Morgunblaðið - 20.08.1992, Side 33

Morgunblaðið - 20.08.1992, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 33 tílAm'H.y+r HRINGFERÐ TIL PALM SPRINGS Larry og Steve fá „lánaðan" Rolls Royce til að ieita að draumasteipunni sinni en vita ekki að í skotti Rollsins er fullt af illa fengnum $$$ og að í Palm Springs er Super Model-keppni. Eldfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlv: Corey Feld- man, Zach Galligan og kynbomban Rowanne Brewer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath.: Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. „Heil sinfónía af gríni, spennu og vandræðum." Sýnd kl.5,7,9og 11. Ath. kl. 5 og 7 í A-sal. TILBOÐ Á POPPI 0G KÓKI - PLAGGÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU! STOPP EÐA MAMMA HLEYPIR AF Óborganlegt grín og spenna. Sýnd kl. 5,7,9og11. Miðav. kr. 300 kl. 5 og 7. REGNBOGINN SIMI: 19000 Orgeltónleikar í Kristskirkju Steingrímur Ari Arason. Hreinn Loftsson. Fundur Heimdall- ar um ríkisfjármál HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til fundar um ríkisfjármálin í kvöld. Þar flytur Hreinn Lofts- son, aðstoðarmaður for- sætisráðherra, erindi um fyrirgreiðslulýðræði og fjallar um hvort það sé við lýði í íslenskum stjórnmál- um, en Steingrímur Ari Arason, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, fjallar um fjárlagagerð og áhrif hinna ýmsu þrýstihópa á fjárlögin á undanförnum árum. í fréttatilkynningu frá Heimdalli segir að eitt stærsta vandamál íslensku þjóðarinnar sé sjálfvirk hækkun ríkisútgjalda ár frá ári, sem leiði til viðvarandi fjárlagahalla og aukinnar skuldasöfnunar ríkisins. Þessi þróun sé viðsjárverð og geti stofnað sjálfstæði þjóðarinnar í hættu verði hún ekki stöðvuð í tæka tíð. Á fundinum í kvöld verður rætt um orsakir og afleið- ingar vandans og hugsan- legar leiðir út úr þeim víta- hring, sem íslendingar eru komnir í með ríkisfjármál sín. Á eftir framsöguerind- um gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrir- spumir og koma með at- hugasemdir. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 21. Aðgangur er öllum heimill. DAVID Pizarro heldur tónleika í Kristskirkju á föstudagskvöld kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Bach, Pac- helbel, Hándel, Dupré og Norman Coke-Jephcott. Pizarro er bandarískur orgelleikari, fyrrverandi dómkirkjuorganleikari í New York. Hann lærði m.a. hjá Michael Schneider og Dupré og verið prófessor við tónlistarháskóla í Banda- ríkjunum. Síðan 1958 hefur hann farið árlega í tónleika- ferðir til Evrópu og í frétta- tilkynningu segir að hann hafi getið sér nafns sem góður organleikari og tón- leikar hans hafi verið hljóð- ritaðir bæði af hljóðvarps- og sjónvarpsstöðvum. Piz- arro er á leið til tónleika- Vitastíg 3 Sími 623137 Fimmtudagur 20. ágúst - Opið kl. 20-01 TÓNLISTARSUMAR ’92 - PÚLSINN Á BYLGJUNNI Bein útsending kl. 22-24 í boði LIÐVEISLU - Námsmannaþjónustu sparisjóðanna Kl. 22 - Sjö manna hljómsveitin A’S SVARTUR PIPAR flytur diskósmelli liðinna ára. ki 2245 RUT REGINALDS flytur vinsælasta lagið á islandi „Help me make it through the night“. Kl. 23 - rokkhljómsveitin David Pizarro. halds í Englandi, Þýska- landi, TékkóslóvakíUj Dan- mörku, Króatíu og á Islandi. Pizarro leikur í Selfoss- kirkju á laugardag kl. 16. STRIPSHOW flytur frumsamda rokktónlist. Aðgangur kr. 800,- mwÐIVW 50% afsláttur fyrir félaga í Námsmannaþjónustu sparisjóðanna. -•**•*** PETTA VERÐUR FORVITNILEGT TÓNLISTARKVÖLD! PULSINN - alltaf fullt á fimmtudögum - Föstudagur 21. águst - Opið kl. 20-03 SÚELLEN OG RUT REGINALDS Batman snýr aftur sýnd í Bíóhöllinni og Bíóborginni BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin frumsýna í dag, fimmtu- dag, bandarisku kvik- myndina „Batman snýr aft- ur“. Myndin er framleidd af Denise di Novi og Tim Burton en hann leikstýrir myndinni einnig. í aðal- hlutverkum eru Michael Keaton, Danny de Vito og Michelle Pfeiffer. í fréttatilkynningu frá kvikmyndahúsunum segir að myndin hafi slegið öll met þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum og Bretlandi fyrr í sumar. Myndin segir frá ævintýrum Batman og baráttu hans við skúrka Got- ham-borgar. Hér á hann í höggi við kattarkonuna, mör- gæsina og brjálaðan kaup- sýslumann. Michelle Pfeiffer og Mich- ael Keaton í hlutverkum sínum í „Batman snýr aft- ur“. Metsölublaó á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.