Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 39 ÚRSLIT Frjálsar Grand prix mót í Ziirich í Sviss 110 m grindahlaup karla: sek 1. Colin Jackson (Bretlandi).....13,06 2. Tony Dees (Bandar.)...........13,17 3. Florian Schwarthoff (Þýskal.).13,21 4. Roger Kingdom (Bandar.).......13,40 5. Arthur Blake (Bandar.)........13,41 800 m hlaup kvenna: mín 1. Ellen van Langen (Holl.)....1.58,52 2. Lilia Nurutdinova (SSR).....1.58,68 3. Ana-Fidelia Quirot (Kúbu)...1.58,94 100 m hlaup kvenna: sek 1. Gwen Torrence (Bandar.).......10,94 2. Merlene Ottey (Jamaíku).......11,01 3. Iriná Privalova (SSR).........11,01 4. Gail Devers (Bandar.).........11,05 5. Evelyn Ashford (Bandar.)......11,13 6. Liliana Allen (Kúbu)..........11,30 400 m grindahlaup karla: 1. Kevin Young (Bandar.).........47,40 2. Winthrop Graham (Jamaíku).....48,00 3. Samuel Matete (Sambíu)........48,26 4. Niklas Wallenlind (Svíþjóð)...48,85 5. Kriss Akabusi (Bretlandi).....49,35 Langstökk kvenna: metrar 1. Inessa Kravets (SSR)...........7,22 2. Heike Drechsler (Þýskal.)......7,12 3. Jackie Joyner-Kersee (Bandar.) .......7,03 Kringlukast karla: 1. Lars Riedel (Þýskal.).........66,02 2. Romas Ubertas (Litháen).......65,04 3. Anthony Washington (Bandar.)..64,00 4. Wolfgang Schmidt (Þýskal.)....63,20 5. Juergen Schult (Þýskal.)......62,74 6. Daniel Grasu (Rúmeníu)........62,56 9. Vésteinn Hafsteinsson..........57,36 800 m hlaup karla: min 1. William Tanui (Kenýu).......1.43,98 2. Nixon Kiprotich (Kenýu).....1.44,17 3. Robert Kibet (Kenýu)........1.44,20 100 m hlaup karla: sek 1. Carl Lewis (Bandar.)..........10,07 2. Olapade Adeniken (Nígeríu)....10:12 3. Leroy Burrell (Bandar.).......10,21 4. Bruny Surin (Kanada)..........10,22 4. Denis Mitchell (Bandar.)......10,22 6. Frank Fredericks (Namibíu)....10,23 1500mhlaupkvenna: min 1. Lyubov Kremlyova (SSR)......3.58,71 2. Sonja O’Sullivan (írlandi)..4.01,23 3. Tatyana Dorovskikh (SSR)....4.01,73 400 m hlaup karla: sek 1. Quincy Watts (Bandar.)........43,83 2. Samson Kitur (Kenýu)..........44,50 3. Andrew Valmon (Bandar.).......44,57 4. Antonio Pettigrew (Bandar.)...44,71 100 m grindahlaup kvenna: 1. Gail Devers (Bandar.).........12,57 2. LaVonna Martin (Bandar.)......12,88 3. Michelle Freeman (Jamaíku)....12,94 3000 m hindrunarhlaup: mín 1. Moses Kiptanui (Kenýu) Hm...8.02,08 2. Philip Barkutwo (Kenýu).....8.11,77 3. William Mutwol (Kenýu)......8.13,50 4. Patrick Sang (Kenýu)........8.18,14 Hástökk karla: metrar 1. Javier Sotomayor (Kúbu)........2,36 2. Troy Kemp (Bahama-eyjum).......2,34 3. Patrick Sjöberg (Sviþjóð)......2,32 4. Ralf Sonn (Þýskal.)............2,32 200 m hlaup kvenna: sek 1. Irina Privalova (SSR).........22,02 2. Gwen Torrence (Bandar.).......22,10 3. Merlene Ottey (Jamaíku).......22,12 Spjótkast kvenna: metrar 1. Natalja Zikolenko (SSR).......69,94 2. Trine Hattestad (Noregi)......68,56 3. Karin Forkel (Þýskal.)........66,70 4. Petra Meier-Felke (Þýskal.)...63,86 5. Silke Renk (Þýskal.)..........63,70 1500mhlaupkarla: mfn 1. Noureddine Morceli (Alsir)..3.30,75 2. William Kemei (Kenýu).......3.32,41 3. Fermin Cacho (Spáni)........3.32,69 4. Jim Spivey (Bandar.)