Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 17.30 ► I draumalandi. Teiknimynda- 18.40 ► Feldur. Teikni- syrpa fyriryngri kynslóöina. mynd um hundinn Feld og 17.50 ► Æskudraumar (Ratbag Hero). vini hans. Þriðjibátturaffjórum um uppvaxlarár 19.19 ► 19:19. Fréttirog Micks. veöur. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Fótboltaliðsstýran II 21.10 ► 21.40 ► Hryllingsbókin (Hardcover). Hryllingsmynd 23.10 ► I dauðafæri (Shoot to Kill). Spennu- og veður, frh. fThe Manageress II) (1:6). Gabrí- Laganna sem fjallar um Virginíu en hún vinnur í gamalli fornbóka- mynd. Sidney Poiter hafði varla sést á hvíta tjald- ela mátti taka á honum stóra verðir(Amer- verslun og hefur einstaklega fjörugt fmyndunarafl. Hrylli- inu í nærfellt tíu ár þegar hann tók að sér hlut- sínum þegar hún var gerð að ican Detectiv- leg morðeruftamin og fórnarlömbin eru öll kunnug verk stórborgarlöggunnar í þessari kvikmynd. liðsstýru hérna um áriö. Sjá es) (15:21). Virginíu. Aðalleikarar: Jenny Wright og Clayton Rohner. Stranglega bönnuð börnum. kynningu f dagskrárblaði. Strangl. bönnuð börnum. Sjá kynningu i dagskr.bl. 0.55 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Rætt við Kjartan Ólafs- son fyrrum ritstjóra ■■■ í Laufskálanum í dag, sem ber yfírskriftina „Ég var óðapólit- 903 ískur unglingur", ræðir Inga Dan við Kjartan Ólafsson fyrrum “ ritstjóra Þjóðviljans og þingmann Vestfirðinga. Munu þau meðal annars ræða um samskipti Sósíalistaflokksins og Alþýðubanda- lagsins við Kommúnistaflokk Sovétríkjanna, en einnig um störf Kjart- ans að byggðasöguritun Vestfjarða. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð — Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara i París Hallgrimur Helgason ffytur hugleiðingar sinar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. ,Ég var óðapólitískur ungling- ur“. Inga Dan ræðir við Kjartan Ólafsson fyrrum ritstjóra Þjóðviljans og þingmann Vestfirðinga, meðal annars um samskipti Sósíalistafokksins og Alþýðubandalagsins við Kommúnistaflokk Sovétríkjanna og störf hans að byggðasöguritun Vestfjarða. (Frá ísafirði.) 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Djákninn á Myrká og svartur bíll" eftir Jónas Jónasson. 4. þáttur af 10. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) Sjónvarpið Osköp er þetta samfélag okkar nú stundum einhæft. Sömu myndimar af seðlatalningu og físk- hausum kvöld eftir kvöld. Er nema von að ýmsir þrái að glugginn til umheimsins opnist ögn fram hjá þessum skara nöldrandi karla og kerlinga sem engu vilja breyta. En hin myndræna einhæfni er ekki bundin við seðlatalningu og myndir af físki. GefiÖ á garÖann Fyrr í vikunni bárust fréttir af þinghaldi kúabænda á ríkissjón- varpinu. V ar rætt oftar en einu sinni við formanninn og heyrðist lítt til annarra þinggesta. Fréttamenn hafa lag á að rata á sama básinn. En látum það nú vera. Myndasyrp- an með þessum fréttum var dálítið sérstök. Þar sást bóndi draga bagga einn mikinn inn í fjós þar sem kým- ar biðu eftir ilmandi töðunni. Þessi myndasyrpa var endurtekin; þrjú kvöld í röð á meðan fréttamaðurinn 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚNarpssagan, „Vetrarböm". eftir Deu Trier Mörch. Nína Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (12) 14.30 Kaflar úr Strengjakvartett ópus 51. eftir Jos- eph Haydn Gidon Kremer og Kathrin Rabus leika á fiðlur, Gerard Caussé á lágfiðlu og Ko Iwasaki á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Brynju Benediktsdóttur. (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karisdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 f dagsins önn. Hvemig eru ömmur? Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.Q3 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiriksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (4) Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónvakinn. Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1992 Úrslitakeppni i beinni útsendingu úr Út- varpshúsinu. Björk Jónsdóttir sópransöngkona og Ármann Helgason klarínettuleikari flytja verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Með Ármanni Helgasyni leikur Steinunn Birna Ragnarsdóttir á pianó, en Svana Vikingsdóttir leikur á píanó með Björk Jónsdóttur. Að tónleikum loknum er rætt við listamennina. