Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992
llflrti
Hunt
Audrrv Krllr
MrCnrthy Urt-n.n
Líl. í' í .< » I 1 ■ * * * * GAMAMMVND
GRÍN, SPENNA, SVIK OG PRETTIR. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. * ★ ★ Al. Mbl. ★ ★ ★ ★ Bíólínan Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SUMARSINS F.l. BIOLINAN. Sýndkl. 5, 7,9 oq 11.
Morgunblaðiö/hJmilía
Innrétting frá 1929 í Iðunnarapóteki, Laugavegi 40a.
Morgunblaðið/Kristinn
Hálfdán Víkingur Einarsson tekur við viðurkenningu
fyrir hönd íbúa Akrasels.
Morgunblaðið/ÁSÆ
Kentucky Fried Chicken fyrir snyrtilega lóð.
Reykjavíkurborg:
Morgunblaðið/ÁSÆ
Harpa hf. fyrir góðan frágang á lóð sinni.
Morgunblaðið/ÁSÆ
Frágangur við stjórnstöð Landsvirkjunar var góður.
Viðurkemiingar fyrir umhverfi og endurbætur
VIÐURKENNINGAR voru veittar á afmælisdegi borgar-
innar, sl. þriðjudag, fyrir snyrtilega garða, góðan frá-
gang lóða og smekklegar endurbætur gamalla húsa í
borginni. Það var fegrunamefnd umhverfismálaráðs
sem gerði tillögur að verðlaunaveitingum og voru þær
samþykktar á fundi borgarráðs á þriðjudag. Akrasel
var talin fegurst gatna þetta árið, en í fyrra hlaut Holt-
asel þessa viðurkenningu. Ennfremur voru viðurkenn-
ingar veittar fyrir fallegan frágang við fjölbýlisióðir
og við lóðir stofnana eða fyrirtækja. Loks voru veittar
viðurkenningar fyrir endurbætur gamalla húsa og varð-
veislu upprunalegra innréttinga.
Viðurkenning fyrir fegurstu götu ársins var að þessu sinni
veitt í 24. sinn. Árið 1969 varð Selvogsgrunn fyrst gatna
fyrir valinu en í ár var Akrasel talin sú fegursta. Lóð fjölbýl-
ishússins við Fomhaga 11-17 hlaut viðurkenningu og segir
í umsögn um hana að hún sé einstaklega vel hirt og að sú
umhyggja sem fbúar sýni umhverfínu sé til fyrirmyndar.
Fjölbýlishúsið Veghús 1-5 er nýlegt og þykir frágangur lóð-
ar þess smekklegur og til fyrirmyndar.
Þijú fyrirtæki fengu viðurkenningu fyrir viðleitni sína til
fegrunar umhverfis við lóðir sínar. Harpa hf., Stórhöfða 44,
fékk viðurkenningu fyrir góðan frágang á nýrri lóð í iðnaðar-
hverfi. Kjúklingastaðnum Kentucky Fried Chicken, sem stað-
settur er í Faxafeni 2, er hrósað fyrir snyrtilega lóð í fjölf-
ömu verslunar- og þjónustuhverfi. Loks fær Landsvirkjun
viðurkenningu fyrir heildarfrágang lóðar við stjómstöð sína
að Bústaðavegi 7. ,
í Qórða skipti eru nú veittar viðurkenningar fyrir vel
heppnaðar endurbætur á gömlum húsum og aðdáunarverða
varðveislu innréttinga húsa. íbúar við Bámgötu 18, Helga
Gísladóttir og Sigurgeir Siguijónsson, fengu viðurkenningu
í þessum flokki. I umsögn segir að þau hafi gætt þess að
halda upphaflegum byggingarstíl þegar endurbætur vora
gerðar á húsi þeirra. Forsvarsmönnum Reykjavíkurapóteks
var og veitt viðurkenning og segir í umsögn umhverfismála-
ráðs að menningarsögulegur auður felist í innréttingu apó-
teksins og því sé mikils virði að hún sé varðveitt. Af sömu
ástæðu fékk Iðunnarapótek viðurkenningu fyrir varðveislu
innréttingar þess í upprunalegri mynd.
CRIMES
FRUMSYNIR TRYLLIMN
ASTRÍÐUGLÆPIR
SEAM YOUMG OG PATRICK
BERGIM í EIMUM MEST EGGJ-
AMDI TRYLLI ÁRSIMS.
HAMM MÆR ALGJÖRU VALDI
Á FÓRMARLÖMBUM SÍMUM.
HAMM ER DRAUMSÝM ALLRA
KVEMMA.
HAMM ER MARTRÖÐ HVERR-
AR KONU.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Morgunblaðið/Emilía
Innrétting Reykjavíkurapóteks er óbreytt síðan 1930.
1P i Vf t/AíTWI
LOVE
Bárugata 18
Morgunblaðið/ÁSÆ
Fornhagi 11-17
Morgunblaðið/KrÍ8tinn
Morgunblaðið/Kristinn
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM |
IALLIR SALIR ERU f
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
16 500
A
sal
B
og
NATTFARAR
SPECTHAL Rf CORO&IG . r
IXll POtBYSTHRK) l^;j
STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING
Wr } NYJASTA HROLLVEKJA
L STEPHENS KING.
- SKIIGGAI FG!
SANNKALLAÐUR SUMARHROLLUR!
STEPHENS KING.
- SKUGGALEG!
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuðinnan 16ára.
ÓÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl. 9.
Bönnuði. 14ára.
BÖRNNÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 71 A-sal,
sýndkl. 5íB-sal.
ENGUSH SUBTTTLE KL 5.
HNEFALEiKAKAPPINN i
Sýndkl. 11.15. B.i.16.
INGALÓ
Sýnd kl. 7.05
ENGLISH SUBTITLE
Heilbrigðismái:
Fundur um nýjar spamaðarleiðir
LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur og Læknafé-
lag íslands hafa boðið til Iandsins nokkrum
stjómendum Sahlgrenska sjukhuset í
Gautaborg til að kynna nýja stjórnunar-
hætti, sem þar hafa verið teknir upp.
Hið nýja stjómfyrirkomulag hefur stuðlað
að því að draga úr miðstýringu og færa ákvarð-
anatöku í rekstrarmálum til þeirra, sem bera
faglega ábyrgð á rekstri. Margt bendir til þess
að með þessu nýja fyrirkomulagi hafi verið náð
árangri í spamaði, sem áður reyndist erfitt.
Spamaðaraðgerðir í íslenska heilbrigðiskerf-
inu hafa mælst misjafnlega fyrir og árangur
ekki í samræmi við yfirlýst markmið.
Mikill áhugi er meðal margra heilbrigðis-
starfsmanna að kynnast „Sahlgrenska" kerfinu
og bjóða því læknafélögin til fundar í Domus
Medica föstudaginn 21. ágúst kl. 17.00, en þar
mun Rein Roseniit, forstjóri Sahlgrenska sjuk-
huset, flytja erindi, sem hann nefnin „Nýja
kerfíð við Sahlgrenska sjukhuset, þróun, afleið-
ingar, staða nú og framtíðin.“ Fyrirlesturinn
verður á sænsku og er opinn öllum.
(Fréttatilkynnmg)