........3.32,94 5. Jens-Peter Herold (Þýskal.).3.33,78 6. Mohammed Suleiman (Qatar)...3.34,12 Stangarstökk: metrar 1. Sergei Bubka (SSR).............5,90 2. Igor Trandenkov (SSR)..........5,85 3. Tory Tarpenning (Bandar.)......5,70 4. Philippe Collet (Frakklandi)...5.70 5. Radion Gataullin (SSR).........5,70 6. Scott Huffman (Bandar.)........5,70 200 m hlaup karla: sek 1. Mike Marsh (Bandar.)..........19,95 2. Frankie Fredericks (Namibíu)..19,97 3. Michael Bates (Bandar.).......20,01 4. Robson da Silva (Brasilíu)....20,15 5. Dennis Mitchll (Bandar.)......20,29 6. John Regis (Bretlandi)........20,47 400 m grindahlaup kvenna: 1. Margarita Ponomarewa (SSR)....53,87 2. Sandra Patrick-Farmer (Bandar.) ..53,91 3. Janeene Vickers (Bandar.)....54,54 3. Tatjana Ledowsk^ja (SSR).......54,54 5. Vera Ordina (SSR) 54,77............. 6. Sally Gunnell (Bretlandi).....55,04 Kúluvarp karla: metrar 1. Wemer Guenthoer (Sviss).......20,55 2. Luciano Zerbini (ítalfu)......19,88 3. Klaus Bodenmueller (Austurr.).19,75 4. Alessandro Andrei (Ítalíu)....19,52 5. Alexandr Klimenko (SSR).......19,42 6. Ron Backes (Bandar.) 19,40 5000 m hlaup karla: mín 1. Paul Bitok (Kenýu).........13.11,62 2. YobesOndieki (Kenýu).......13.12,50 3. John Nguyi (Kenýu).........13.13,29 4. Richard Chelimo (Kenýu)....13.14,59 5. Mathias Ntawulikura (Kenýu) ..13.23,16 6. Brahim Boutaib (Marokkó)...13.24,83 Þrístökk karla: metrar 1. Mike Conley (Bandar.).........17,72 2. Charles Simpkins (Bandar.)....17,17 3. Ralf Jaros (Þýskal.)........ 16,98 4. Brian Wellmann (Bermuda)......16,88 5. Alexandre Kovalenko (SSR).....16,85 6. OiegGrochowski (SSR)..........16,79 KNATTSPYRNA/1. DEILD KVENNA Morgunblaðið/Kristinn Guörún Jóna Krlstjánsdóttlr átti mjög góðan leik með KR í gærkvöldi. gegn Val, en það dugði ekki til, Valur sigraði 1:0. Hér er hún í baráttu við Valsstúlkuna Heru Ármannsdóttur í leiknum í gærkvöldi. FRJALSIÞROTTIR Alftpúður úr manni - sagði Vésteinn Hafsteinsson Valsstúlkur eru, enn í baráttunni Valsstúlkur kræktu í-þijú dýr- mæt stig í toppbaráttunni í 1. deild kvenna þegar þær sigruðu KR áð Hlíðarenda í gærkvöldi 1:0. Fyrir Eiríksson Valsstúlkur þýðir skrifar sigurinn að þær eru enn með í barátt- unni um íslandsmeistaratitillinn, þó staða Breiðabliks á toppnum sé býsna sterk. Leikurinn fór rólega af stað og jafnræði var með liðunum þó Vals- stúlkur fengju öllu hættulegri færi. Þær náðu fljótlega að koma knettin- um í net KR, en vegna rangstöðu að mati línuvarðar var mark ekki dæmt. Á 30. mínútu vippaði Bryn- dís Valsdóttir snyrtilega yfir mark- vörð KR en Brynja Steinsen náði að bjarga marki með því að sparka boltanum af marklínu í stöng og út. Eina mark leiksins kom þegar fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Bryndís Valsdóttir fékk VÉSTEINN Hafsteinsson lenti í níunda sætl í kringlukasti á grand prix móti í Zúrich íSviss i gærkvöldi. Hann kastaði lengst 57,36 metra og sagðist í sam- tali við Morgunblaðið í gær- kvöldi vera óánægður með ár- angurinn. Þetta gekk illa og ég er óánægð- ur með árangurinn," sagði