Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 í DAG er föstudagur 7. ág- úst, 220. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.53 og síðdegisflóð kl. 13.45. Fjara 9.23 og kl. 22.37. Sólarupprás í Rvík kl. 4.54 og sólarlag kl. 22.11. Myrkur kl. 23.20. (Almanak Háskóla íslands). Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23, 1.) 1 2 3 I4 ■ 6 1 m pr 8 9 y 11 ■ 13 14 15 ZBZ 16 LÁRÉTT: — 1 klína, 5 baun, 6 Srbirgð, 7 hvað, 8 dufl, 11 fæddi, 12 veiðarfæri, 14 blíð, 16 fátæka. LÓÐRÉTT: — 1 karlmennska, 2 ekin, 3 hagnað, 4 vegur, 7 skar, 9 fædd, 10 dvöldust, 13 spil, 15 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fargar, 5 61, 6 al- mælt, 9 mis, 10 áa, 11 K.N., 12 sið, 13 Oddi, 15 íla, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: — 1 framkoma, 2 róms, 3 glæ, 4 ritaði, 7 lind, 8 lái, 12 sila, 14 díl, 16 að. SKIPIN HAFNARFJARÐARHÖFN. Grundarfoss kom til Straumsvíkur. Togarinn Har. Kristjánsson fór í slipp í Rvík. Gasflutningaskipið Hendrik Kosan kom, hafði viðkomu í Rvík. Þá var olíu- skipið Stavanger Brees, sem losaði í Rvík, væntanlegt. ÁRIMAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 7. ágúst, er 95 ára Vil- borg Hafberg, Kópavogsbr. 1, Kópavogi. Hún tekur þar á móti gestum, I matsal húss- ins, í dag, afmælisdaginn kl. 16-19. ágúst, er sjötug Ruth Guð- mundsdóttir, ekkja Ólafs Arnlaugssonar slökkviliðs- stjóra, Olduslóð 18, Hafnar- firði. Hún tekur á móti gest- um í Haukahúsinu v/Flata- hraun þar í bæ, milli kl. 14 og 17, á afmælisdaginn. REYKJAVÍKURHÖFN. Tvö olíuskip voru í gær á ytri höfninni, komin með olíu og bensín. Brúarfoss er farinn til útlanda, svo og Dísarfell. Stapafell kom af ströndinni og togarinn Freri var vænt- anlegur inn til löndunar. Erl. skip, Reknes var að lesta vik- urfarm og norskur togari kom inn til að taka vistir. Q /\ / P A ára afmæli. Hinn 4. ágúst varð áttræð O U / O \/ Guðrún Guðjónsdóttir, Hraunbraut 12, Kópavogi. Hinn 14. ágúst verður dóttir hennar Margrét Guðmundsdóttir, Hófgerði 20, líka í Kópavogi, fimmtug. Á morgun, laugardag, taka þær mæðgurnar á móti gestum í safnaðarheimili Kársnessafnaðar að Borgum, Kastalagerði 7, kl. 16-20. Eiginmaður Margrétar er Rúnar Jón Ólafsson. FRÉTTIR__________________ í gær gerði Veðurstofan ráð fyrir 7-12 stiga hita um landið vestanvert en mun hlýrra veðri um landið austanvert. í fyrrinótt var minnstur, hiti á láglendinu austur á Reyðarfirði, fjög- ur stig. í Reykjavík var 7 stiga hiti og lítilsháttar úr- koma. Þar voru sólskins- stundir í fyrradag 8. í fyrri- nótt var hitinn uppi á há- lendinu þijú stig. ÁHUGAMENN um golf- íþróttina, fyrir eldra fólk, hafa fengið aðstöðu til æfinga og leiðbeininga kunnáttu- manna, á íþróttasvæði við hliðina á gervigrasvellinum í Laugardal. Það er svokallað pútt sem er leikið, þegar veð- ur leyfir, kl. 13.30-15. Á sama tíma er byijendum veitt tilsögn í íþróttinni. Það er klúbbur, sem heitir Pútt- klúbburinn Nes, sem stendur fyrir þessu. Nánari uppl. í s. 26746. FÉL. eldri borgara. Göngu- hrólfar leggja af stað úr Ris- inu kl. 10, laugardag. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra. Spilað á föstudög- um kl. 13-17. Kaffíveitingar. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustmiðstöð aldr- aðra. Safnast saman við píanóið kl. 13.30-14.30 og sungið. Dansað verður í kaffi- tímanum. KIRKJUSTARF________ LAUGARNESKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. Morgunblaðið/K.G.A Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. ágúst - 13. ágúst, að báðum dögurn meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfa- bakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögregian í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónapmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarljarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Ópið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími. Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Öpið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og. börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sífjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Þriðjud.—föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-8amtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amer- íku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í frarnhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis- fréttum kS. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yíir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Haf- steinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn; Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði yið Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga ki. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5:1 júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14- 18. Bókasafn Kefiavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 06-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Ménud.-föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga; 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opln mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. .......... Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Slmlnn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — fostudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opín mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.