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Útvarps segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um ew- ópskt efnahagssvæði. sagði fréttir af kúabændum. Ég verð að játa að myndasyrpan úr fjósinu varð þess valdandi að ég heyrði ekki hvað fréttamaðurinn sagði en hann hefur vafalítið vand- að verk sitt. En það er slæmur sið- ur að sýna sömu myndimar enda- laust og svo koma viðmælendur fréttamanna oft ekki í sjónmál fýrr en eftir dúk og disk. Ef sjónvarps- fréttamenn vilja koma á framfæri fréttatexta þá er betra að sýna menn - um leið og rödd þeirra hljómar. Ég ræddi þessi mál fyrir skömmu við menn á Bretlandi og þeir töldu sjónvarpið ekki eins áhrifamikið að mörgu ieyti og út- varp og dagblöð. Töldu þessir ágætu menn að sjónvarpsáhorfend- ur myndu helst myndimar er þeir stæðu upp úr sjónvarpsstólnum. Einn mikill áhugamaður um fjöl- miðla er byijar kl. 6 á morgnana að fylgjast með útvarpsfréttum tjáði mér að hann leitaði fremur að fréttum og fréttaskýringum í 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Amar Páll Hauksson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Eiríkur Hjálmarsson og Sig- urður Þór Salvarsson hefja daginn. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn* dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikurljúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 I dagsins önn — Hvernig eru ömmur? Um- sjón: Margrét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur). útvarpi og dagblöðum. Þessi eld- hugi, sem vegna starfa sinna hjá Evrópubandalaginu verður að fylgj- ast með fréttum frá víðu sjónar- homi, taldi sjónvarpsfréttimar allt- of yfírborðslegar. Én menn greinir vissulega á um þetta atriði og frá- sögn ríkissjónvarpsins af kókaín- fundinum mikla var afar glögg; þar naut sín í senn frásögnin og mynda- sagan. Sýn/Sky/CNN Útvarpsréttamefnd virðist hafa heimilað íslenska útvarpsfélaginu að senda út Sýnarstillimyndina í allt sumar. Þessi vinnubrögð em dálítið skondin en undirritaður hélt að hlutverk Útvarpsréttamefndar væri fyrst og síðast að úthluta rás- um sem flyttu útvarps- og sjón- varpsefni. Það er lítill vandi að út- hluta rás sem flytur bara stillimynd svo vikum skiptir. En nú er upp- tökuvélin í Alþingishúsinu komin í gang og menn geta fylgst með 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð cg flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, litið i blöðin o.fl. Frétt- ir kl. 8. Fréttir á ensku kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Kajrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tískan tekin fyrir. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Fréttir kl. 11, Radíus Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30, fréttir á ensku kl. 12. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Matarkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttirá ensku kl. 17.00. Radíuskl. 14.30 og 18. endalausum ræðuhöldum ræðu- skörunganna. Er Persaflóastríð geisaði var mikið deilt um beinar útsendingar Sky- og CNN-fréttastöðvanna. Undirritaður hefur ætíð verið því mótfallinn að senda slíkt efni út óþýtt. En samt hefði verið skárra að heimila einhverju fyrirtæki að senda út fréttir frá hinum stóra heimi á Sýnarrásinni, með viðeig- andi skýringum á íslensku, en að taka þannig frá rásina fýrir ís- lenska útvarpsfélagið. Undirritaður telur Útvarpsréttamefnd hafa brugðist í þessu máli og líka ríkis- sjónvarpið sem átti auðvitað fyrir löngu að hefja sendingar frá Al- þingi og íþróttaviðburðum á þessari rás. En yfírstjórn ríkissjónvarpsins virðist býsna svifasein og kannski ekki í takt við hinn nýja tíma er gerir kröfu um fjölrása sjónvarp. Ólafur M. Jóhannesson 18.05 Maddama, keriing, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá þvi um morguninn. 18.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Sigursteinn Más- son. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Björn Þórir Sigurðsson leikur Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lifandi tónlist. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. FM9S7 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur tónlist við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðjur. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Guömundur Jóns- son. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Ragnar Schram. 19.05 Mannakorn — Einar Gislason. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. &30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7-24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.