Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 Opið föstudags- og laugardagskvöld EINAR BRAGI leikur fyrir matargesti Borðapantanir í síma 689686 Quhi&yfylbmn skemmta BREYTT OG BETRA DANSHÚS HARDCORE/TECHNO FRA BANDARIKJUNUM föstudagskv. 7. ágúst r "íV SH Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. Opið fró kl. 22.00 - 03.00. Op/ð frá kl. 19 til 03 FRÍTT TIL 1:00 BARINN «W GRENSASVEGINN SÍMI 1)311 Hljómsveitin Tvennir tónar Snyrtilegur klæðnaður. Opiðkl. 19-03. Aðgangurkr. 500. BRUÐKAUP Karl stal senunni í Windsorbrúð- kaupinu POTTÞÉTT KVÖLD! Hljómsveitin Smellir, Ragnar Bjarnason oa Eva Ásrún sjó um að allir skemmti sér vel. SJÁUMST HRESS - MÆTUM SNEMMA! Konunglegu hjúskapar- málin bresku eru ekki öll á vonarvöl þótt lítið hafi farið fyrir góðu fréttunum í seinni tíð. Á sama tíma og Fergie og Andrés eru að skilja og það hriktir í stoðunum hjá sjálfum krúnuerfingjanum Karli, hefur lafði Helen Windsor gengið að eiga Timothy Taylor, 29 ára gamlan listmiðlara. Lafðin, sem er 28 ára gömul, hefur rekið myndlistagallerí síðustu ár og kynntist Tim sínum í vinnutímanum. Lafði Helen Windsor er 21. í röðinni að krúnunni og hefur að mestu haldið sig utan við slúðurdálkanna. Fyrir nokkrum árum var hún þó nokkuð áberandi í samkvæmislífinu og skipti þá nokkuð oft um elskhuga. Mestum árangri náði hún í gulu pressunni árið 1983 er ljósmyndari laumaðist að henni í sólbaði og náði myndum af henni klæða- lausri ofan mittisins. Athöfnin fór fram með hefðbundnu kóngasniði í Windsorhöll þann 18. júlí og meðal gesta voru engin önnur en Karl og Díana. Þau hvorki komu á staðinn né hurfu á brott saman, en Karl stal senunni með mikl- um stæl með því að smella kossi á kinn Díönu svo mörg vitni urðu að. Vakti atburð- urinn meiri athygli heldur en sjálft brúðkaupið og hóf- ust þegar bollaleggingar í breskum fjölmiðlum um það hvort að allt væri að smella saman hjá þeim skötuhjúum þrátt fyrir allt. Brúðhjónin lafði Helen Windsor og Timothy Taylor. VEGNA FJOLDA ASKORANA GEFST EITT TÆKIFÆRI ENN TIL AÐ HLÝÐA Á ÞJÓÐLAGASNILLINGANA FRÁ PERÚ, EN ÞEIR HALDA UTAN Á MORGUN! TITICACA leikur á Argentínu Steikhúsi í kvöld milli kl. 21-22.30. Borðapantanir s. 19555. Argentína býður matargestum kvöldsins boðsmiða á Púlsinn sem gilda á meðan húsrúm leyfir. Gestir Púlsins skemmtu sér konunglega sl. verslunarmanna- helgi við tónlist Titicaca og dönsuðu mikið! SUÐUR AMERÍSK SVEIFLA ER „INN“ I DAG! Aðgangur aðeins kr. 500,- BLÓMASKREYTINGAR Á SVIÐI BLÓMAMIÐSTOÐIN H.F. PULSINN TEQUILA Gömlu og nýju dansarnir í kvöld írá kl. 22-03 Hljómsveit Örvars Kristjánssonar leikur ásamt söncjvurunum Mása og Önnu iónu Miðaverð kr. 800 Mætum hress! Mrr^rai Dansstuóid er í Ártúni NILLABAR KLANG OG KOMPANÍ UM HELGINA Muniö sunnudagskvöldin Hílmar Sverris og Anna Vilhjálms Opið til 01.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.