Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 30
30_____________MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 Um brjóstagjöf = í gegnum tíðina j förn á brjósti í Kópavogi Eftir 8 vikur Eftir 1/2 ár Eftir 1 ár Eftir 2 ár % 80 1982 1983 1984 1985 1986 1987 Stöplaritið sýnir börn fædd í Kópavogi 1982 til 1987 sem eru á brjósti eftir átta vikur, hálft ár, eitt ár og tvö ár. Af þessu sést að börnum sem eru á brjósti eftir hálft og eitt ár fjölgar jafnt og þétt. Árjð 1984 kemur fram nýr hópur, sem eru börn sem er enn á brjósti eldri en tveggja ára. Þessum börnum fjölgar 1985 en hefur síðan farið fækkandi. Árið 1983 byrja aö koma fram börn, sem eru á brjósti eftir eitt ár og þessum börnum fer stöðugt fjölgandi. Sama gleðilega þróun er í fjölgun barna sem eru enn á brjósti eftir hálft ár. eftir Huldu Línu Þórðardóttur Vikan 1.-8. ágúst er nú sem kunnugt er helguð brjóstagjöf um allan heim. Þó að alltaf sé tilefni til að skrifa um bijóstagjöf er tilefn- ið enn ríkara nú. Um margra áratugaskeið hefur bijóstagjöf átt undir högg að sækja í samkeppni við pelagjöf. Sem dæmi má nefna, að aðeins um 17 - 35% bandarískra kvenna hafa böm sín á bijósti í 6 mánuði. Könnun sem gerð var í Kópavogi á árunum 1982- 1987 leiddi hins vegar í ljós að 53% mæðra úr Kópavogi höfðu böm sín á bijósti í 6 mánuði eða lengur. Hvemig má það vera að þróað- asta spendýr jarðarinnar sé komið svo langt frá uppmna sínum sem nú er og kjósa að ala böm sín á mjólk annarrar dýrategundar? Mannkynið þarf sannarlega að taka sig á í þessum efnum. Kannski það sé til komið vegna vitsmunanna sem menn búa yfir, að þeir fóm að efast um gildi bijóstamjólkur. Fyrir tilstuðian vís- indanna m.a. var almennt álitið að hægt væri að búa til betri fæðu handa ungbami heldur en þá sem skaparinn bjó til. Það er líkt því og að segja að hægt væri að búa til betri og fullkomnari böm á tilrauna- stofu. Sem betur fer hefur annað komið í ljós og þrátt fyrir að há- tæknimeðferð kúamjólkur geri efnasamsetningu hennar svipaða og móðurmjólkur em grunnefnin ekki þau sömu. Gerð og/eða magn próteina, óbundinna amínósýra, núkleótíða, fítusýra, helstu stein- efna, kolvetna, snefílefna og víta- mína í ungbamaþurrmjólk er ekki sú sama og í móðurmjólkinni. Talið er að um og eftir aldamót hafí farið að halla undan fæti fyrir bijóstagjöfínni í hinum vestræna heimi. A íslandi hafí bijóstagjöf hins vegar ekki verið svo algeng aðferð til að aia böm nema helst á fátækari bæjum og til sjávar. Jafn- vel er talið að þróun sú að konur hættu að hafa böm sín á brjósti hér, hafí farið af stað á 17. öld. Vísindin, ef hægt er að persónu- gera þau, hafa sína ábyrgð. Þekk- ing og rannsóknaraðferðir í upphafí aldarinnar gáfu þær niðurstöður m.a. að broddmjólkin úr konum innihéidi þess kyns efni að þau hlytu að tmfla bamið og ætti það því að fá sem minnst af henni. Annað at- riði sem varð til þess að dró úr bijóstagjöf er tímatakmörkun. Sér- fræðingar í upphafí aldarinnar töldu frjálsa bijóstagjöf legga gmnninn að slæmum matarvenjum hjá böm- unum. Þau gátu orðið of feit og þá var farið að setja reglur um það hve oft og hve lengi öll böm skyldu drekka úr bijóstinu. Þetta vom áhrif vegna samanburðar við pela- gjöf. í iqölfarið var mæðram, sem höfðu böm sín á bijósti, ráðlagt að