Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 31 METAÐSOKNARMYNDIN BATMAN SNÝR AFTUR M l( 'IIAI I DANNY MKIIIIIl KHATON Di VITO I>1 I II I I R BATMAN RF.TURNS „Batman Returns" setti heimsmet í aðsókn þegar hún var frumsýnd i Bandaríkjunum, sló öll aðsóknarmet þegar hún var sýnd í Bret- landi - nú er komið að fslandil Sömu framleiðendur, sami leikstjóri og toppleikarar bæta hér aldeil- is um betur og gera „Batman Returns" einfaldlega þá stærstu og bestu sem sést hefurl Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny De Vito, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken. Framleiðandi: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.20 ÍTHX. Sýnd kl. 6.50 ísal B ÍTHX. FRUMSYNING LEIKSTJÓRINN LUC BESSON, SEM GERÐI „NIKITA", „BIG BLUE“ 0G „SUBWAY“, KEMUR HÉR MEÐ EINSTAKA PERLU: l U C A S F I l M Tíhx flTLflNTIS - MYND SEM ÞÚ VERÐUR AD SJfl ISTÓRUM SAL í THX! Sýnd ísal 1 kl. 7.20 íTHX. Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.10 METAÐSOKNARMYNDIN BATMAN SNÝR AFTUR MK IIAI I DANNV \1l( III III KIAION l)i VII () PIHIIIIR LUCASFILM BATMAN RFTURNS Stórmynd sumarsins er komin. „Batman Returns" hefur sett aðsókn- armet um víða veröld - nú er komið að Islandil „BULLANDIHASAR 06 GRÍNJ STJÖRNU SPRENGJA" - ABC RADIO Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny De Vito, Mlchelle Pfeiffer og Christopher Walken. Framleiðandi: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 ÍTHX. Islenska myndin sem allir hafa beðið eftir. Veggfóður fjallar á skemmtilegan hátt um ungt fólk í Reykjavík. VEG6FÓÐUR - SPENNANDI - FYNDIN - ÓBEISLUÐ SKEMMTUN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 fTHX. Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700. MEL DAIMIMY EIB50IM i ELOVEH ©/***" 2 LETHAL WEAROIM TVEIRA TOPPNUM 3 Sýndkl. 4.50,9.05 og 11.15..;' Bæklingur um einkavæð- ingu símaþjónustunnar BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja hefur gefið út bækling um álitamál hvað varðar einkavæðingu símaþjónustunnar. í baeklingnum er birt erindi aðalrit- ara alþjóðasamtaka Pósts- og símamanna, Philips Bowyers, á fundi um þetta málefni sem samtökin stóðu fyrir í sumarbyrjun, svo og fyrirspumir fundarmanna og svör fyrirlesarans við þeim. í fréttatilkynningu frá og er möguleg einkavæðing BSRB vegna þessa segir ríkisfyrirtækja meðal fyrir- meðal annars: „Á stefnu- ferðamestu mála í þjóðmála- Haildóra Emilsdóttir Halldóra Emilsdótt- ir sýnir í úmbru skrá þeirrar ríkisstjómar sem nú situr er að flytja margháttaða starfsemi frá hinu opinbera til einkaaðila, umræðunni á íslandi þessi misserin. Að okkar mati er erindi Bowyers þarflegt inn- legg í þá umræðu.“ HALLDÓRA Emilsdóttir hefur opnað málverkasýn- ingru í gallerii úmbm við Amtmannsstíg 1. Verkin á sýningunni eru unnin á þessu ári. Þetta er sjötta einkasýning Halldóru. Halldóra var við nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og stundaði síðan nám við Gerrit Rietveld Aka- demie í Amsterdam. Sýningin stendur til 9. september og er opin þriðju- daga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-15. Lokað er sunnudaga og mánudaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.