Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 6 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 áJé 7.30 ► Ólympíuteikarnir i'Barcelona. Bein útsendingfrá undankeppni ífrjálsum íþróttum. EinarVilhjálmsson og Sigurður Einarsson keppa í spjótkasti. Keppt verður-í 4x100 m boðhlaupi, spjótkasti karla og 4x100 m boðhlaupi kvenna. 8.55 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í tvíliðaleik karla í tennis. 11.55 ► Ólympíuleikarnir f Barcelona. Bein utsending frá úrslitum ítviliða- leikkvennaítennis. SJÓNVARP / SÍÐDEGI STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk þáttaröð um líf nágrannanna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Krakkavisa. Þátturum tómstundir íslenskra ungmenna. 17.50 ► Á ferð með New Kids og the Block. Teiknimynd. 18.15 ► Trýni og Gosi. Fjörugur teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátt- ur. ^ 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.3 ) 21.00 21.30 22.00 22.30 23.0 D 23.30 24.00 19.00 ► Ólympíusyrp- an, frh. Farið yfir helstu við- burði dagsins. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Blóm dags- ins - gullmura (potem- tilla crantzii). 20.40 ► Matlock. Banda- rískur sakamálamyndaflokk- ur um lögmanninn Matlock með Andy Griffith í aðalhlut- verki. 21.30 ► í skugga höggormsins (Shadow of the Cobra) - fyrrihluti. Bresk/éströlsk sjónvarpsmynd frá 1989 þarsem sagt erfrá tveimuráströlskum blaðamönnum sem tóku að sér að skrifa bók um Charles Sobhraj og glæpaferil hans. Seinni hlutinn verðursýndur8. ágúst. Leikstjóri: MarkJoffe. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Michael Woods og Art Milak. 23.10 ► Ólympíusyrpan. Farið yfir helstu við- burði kvöjdsins. 3.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19, frh. 20.15 ► Kæri Jón(Dear John). Breskur framhalds- myndaflokkur. 20.45 ► Lovejoy. Gamansam- ur breskur myndaflokkur um fornmunasalann Lovejoy sem er ekki allur þar sem hann er séður. 21.40 ► Eintómt klúður (A Fine Mess). Gaman- mynd um leikarann, svindlarann og kvennamanninn Spenoe Flolden sem ætlar sér að græða fúlgur á svindli með veðhlaupahesta. Aðalhlutverk: Ted Dan- son. Leikstjóri: Blake Edwards. Bönnuð börnum. Maltin’s gefur k'/i og Myndb.handb. ★. 23.05 ► Morðóða vélmennið (Assassin). Aðaleik- arar: Robert Conrad, Karen Austin og Richard Yo- ung. Leikstjóri: SandorStern. Bönnuð börnum. 00.45 ► Miskunnarlaus morðingi (Relentless). Strangl. bönnuð börnum. Maltin's og Myndb.handb.gefa k'/i. 2.15 ► Dagskrárlok. í dag verður fjallað um snyrtingu í þætti Katrínar Snæhólm Baldursdóttur. Katrín Snæhólm á Aðalstöðinni: Undirbúningnrinn er tímafrekur en jafn- framt skemmtilegur „ÞEGAR ég hannaði þáttinn Maddama, kerhng, fröken, fru hugs- aði ég mér að hann ætti frekar að höfða til kvenna. Það hefur hins vegar komið mér mjög á óvart að þeir sem hringja til mín vegna óskalaga og athugasemda eru aðallega ungir karlmenn. í framhaldi af því hef ég verið að velta fyrir mér hvort karlmenn séu orðnir svona „nyúkir“. Þeir eru auðvitað farnir að fylgjast meira með uppeldi og heimilishaldi en áður fyrr,“ sagði Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29 ára starfsmaður auglýsingadeildar Aðalstöðvarinnar og umsjónarmaður þáttanna í stuttu spjalli við Morgunblaðið. Maddama, kerling, fröken, frú eru á dagskrá alla virka daga á Aðalstöðinni og hveijum degi fylgir ákveðið þema. „Þannig eru mánudagar tileinkaðir heimilinu. Þá reyni ég að fá viðmælanda sem segir t.d. frá heimilistæki eða ein- hveiju sem tengist heimilinu. Á þriðjudögum er hugað að heils- unni, miðvikudagar er tileinkaðir tómstundum, og þá öllu því sem hægt er að taka sér fyrir hendur, á fimmtudögum er fjallað um tísk- una og föstudagamir eru tileink- aðir snyrtingu eða hári og förð- un.“ Katrín hefur ekki komið nálægt dagskrárgerð svo nokkru nemi fyrr en um miðjan júlí þegar hún byijaði með þessa þætti. „Ég var að reýna að búa til þátt sem væri byggður upp eins og tímarit. Eitt- hvert spjall frá sjálfri mér, kannski pistill um hvemig fjöl- skyldutengsl hafa breyst frá því ég var lítil og til dagsins í dag. Svo er ég með húsráð, fróðleiks- mola, upplýsingar af ýmsu tagi, bæði gagnlegar og gagnslausar. Síðustu tíu mínúturnar hef ég fengið viðhorf vegfarenda, t.d. hvemig börnin halda að heimilið verði eftir nokkur ár o.s.frv." Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við Katrínu i gær var hún ekki búin að ákveða dagskrárefn- ið að öðru leyti en því að í heim- sókn til hennar kemur Ingibjörg Dalberg frá snyrtistofunni Maju, sem spjallar um húð- og andlits- hreinsun. „Hitt efnið vinn ég bara á kvöldin heima hjá mér. Það er tímafrekt en ofsalega gaman,“ sagði hún með áherslu. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mérsögu. „Hrokkinskeggi", ævintýrið um jötuninn striðna er bjó í fjöllum Bæheims Vernharður Linnet segir frá. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 4. þáttur af 9. 13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: ðnundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch. Nina Björk Árnad. leseigin þýðingu (4) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Fulltrúar Islands á Norrænum út- varpsdjassdögum: Tómas R. Einarsson og félag- ar, Kuran Swing, Ellen Kristjánsdóttir og flokkur mannsins hennar, Kvartett Sigurðar Flosasonar og Andrea Gytfadóttir og trió Carls Möllers. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir les Hrafn- kels sögu Freysgoða (4). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Á raddsviðinu: Lofsöngur til Jesú eftir Gustav Holst. „Mitten wir im Leben sind", mótetta fyrir áttraddaðan kór eftir Felix Mendelssohn. 20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 21.00 Harmoníkutónlist. Svanhildur Jakobsd. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. MorgunúNarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 16.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá, frh. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 20.30 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Sígurður Pétur Harðarson. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 6,00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmunduf Bene- diktsson, Fréttir kl. 8 og 10. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9. 8.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Fréttir kl. 11. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radíus kl. 14.30 og 18. Afmælisleikurinn kl. 17.30. 18.05 íslandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. 23.00 Næturlifið. Umsjón Björn Baldvinsson. 1.00 Radio Luxemborg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 7.45— 8.46 Morgunkorn. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Ólafur Haukur. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Kristinn Alfreðsson. 18.00 Kristín Jónsdöttir (Stína). 21.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan ér opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.05 Rokk & rólegheit, frh. Fréttir kl. 14. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. Fréttirkl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Kristófer Helgason. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson. 4.00 Nætun/aktin. FM957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 (var Guðmundsson. Stafaruglið. 19.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Raonar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðjurog óskalög. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþátiur. Jóhannes Agúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfús Magnússon. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. ÚTRÁS FM97.7 14.00 FÁ. 16.00 Sund siðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat með Sigurði Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavik. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.