Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 25 ' '• . í •<■■ Blaðberi óskast til að dreifa blaðinu á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 691122. Ritari í 8 mánuði óskast til starfa fyrir nokkra lögmenn. Fullt starf. Aldur skiptir skiptir ekki máli. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir lokun föstudag, merktar: „R - 312“. „Au pair“ - USA „Au pair“ óskasttil að gæta tveggja barna. Viðkomandi má ekki reykja og ekki vera yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 78087. Kennarar Okkur bráðvantar hressa kennara til þess að kenna íþróttir og ensku við Grunnskólann á Hellu næsta skólaár. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra (Sigur- geir), sími 98-75943, formanni skólanefndar (Drífa), sími 98-78452 og ritara skólanefndar (Lovísa), sími 98-75337. Mosfellsbær Gangavörður óskast til starfa í Gangfræðaskólann í Mos- fellsbæ. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Upplýsingar gefur Ragnheiður Ríkharðsdóttir, skólastjóri, í síma 666186. Starfsfólk Óskum eftir að ráða matreiðslunema og starfsfólk í sal. Upplýsingar gefnar á staðnum. Múlakaffi. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Óvænt vantar nú kennara við Grunnskóla Njarðvíkur. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla- stjóri, í símum 92-14399 eða 92-14380. Skólastjóri. Menntamálaráðuneytið Laus staða Staða deildarsérfræðings í lista- og safna- deild menntamálaráðuneytisins er laus til umsóknar. Háskólamenntun er æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneyt inu fyrir 15. september 1992. Menntamálaráðuneytið, 18. ágúst 1992. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A ÍSAFIRÐI Læknar Laus staða Hér með er auglýst til umsóknar staða lækn- is við H.S.Í./F.S.Í. Æskileg sérgrein heimilislækningar. Staðan veitist eftir nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknamenntun og læknisstörf sendist H.S.Í., pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 20. september nk. Sérstök eyðublöð varðandi umsóknir fást hjá landlækni og/eða heilbrigðisráðuneyti. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir H.S.Í. og/eða framkvæmdastjóri í síma 94-4500. HHSIiil ■ AUGLYSINGAR . Til leigu einbýlishús í Setbergi, Hafnarfirði, 100 fm að stærð, frá 1. október. Húsið er nýlegt. Fyrirframgreiðsla 4-5 mánuðir. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A - 1490" fyrir 27. ágúst nk. Rækjubátar Óskum eftir rækjubátum í viðskipti. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 92-37780. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám - öldungadeild - fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík á Skólavörðuholti dagana 20. og 21. ágúst kl. 16.00-18.00. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 2. Almennar greinar. 3. Grunnnám í rafiðnum. 4. Rafeindavirkjun. 5. Tölvubraut. 6. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). 7. Tækniteiknun. Gögn um fyrra nám fylgi umsókn. Innritunargjald er kr. 17.000,- og greiðist við innritun. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólasetning í dagskóla verður í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, mánudaginn 31. ágúst kl. 9.00. Töflur nýnema verða afhentar í skólanum sama dag kl. 9.30. Töflur eldri nema verða afhentar þriðjudag- inn 1. september kl. 9.00-11.00. Almennur kennarafundur verður þriðjudaginn 1. september kl. 9.00. Innritun íkvöldskóla verðurfimmtudaginn 27. ágúst kl. 17.00-20.00. Laugardaginn 29. ágúst kl. 10.00-13.00. Mánudaginn 31. ágúst kl. 17.00-20.00. Kennsla hefst miðvikudaginn 2. september skv. stundaskrám bæði í dag- og kvöldskóla. Skólameistari. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 400 fm glæsileg efsta hæð í lyftu- húsi (skrifstofuhúsnæði) við Bíldshöfða. Vandaðar innréttingar. Langtímaleigusamn- ingur. Laus fljótlega. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öllum svarað - 10313". Lrtið herbergi nálægt miðbænum til leigu. Tilboð leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Herbergi - 14908“. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma ( kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnirl UTIVIST WBl Mxmnm Helgarferðir 21.-23. ágúst. Kl. 20.00. Kerlingarfjöli. Gist í tjöldum. Verð 5.900/6.500. Kl. 20.00. Básar. Góð gistiað- staða í skálum og gönguferð fyrir alla. Sjáumst í Útivistarferð. fífflhjólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma ( Þribúðum. Mikill söngur. Vitnisburðir. Ræðumenn Ragn- heiöur Pálsdóttir og Jón Sævar Jóhannsson. Kaffi aö lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- srinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Miriam Oskarsdóttir og Hilmar Símonarson stjóma og tala. Þú ert velkomin(n) á Her! FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SfMI 682S33 Helgarferðir 21.-23. ágúst: 1) Þórsmörk - gist f Skag- fjörðsskéla/Langadal. Göngu- ferðir um Mörkina. Ath. ferðlr i sunnudögum og miðvikudög- um til Þórsmerkur - möguleik- ar á dvöl mllli ferða. 2) Landmannalaugar - Eldgjá - Álftavatn. Gist (sæluhúsi F.l. í Landmanna- laugum og við Álftavatn. Hring- ferð um fjölbreytt og óvenjulegt svæði. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.