beita bijóstunum eins og þau væm pelar. En böm sem fengu pelamjólk máttu helst ekki fá pelann oftar en á fjögurra tíma fresti, því þá var hætta á að þau yrðu ofalin. Mæður gáfu því bijóst á fjögurra klukku- stunda fresti og skömmtuðu böm- unum 10 mínútur við hvort bijóst. Rík áhersla var einnig lögð á að bömin fengju bæði bijóstin í hverri gjöf. Ótakmarkaður tími bamsins við bijóstið var einnig talinn stuðla að sámm geirvörtum og svo var talið langt fram eftir öldinni, þar til á síðasta áratug þegar niðurstöð- ur um aðrar ástæður lágu fyrir. Athyglin beindist að reglum og tímasetningum, matmálstímar á ákveðnum tímum, og helst ekki þess utan. Gefa mátti vatn í mesta lagi ef bamið virtist svangt og ekki var kominn mat- málstími. Að gefa bijóst með þessum hætti býður upp á skamma bijóstagjöf hjá langflestum mæðmm vegna þess að þær framleiða ekki nóg og sinna ekki vaxandi þörfum bamsins við svo stijála örvun. En fyrir þá sem ekki vita er það eftirspurnin eftir mjólkinni sem ræður framboðinu og sé gefín pelamjólk með bijósta- mjólkinni minnkar eftirspumin og þar með framboðið. Bamið sem hafði fengið stöðuga næringu á meðan það var í móður- kviði og þekkti ekki hungur fékk nú ekki að drekka hina auðmeltu bijóstamjólk nema á fjögurra tíma fresti. Hvemig gat bijóstagjöfín lif- að þetta af? Dr. Penny Stanway segir í bók sinni „Græn böm“ að „með því að gefa bömum sínum pelamjólk (in- fant formula) hafa milljónir óafvit- andi gengist, ásamt hvítvoðungum sínum, undir það sem kallað hefur verið stærsta eftirlitslausa rann- sóknarverkefnið sem nokkum tíma hefur verið unnið. Mjólk annarra dýra hefur áður verið notuð til eld- is ungra bama, en það er fyrst á þessari öld að kúamjóik hefur náð svo mikilli útbreiðslu. Við höfum enn ekki haft nægan tíma né nógu góðar aðferðir til að fullvissa okkur um að ömggt sé að pelafæða böm- in með ungbamablandi, jafnvel þótt skilyrði séu góð. Við vitum fyrir víst að pelafóðran er hættuleg þeg- ar skilyrði em varhugaverð." Ennfremur nefnir hún að í þróuð- um löndum og meðal betur meg- andi ijölskyldna í þróunarlöndunum er pelagjöf tiltölulega óskaðleg. En þar sem aðstæður séu bágbomar og hreinlæti er ábótavant fylgja pelafóðmn alvarlegar sjúkdóma- hættur. Ekki skal of iítið úr kúamjólk gert sem aðferð við að ala barn því hún hefur eflaust bjargað lífi margra bama og flest böm sem fá fullnægjandi pelagjöf virðast heil- brigð í uppvextinum. Hitt er sorg- legt að vita hversu mikinn toll hún tekur. Milljónir bama í þróunar- löndunum deyja árlega úr nær- eftir Margréti Lísu Steingrímsdóttur Þegar barn skyndilega hafnar bijóstinu er það óskemmtileg upplif- un fyrir móðurina og verður oft til þess að bijóstagjöf hættir löngu áður en það er tímabært. Það kemur fyrir að ungbaöm hafna móðurbijóstinu. Stundum er það í skamman tíma, 1 dagur eða upp í nokkurra vikna ástand. Þetta getur virst sem hrein ráðgáta, sér- staklega þegar um mjög ung böm er að ræða. Ástæðumar liggja oft- ast ekki á lausu en ýmislegt er til ráða til að koma baminu aftur á bijóst. Gott er að hugleiða eftirfarandi möguleika fyrir höfnuninni: - Er bamið kvefað? Með nef- rennsli og stíflur í nefí sem hindra eðlilega öndun þegar dmkkið er? Hulda Lína Þórðardóttir ingarskorti á fyrsta árinu sem hugs- anlega hefði