Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 --------j---------------------------- I\ýlt skrifstoftitæknmám Tölvuskóli Reykjavíkur gerir þér kleift að auka við þekkingu þína og atvinnumöguleika á skjótan og hagkvæman hátt. Þú lærir bæði á Macintosh- og PC-tölvur, auk al- mennrar skrifstofutækni, bókfærslu, tölvubókhalds, verslunarreiknings og toll- og verðútreikninga. Innritun stendur yfir. Hringið og fáið sendan ókeypis bækling. Minning: Sigríður Krisljáns- dóttir Beck Sigríður Kristjánsdóttir Beck frá Bolungarvík, ekkja Konráðs Becks stjómarráðsfulltrúa, er látin á 86. aldursári. Sigríður var yngsta bam hjón- anna Hjálmfríðar Guðrúnar Tyrf- ingsdóttur og Kristjáns Guðmundar Jónssonar. Föður sinn missti Sigríð- ur er hún var á fyrsta ári og móður sína á tíunda ári. Eldri'systkini Sig- ríðar em: Jóhann, hreppsstjóri og formaður í Bolungarvík; Guðrún, eiginkona Árna E. Amasonar síma- manns; Karitas, dó ung; Unnur hjúkmnarkona og Jón; dó 16 ára. Sigríður er tengd fyrstu endur- minningum mínum sem barns á heimili mömmu og hjá Ölgu Elías- dóttur, mágkonu mömmu og ein- lægrar vinkonu Sigríðar. Sigríður var mikil myndarkona til hugar og handa, fríð sýnum og hjartahrein. Aldrei heyrði ég hana hallmæla neinni manneskju, enda held ég að allir sem henni kynntust hafi borið til hennar afar hlýjan hug. Skap hennar var með afbrigðum gott, framkoman róleg og blíð. Hún var manni sínum styrk eiginkona og var hjónaband þeirra með eindæm- um gott. Allt hennar starf miðaðist við að hlúa að heimilinu. Einkabam þeirra hjóna er Þórólfur Kristján Beck, hæstaréttarlögmaður, kvæntur Kirsti Lauritsen Beck. Barnabömin era Sigríður Kristjáns- dóttir Beck, Tómas Beck og Katrín Dagmar Beck. Eg vil Ijúka þessum fáu kveðju- orðum til vinkonu mömmu með því að votta djúpa virðingu fyrir vamm- lausu ævilöngu dagsverki hennar, sjaldgæfri hjartahlýju og góðvild, sem ekki náði aðeins til náinna vina heldur til allra, sem hugur hennar og hönd komust í snertingu við. Guðs blessun fylgi Sigríði í Sum- arlandinu. Innileg samúðarkveðja til ástvina. Helgi Falur. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUNNBJÖRG STEINSDÓTTIR frá Miðkrika, síðast til heimilis á Kirkjuhvoli, Hvolshreppi, verður jarðsungin frá Stórólfshvolskirkju laugardaginn 22. ágúst kl. 14.00. Guðmundur Jóhannsson, Steindór Ágústsson, Óli Ágústsson, Ásta Jónsdóttir, Sigurbjörg Diks, Donald Diks, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför sonar okkar, ÓLA KR. SIGURÐSSONAR forstjóra. Ragnhildur og Sigurður Eyjólfsson. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og úför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, ÞURÍÐAR VILHELMÍNU SIGURÐARDÓTTUR frá Reynistað, Vestmannaeyjum. Sigurlaug Ólafsdóttir, Þorleifur Sigurlásson, Anna Sigurlásdóttir, Kristfn Sigurlásdóttir, Ásta Sigurlásdóttir, Ólöf Sigurlásdóttir, Jóna Sigurlásdóttir, Gústaf Sigurlásson, Helgi Sigurlásson, Margrét Sigurlásdóttir, Geir Sigurlásson, Linda Sigurlásdóttir, Aðalheiður Óskarsdóttir, Þórhallur Þórarinsson, Gunnar Berg, Haraldur Gestsson, Jóhanna Viglundsdóttir, Marta Karlsdóttir, Erlingur Pétursson, Helga Gísladóttir, Halldór B. Halldórsson, Svanhvít Kjartansdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HEIÐBJARTAR ÓSKARSDÓTTUR, Víðimýri 4, Sauðárkróki. Viðar Vilhjálmsson, Sigrfður Kristjánsdóttir, Hulda Vilhjálmsdóttir, Þórarinn B. Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.