Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 28
Mynd Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman 18. júlí sl. Páll Skaftason og Hrund Þórarinsdóttir í Reykholtskirkju í Borgarfírði af sr. Sigurði Pálssyni. Þau eru til heimilis í Danmörku. Mynd Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefín voru saman 18. júlí sl Svanbjörn Einarsson og Bryndís Ósk Jónsdóttir í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni. Þau eru til heimilis að Álfaheiði 8, Kópavogi. Ljósmynd: Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman 18. júlí Gunnhildur Gísladóttir og Einar Á.E. Sæmundssen af sr. Ægi F.R. Sigurgeirssyni í Kópavogs- kirkju. Þau eru til heimilis á Hraun- braut 47, Kópavogi. Ljósmynd: Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 18. júlí Hulda Þórsdóttir og Sigurður Órn Einarsson af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni í Áskirkju. Þau eru til heimilis í Mávahlíð 15, Reykjavík. Ljósmynd: Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 18. júlí Hanna Ingvadóttir og Guðmundur Gíslason af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju. Þau eru til heimilis í Garðhúsum 10, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1£>92, l^ósmynd: Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 18. júlí Ásdís Ámadóttir og Guðmundur Franklín Jónsson af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaða- kirkju. Þau eru til heimilis í Hlyn- gerði 10, Reykjavík. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Reykjavíkur HJÓNABAND. Gefín voru saman 4. júlí sl. Guðmundur Kjartansson og Guðrún Svava Viðarsdóttir af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni í Víðistaðakirkju. Þau eru til heimilis á Ægisgmnd 2 í Garðabæ. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Reylgavíkur HJÓNABAND. Gefín voru saman 11. júlí sl. John O’Neill og Elísabet Arnarsdóttir af séra Valgeiri Ást- ráðssyni í Fríkirkjunni í Reykjavík. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. Ljósmynd: Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 18. júlí Svanhildur Sigfúsdótt- ir og Ásgeir Sverrisson af sr. Árna Bergi Sigurbjömssyni í Áskirkju. Þau em til heimilis á Skálholtsstíg 2, Reykjavík. HJÓNABAND. Gefin voru saman 18. júlí sl. Guðmundur Jónsson og Helga Haraldsdóttir af Bimi Inga Stefánssyni í Veginum, kristilegu samfélagi. Þau em til heimilis í Kelduhvammi 24, Hafnarfirði. HAÐAUGÍ YSINGAR Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis- aukaskatti fyrir janúar, febrúar, mars, aprfl, maí og júní sl., er féll í gjalddaga 5. aprfl, 5. júní og 5. ágúst sl., gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskattshækkunum, svo og staðgreiðslu og tryggingagjaldi fyrir jan- úar, febrúar, mars, apríl, maí og júní 1992, er féll í eindaga 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl, 15. maí, 15. júní og 15. júlí sl., að gera skil nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum, samkvæmt heimild í 9. tl., 1. mgr., sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Kópavogi, 7. ágúst 1992. Sýslumaðurinn í Kópavogi. Barnagæsla - heimilishjálp Fjölskylda í Vesturbænum óskar eftir áreið- anlegri og barngóðri „ömmu", sem ekki reykir, til að sjá um heimili og gæta þriggja barna (eins, 8 og 11 ára) frá 24. ágúst. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 4-5 daga vik- unnar. Laun samkvæmt samkomulagi. Meðmæli æskileg. Upplýsingar í síma 23314. Reykhólaskóli Austur-Barðastrandarsýslu Vegna forfalla vantar kennara í 6 mánuði frá október 1992. Um er að ræða kennslu yngri barna í 3.-4. bekk auk sérkennslu. Mikil vinna, jafnvel að hluta kennsla í skólaseli í Gufudalssveit. Einnig vantar íþróttakennara í 50% stöðu frá desemberbyrjun 1992 í 5 mánuði. Skólann vantar umsjónarmann félagslífs sem gott væri að gæti tengst þessum störfum. Mjög gott húsnæði í boði. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í síma 93-47807 hjá skólastjóra eða 93-47793 hjá skólanefndarformanni. Skóiastjóri. Vélbáturtil sölu Vélbáturinn Gísli Júl. ÍS-262, 69 tonna eikar- bátur, smíðaður í Nyköbing, Danmörku, 1960. Vél: Cummings 87, 380 hestöfl. Selst með varanlegum aflaheimildum, ca 245 tonna þorskígildi. Einnig fylgir línuútbúnaður og veiðarfæri. Upplýsingar gefa Halldór Hermannsson í síma 94-3151 og hs. 94-3787 eða Einar Garðar Hjaltason í vs. 94-3088 og hs. 94-3168. Bænastund Býð fólki inn til fyrirbæna kl. 19 á Laugavegi 155, Reykjavík. Miðilsfundir Mióillinn Iris Hall verður með einkatíma frá 10. ágúst. Upplýsingar í síma 688704. Silfurkrossinn. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Gestir frá Orði lífsins í Svíþjóð og Færeyj- um. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudaginn 9. ágúst Kl. 9.00. Skjaldbreiður (1060 m). Ellefta fjallið í fjallasyrpu Útivistar. Kl. 9.00 Gagnheiðarvegur. Gömul þjóðleið milli Þingvalla og Borgarfjarðar. Kl. 13.00 Utivistardagur fjöl skyldunnar í Grafningnum. Gengið verður um Grafninginn, farið í leiki og grillaðar pylsur. Brottför i allar ferðirnar er frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst í Útivistarferð. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 7.- 9. ágúst 1. Síðsumarsferö f Þórsmörk: Ekið á laugardeginum að hinum stórkostlegu Markarfljótsgljúfr- um og gengið með þeim að Ein- hyrningsflötum, en einnig verða íboðigönguferðirm.a. léttarfjöl- skyldugöngur í Þórsmörkinni. Gist f Skagfjörðsskála Langadal eða tjöldum. Ferðafélagið minnir einnig á sumardvölina, t.d. frá föstudegi eða sunnu- degi til miðvikudags. 2. Þverbrekknamúli-Hrútfell. Gist verður í skálum F.f. Á laug- ardeginum er ætlunin að ganga á Hrútfell 1410 m.y.s. 3. Hveravellir-Þjófadalir (grasaferð). Gist í skála F.í. á Hveravöllum. Gönguferðir. 4. Á fjallahjóli um Kjöl. Hvera- vellir og víðar. Gist í skálum F.f. Rúta flytur hjólin inn á Kjalveg. 6. Landmannalaugar-Eldgjá. Gönguferðir. Gossprungan Eldgjá skoðuð með Ófærufossi o.fl. Gist í Laugum. Upplýsingar og farmlðar á skrifstofunnl, Mörkinni B, s. 682533. Einsdagsferðir í Þórsmörk kl.08 alla sunnudaga og miðviku- daga. Sunnudaginn 9. ágúst kl. 10.30 verður farlnn 7. áfanginn í rað- göngu Ferðafélagsins um Hval- fjörðinn: Fjallgangan: Selfjall- Þyrill og strandgangan: Þyrils- nes-Saurbær. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megln. Ferðafélag fslands. Gerist félagar! Ms. Árnes - sigling Laugardagur 8. ágúst kl. 20: 1'/« klst. skemmtisigling um sund og eyjar. Botnskafa o.fl. Verð aðeins kr. 800.- Frítt fyrir börn undir 12 ára í fylgd með fullorðnum. Farið fra ’ Grófarbryggju. Ms. Árnes, sími 985-36030.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.