mátt fyrirbyggja með því að hafa fleiri böm á brjósti. Nú er nefnilega svo komið að mæð- ur í þróunarlöndunum trúa því að pelamjólkin sé betri en þeirra eigin og vom þeim óspart gefnar prufur til að kynna pelamjólkina fyrir þeim. Nú hefur verið leitt í ljós að vannærðar konur framleiða mjólk sem er jöfn_að gæðum og mjólk velnærðra kvenna, aðeins minna magn. Bijóstagjöf sem slík hefur margar hliðar. Til þess að geta haft bam á bijósti þarf að liggja fyrir ákveðin þekking á bijóstagjöf, hvort heldur er hjá móður eða um- hverfínu, sem styður bijóstagjöf. Móðirin þarf einnig að hafa nægan vilja og hún þarf að trúa því af einlægni að hún geti haft barn á bijósti. Afleiðing pelafóðranar síðustu áratugina er sú m.a. að þær konur sem era að eiga böm nú hafa lík- lega fengið þurrmjólk en ekki bijóstamjólk nema að litlu leyti. Það býr því oft ekki nægileg þekking á bijóstagjöf innan fjölskyldunnar til að bijóstagjöfín verði farsæl. Tök- um sem dæmi nýorðna ömmu sem vill af besta ásetningi hjálpa dóttur sinni sem var að eignast bam. Bam- ið grætur stundum og hún segir við dóttur sína (hún telur að bamið - Er bamið með eymabólgur sem gerir sogið sársaukafullt? - Er bamið að taka tennur? - Ertu sjálf kvíðin og spennt? Ungaböm em mjög næm á óbein skilaboð. - Er mikil spenpa eða hávaði á heimilinu á meðan baminu er gefíð bijóst? - Hefur orðið breyting á hvar, hvenær og hvemig bijóstagjöfín fer fram? - Ertu lausmjólka? Hefur baminu e.t.v. svelgist á. - Eða er tæmingarviðbragðið tregt þannig að bamið þarf að bíða of lengi eftir rennslinu. - Hefur baminu verið hafnað þeg- ar það hefur sjálft mest þarfnast bijóstagjafar. - Fær bamið pelagjöf með. Það raglar sum böm í sogtækninni. - Hefur þú skipt um snyrtivömr eða þvottaefni. Böm em mjög lykt- næm. gráti bara þegar það er svangt): „Heldurðu að hann fái nóg hjá þér - væri ekki rétt að gefa honum þurrmjólkurábót til vonar og vara“. Þessi amma er að miðla af sinni reynslu þegar hún mátti kannski ekki gefa nema á fjögurra klst. fresti og hún varð að gefa þurr- mjólkurábót til að barnið þrifíst. Það sem þessi amma gerir sér hins vegar ekki grein fyrir, vegna þess að hún þekkir ekki eðli bijóstagjaf- ar, er að með þessum athugasemd- um getur hún stuðlað að minni mjólkurframleiðslu hjá dóttur sinni. Hin unga móðir fer að efast, jafn- vel þótt hún viti að börn gráta oft vegna annars en hungurs, og hún trúir því síður að hún framleiði næga mjólk. Efínn getur hindrað losun mjólkur úr bijóstum og kannski fer barnið að gráta af hungri. Margar mæður nota pelann sem þrautalendingu þótt þær óski að hafa bömin sín á bijósti - þær kunna engin ráð. Á sama hátt geta ljósmæður og hjúkmnarfræðingar og nánast hver sem er stuðlað að eða minnkað líkumar á farsælli bijóstagjöf með athugasemdum sín- um. Allar jákvæðar, styrkjandi og hvetjandi athugasemdir í eymm nýorðinna mæðra geta gert krafta- verk, það vita þær sem reynt hafa. Hér er kærkomið tækifæri til að tala um feðuma. Það er sífellt ver- ið að hvetja þá til að taka meiri þátt í barnauppeldi og þeir vilja það oftast. Þeir eiga því oft erfítt með að fínna hlutverk sitt meðan barnið er á bijósti og ungum foreldmm finnst kannski að með því að gefa pela geti pabbinn tekið almennilega þátt í umönnun barnsins. En ég vil segja við pabbana