefur sett mark sitt svo um munar á knatt- spyrnuna þar. Hann segir meðal annars í bókinni að mikið sé um efni- lega knattspyrnumenn í Færeyjum, en röng þjáifun í yngri flokkunum hafi í of miklum mæli skemmt fyrir. Páll er kvæntur konu frá Götu .í Færeyjum, Maigun í Bartalsstovu, en hún er úr mikilli knattspyrnufjöl- skyldu. Því snýst líf Páls um knatt- spyrnuna og nýtur hann við það fulls stuðnings fjölskyldunnar. Bókin Rautt, blátt og hvítt hefur verið þýdd á ensku og er seld í Bóka- búð Sigfúsar Eymundssonar í Aust- urstræti. Hún er innbundin, alls tæp- lega 200 síður og prýdd fjölda mynda. GENGISSKRÁNING Nr. 143 31.]úlí 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Gongi Dollari 54,46000 54,62000 54,88000 Sterlp. 104.63600 104,84300 104,91400 Kan. dollari 46.05300 46,18800 46.08900 Dönsk kr. 9.56740 9,59550 9,57270 Norsk kr. 9,36460 9,39210 9,38320 Sœnsk kr. 10,13930 10,16910 10,15920 Finn. mark 13.43030 13,46980 13,45820 Fr. franki 10,89740 10,92950 10,91810 Belg. franki 1,78670 1,79200 1,78950 Sv. franki 41,32650 41,44790 41,62940 Holl. gyllini 32,65180 32,74780 32,68320 Þýskt mark 36,81600 36,92410 36,88170 It. líra 0,04870 0,04884 0,04857 Austurr. sch. 5,23280 5,24810 5,24140 Port. escudo 0,43360 0,43490 0.43360 Sp. peseti 0,57760 0,57930 0,57810 Jap. jen 0,42798 0,42923 0,43102 írskt pund 98,05500 98,34300 98,29000 SDR (Sérst.) 78,64460 78.87570 79,05900 ECU, evr.m 75,07580 75,29640 75,10600 Tollgengi fyrir júll or sölugengi 29. júnl. Sjálfvirkur slm- svari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.