Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 4
4 MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 Þróunarsamtök Vestfjarða: Könnun á gnlllaxi hafin o g lífefnavinnsla byrjar í haust ÞRÓUNARSAMTÖK Vestfjarða hafa ná farið af stað með verkefni sem miða að því að finna nýja möguleika á arðbærum rekstri. í athugun eru ýmsir möguleikar, en rannsóknir á gulllaxi, sem er djúpsjávarfiskur, eru komnar af stað og áætlað er að hefjast handa í haust á lífefnavinnslu, sem felst í grófvinnslu á ensímum úr þorskslógi. Að þróunarsamtökum Vest- fjarða standa Háskóli íslands, Háskólinn á Akureyri, Rannsókna- stofnun fískiðnaðarins, Hafrann- sóknastofnun íslands og flest helstu sjávarútvegsfyrirtækin á Vestfjörðum. Finnbogi Jóhannesson, atvinnu- ráðgjafí á ísafírði, segir að það sem geri Þróunarsamtökin frábrugðin öðrum sem vinna að svipuðum verkefnum er að þau séu í höndum fyrirtækja en ekki einnar stofnun- ar sem hefur bara opinbera starfs- menn innanborðs. Hvert fyrirtæki sjái svo um þann þátt verkefnisins sem liggur í sérsviði þess. Þannig sér Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna um að kanna möguleiká á markaðssetningu á meðan Neta- gerð Vestfjarða hf. sér um veiðar- færí. Að sögn Finnboga bera fyrir- tækin kostnaðinn við rannsóknirn- ar og starfsmenn innan fyrirtækj- anna starfa að þeim og því sé eng- inn fastur kostnaður hjá Þróunar- samtökunum sjálfum. Hann segir að áætlaður kostnaður við tvær áðumefndar rannsóknir sé um 20 milljónir og eini styrkurinn sem fengist hafí sé upp á þijár milljón- ir frá Byggðastofnun. Nánast ómögulegt sé fyrir fyrirtæki sem hafí hug á rannsóknum og nýsköp- un að fá styrki úr opinberum sjóð- um. Finnbogi segir að skuttogarinn Bessi frá Súðavík sé kominn úr fyrstu gulllaxferðinni og niðurstöð- umar hafí verið eins o'g við var að búast. Gulllax fannst en hann er á mikilli hreyfíngu og þar sem mörkin eru mjög skýr hvar má veiða og hvar ekki með ákveðnum veiðarfærum er hann ekki auðveld bráð. Þeir sem að verkefninu standa sjá mesta möguleika í því að blanda gulllaxmarningi saman við annan marning í þeim tilgangi að auka gæði og hækka markaðsverð mamings. Áætlað er að ljúka gull- laxverkefninu í apríl 1993 og hefj- ast handa við rannsóknir á lífefna- vinnslu næstkomandi haust og ljúka þeim haustið 1993. VEÐURHORFUR I DAG, 7. AGUST. YFIRUT: Skammt vestur af landinu er grunnt lægðardrag sem þokast austur. Yfir Labrador er 995 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Heldur mun kólna í veðri í bili, einkum norðvestan- og norðanlands. SPÁ: Fremur hæg vestan- og suðvestanátt. Smá skúrir á annesjum Vestanlands en bjartviðri um austanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG:Fremur hæg sunnan- og suðaustanátt á landinu. Rigning sunnan- og vestanlands en aö mestu þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 16 stig. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað / / / / r / / / Rigning * / * * r / * / Slydda * * * * * * * * Snjókoma Skýjað V $ Alskýjað * V Skúrír Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörín sýnir vindstefnu og fjaörimar vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig^ 10° Hitastig v súld = Þoka »tig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 fgær) Allir helstu vegir um landið eru nú greiðfærír. Hlöðuvallavegur hefur verið opnaður, þannig að fjaliabílum er nú fært um allt hálendið. Uxa- hryggir og Kaldidalur eru opnir allri umferð. Vegna yeðurs hefur áður auglystri lokun á Þjóðvegi 1, Vesturlandsvegí milli Úlfarsfellsvegar og Skálatúns, verið frestað. Ferðalangar eru hvattir til þess að leita sér nánari upplýsinga um færð áður en lagt er af stað I langferð til þess að forðast tafir vegna framkvæmda. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti t síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ($1, tíma hiti veður Akureyri 12 skýjað Reykjavlk 8 skúr Bergen 13 skúr Heleinki 21 skýjað Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Narssaresuaq 12 léttskýjað Nuuk mm léttskýjað Osfó 21 léttskýjað Stokkhólmur 22 skýjað Þórshöfn 11 háifskýjsð Algarve 33 léttskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Barcefona 28 þokumóða Berlfn 30 léttskýjað Chicago 16 heiðskfrt Feneyjar 31 heiðskírt Frankfurt 2ð skýjað Glasgow 15 hálfskýjað Hamborg 27 léttskýjað London 21 léttskýjað LosAngeles 20 þokumóða Lúxemborg 27 léttskýjað Madrid 34 léttskýjað Malaga 32 helðskfrt Mallorca 32 lóttskýjað Montreal 15 léttskýjað NewYork vantar Orlando 24 skýjað Parfs 28 léttskýjað Madeira 24 þokumóða Róm 32 heiðskírt Vín 28 léttskýjað Washington 18 mistur Wlnnlpeg 14 léttskýjað Heimitd: Veðurstofa ístands (Byggt é veðurepá ki. 16.151 gær) VEÐUR Nokkur biónustuniöld banka on snanisióða Keyptir víxlar vistaðir innan lögsagnarumdæmis l.jan. ’92 1.ág. ’92 Breyting frál.Jan. Þóknun K. Lágmark Útl. kostnaður 0,75% 550 kr. 140 kr. 0,75% 830 kr. 180 kr. 51% 22% /j. Þóknun Lágmark W Útl. kostnaður 0,75% 0,75% - 750 kr. 750 kr. - 140 kr. 140 kr. - Þóknun 0,75% 0,75% _ /Úa. Lágmark 830 kr. 910 kr. 10% Útl. kostnaður 180 kr. 200 kr. 11% || Þóknun æm Lágma^ 0,75% 0,75% - 750 kr. 900 kr. 20% Útl. kostnaður 140 kr. 175 kr. 25% Lánveitingar og skuldabréfakaup I.jan. ’92 1.ág. ’92 Breytlng frál.jan. M Þóknun 0-5 ár MA Þóknun >5 ár 1,8% 2,0% 10% 2,0% 2,0% - Þóknun 0-5 ár 1,8% 1,8% - V/y Þóknun >5 ár 2,0% 2,0% - /7 i Þóknun 0-5 ár •Svw Þóknun >5 ár 2,0% 2,0% - 2,0% 2,0% - Þóknun 0-5 ár Þóknun >5 ár 1,8% 2,0% 10% 2,0% 2,0% - Árangursríkar innheimtur I.Jan. ’92 1.ág. ’92 Breytlng frá I.Jan. M Þóknun Mk Útl. kostnaður 380 kr. 460 kr. 21% 190 kr. 230 kr. 21% /íí\ Þóknun Vjry Útl. kostnaður 450 kr. 450 kr. - 300 kr. 300 kr. - sj ; Þóknun vW útl. kostnaður 410 kr. 450 kr. 10% 250 kr. 275 kr. 10% <ft£ Þóknun útl. kostnaður 300 kr. 350 kr. 17% 300 kr. 300 kr. - Innistæðulausir tékkar 1-Jan. ’92 1.ág. ’92 Breyting frá l.jan. LANDSBANKI 440 kr. 540 kr. 23% (^) BÚNAÐARBANKI 400 kr. 500 kr. 25% Tíw ÍSLANDSBANKI 540 kr. 595 kr. 10% SPARISJÓÐIR 485 kr. 580 kr. 20% Hækkun þjónustugjalda bankastofnana: Landsbankínn hefur breytt gjaldskrá þrí- vegis frá nóvember GJALDSKRA Landsbanka íslands hefur verið breytt þrívegis frá því í nóvember á síðasta ári. Hún hækkaði þann 11. nóvember 1991, þann 21. febrúar og loks þann 1. júlí. íslandsbanki og sparisjóðirnir breyttu gjaldskrám sínum tvisvar á sama tímabili, en Búnaðarbank- inn einu sinni. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum hefur markmið breytinganna verið að færa þjónustugjöld bankans í sam- ræmi við það sem gerist hjá hini Að sögn Sigurjóns Gunnarssonar hjá fjárreiðudeild Landsbankans eru hækkanir á gjaldskrám bank- anna liður í að mæta minnkandi vaxtamun, sem skilar sér í minni tekjum. „Þessi þróun færir tekjuliði bankanna til svipaðs horfs og er í nágrannalöndum okkar,“ sagði Sig- uijón. „Með hærri þjónustugjöldum og minni vaxtamun eru þeir við- skiptavinir látnir greiða fyrir þjón- ustu bankanna sem njóta hennar, og því má segja að þetta sé eðlileg þróun. í kjölfar breytinga á rekstr- arumhverfi banka hérlendis gátum við ekki leyft okkur að vera áfram með langlægstu þjónustugjöldin á mörgum sviðurn." Hækkanir á einstökum þjónustu- gjöldum frá áramótum eru mismun- andi á milli bankastofnana. í með- fylgjandi töflu gefur að líta saman- burð á nokkrum gjaldskrárliðum, og breytingu þeirra frá síðustu ára- mótum. Hafa verður þann fyrirvara að í sumum tilfellum er um fyrstu hækkun í tvö til þijú ár að ræða. Mest hefur lágmarksþóknun Lands- banka fyrir kaup á víxlum hækkað, rúm 50%. Þá hefur gjald vegna útlagðs kostnaðar banka vegna innistæðulausra tékka hækkað hjá öllum bankastofnunum á bilinu 10 til 25 af hundraði það sem af er i bankastofnununum. árinu. Innheimtugjald það er fínna má í töflunni leggst á skuldir sem bankinn innheimtir fyrir þriðja að- ila. Samkvæmt upplýsingum frá bankaeftirlitinu hefur borið nokkuð á kvörtunum vegna þessa gjalds, þar sem vinna banka við slíkar inn- heimtur felst oft einunugis í heim- sendingu gíróseðla. í slíkum tilfell- um, t.d. við kaup með raðgreiðslum, er oft um smærri upphæðir að ræða, og getur þá munað töluvert um þetta þjónustugjald. -----♦ Kópavogur; Klippt af 40 bílum LÖGREGLAN í Kópavogi klippti í gær skráningarnúmerin af tæp- lega 40 óskoðuðum bifreiðum í bænum. Að sögn lögreglu eru mikil brögð að því að menn hafi ekki mætt með bíla sína til aðalskoðunar og hyggst Kópavogslögreglan halda áfram að klippa númerin af óskoðuðum bílum næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.