að þeirra hlut- verk er gífurlega mikilvægt sem stuðningsaðili við móður og bam. Sá sem heldur utan um þau og hvetur móðurina til dáða. Fyrir utan þá staðreynd að það eru ótal leiðir aðrar en að næra barnið til að kynn- - Er bijóstagjöfin einskorðuð við vissan mínútufjölda eða fær bamið að ráða ferðinni? - Ertu útvinnandi eða hefur þú áhyggjur af fyrirsjáanlegri útivinnu. Þótt við vitum ekki ástæðuna fyrir höfnuninni („verkfalli) barns- ins þá viljum við allt til þess vinna að bamið taki bijóstið aftur og drekki eðlilega. Það ráð sem hefur reynst mörgum mæðmm best er að leggja bamið á bijóst þegar það er í svefnrofunum eða hálfsofandi. Flest verkfallsböm hafna bijóstinu vakandi en þiggja það sofandi eða syfjað. Gott er að fjarlægja snuðuð og pelann hafi það verið notað því bamið notar ólíka sogtækni við snuð og bijóst. Nota snyrtivömr með litlum eða engum ilmefnum, ekki skipta um lykt og sleppa ilmvötnum. Reyna að breyta til, hafi verið gefíð í birtu, reynið í rökkri. í hljóði eða við tónlist. Reynið ólíkar stell- ast því og taka þátt í uppeldinu. Bijóstagjöfin býður upp á eina leiðina til að ala upp barn. Hún er ekki endilega sú rétta fyrir alla en hún er vissulega sú náttúrulegasta. Hver er annars til þess að dæma hvað sé rétt og hvað sé rangt? Ég hvet alla til þess að gera það sem þeim líður vel með og á það við um bijóstagjöf sem annað. Ef móður og barni líður vel með bijóstagjöf- ina, haldið henni áfram svo lengi sem bæði vilja. Ef ekki, leitið þá að einhveijum sem kann að hlusta. Þá koma svörin til þín. Þá finnur móðirin sjálf svarið. Til þess að hjálpa móður til að ákveða sig þarf hún kærleiksríkan stuðning þar sem enginn segir henni hvað hún eigi að gera, heldur einhver sem kann að hlusta og getur jafnframt gefið upplýsingar um valmöguleika. Af þessari þörf hafa sprottið upp félög og hjálparhópar mæðra um allan heim sem helga sig því að hjálpa öðmm mæðrum með að gera sína bijóstagjöf farsæla. Eitt félag- ið, BARNAMÁL; áhugafélag um bijóstagjöf, vöxt og þroska barna, gefur út tímaritið „Mjólkurpóstinn" sem kemur út fjómm sinnum á ári. Það blað veitir bæði fræðslu og stuðning við bijóstagjöf og er eina sinnar tegundar á íslandi. Hægt er að gerast áskrifandi með því að skrifa félaginu, pósthólf 292, 202 Kópavogur. Heimildir: Fisher,C.: „How did we go wrong with breastfeeding". Midwifery, 1,1985. Helen Htdidórsdóttir: „ Um brjóstagjöf frá 1700 og fram á þessa öld. “ Mjólkurpósturinn, 3.tbl.4.árg. sept. 1989. NMAA: „ World breastfeeding week august 1.-8., 1992“. Breastfeeding review, vol.2.no.5.May, 1992. Stanway.P.: „Græn böm“. Skjaldborg 1991, bls.81. Böm á brjósti íKópavogi, stöplarit, Mjólkurpósturinn, 4.tbl.4.árg., des.1989. Höfundur er bjúkrunnrfræðingur, tveggjn bnrnn móðir og lyálparmóðir n vegum Barnnmáln. Margrét Lísa Steingrímsdóttir ingar við mismunandi aðstæður og gefíð ykkur að þetta er ástand sem getur breyst jafnskyndilega og það hófst. Munið að alltaf er gott að ræða vandamál sín við einhvern sem hefur sömu eða svipaða reynslu. Heimildir: The Womanly Art of Breastfeeding, 1991 gefið út af La Leache League. Höfundur er þriggjn bama móðir, þroskaþjálfi og hjálpnrmóðir Barnnmnls. Þegar brjóstabarn- ið fer í „verkfall“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.