Vésteinn. „Það virðist allt púður vera úr manni eftir Ólympíuleikana. Mér gekk illa í bikarkeppninni um síðustu helgi og sömu sögu er að segja héðan. Það er svo sem hægt að afsaka sig með ýmsum hætti en ég er ekkert að því,“ sagði Vésteinn. Vésteinn keppir á grand prix móti í Berlín á morgun og sagðist hann stefna að því að gera betur þar. „Þetta var slappt í kvöld [gær- kvöldi]. En maður reyndi það sem maður gat en það kom bara ekki meira út úr þessu. Ég er annars ánægður með keppnistímabilið, þetta gekk vel fýrr á árinu og stefn- an var síðan sett á leikana. Þar náði ég takmarkinu, að komast í úrslit, og það dofnar eðlilega yfir manni þegar takmarkinu er náð,“ sagði Vésteinn. Mótið í Berlín verður síðasta mót Vésteins á tímabilinu, ef ekkert verður af kastkeppninni á Laugar- dalsvelli síðar í þessum mánuði. Vésteinn Hafsteinsson Krabbe stadföst Katrín Krabbe fékk staðfestingu á því í gær að íþróttavörufram- leiðandinn Nike hefði rift samningi þeirra vegna þess að hún hefði fallið á lyfjaprófi. Þýska hlaupadrottningin endurtók fyrri við- brögð sín og sagðist hafa haldið að lyfið spyropent, sem inniheldur clenbuterol, væri ekki á bannlista. „Ég hef aldrei viljandi gert neitt, sem er bannað, og mér þykir miður ef stuðningsmenn mínir hafa snúið við mér bakinu.“ Hún var spurð hvort hún héldi að einhver gæti hlaupið 100 metra undir 11 sekúndum án þess að neyta lyfja. „Fjórar konur hlupu undir 11 sekúndum í Barcelona. Það segir allt, sem segja þarf.“ Gullna feman verður aðeins fyrir þá bestu Á næsta ári hefst keppni í frjálsíþróttum, sem nefnd er gullna fernan og ætluð er fremsta f rjálsíþróttafólki heims. Um fjögur mót er að ræða — íZiirich, Berlín, Briissel og Osló — á hverju ári í fimm ár til að byrja með og verður keppt í sjö greinum karla og kvenna á hverju móti, en þau verða jafnframt hluti af grand- prix mótunum. Sigurvegararnir fá kíló af gulli í verðlaun og blóð- próf verða framkvæmd til að koma f veg fyrir lyfjamisnotkun. Res Driigger, framkvæmdastjóri grand-prix mótsins í Ziirich, sagði í gær að mótin yrðu fjármögn- uð með því að selja sjónvarpsrétt og gullverðlaunin væru til að auka áhuga þeirra bestu á þátttöku. „Við neyðum þá ekki til að vera með á öllum mótunum, en gerum þau það aðlaðandi að þeir mæta.“ Hann hefur lengi verið talsmaður þess að borga frekar fyrir árangur en mætingu eins og tíðkast og sagt að núverandi fyrir- komulag hafi komið niður á keppn- inni og þeir bestu hafi jafnvel forð- ast að mæta helstu keppinautum sín- um. Brugger, sem hefur einnig lagst hart gegn lyfjamisnotkun, sagði að allir keppendur á mótunum gætu átt von á að verða kallaðir í blóðpróf. „Framtíðarinnar vegna er mjög mik ilvægt að allir íþróttamenn okkar sitji við sama borð. Því verður að beita öllum mögulegum aðferðum til að koma í veg fyrir lyfjamisnotkun og ég sé enga ástæðu hvers vegna íþróttamaður ætti að neita að fara í blóðpróf og þau verða framkvæmd." 1 Fj. leikja U J T Mörk Stig | UBK 10 9 1 0 41: 5 28 VALUR 12 9 0 3 27: 7 27 ÍA 10 7 1 2 30: 8 22 STJARNAN 9 5 1 3 23: 9 16 KR 12 4 1 7 16: 27 13 ÞRÓTTURN. 11 4 0 7 19: 38 12 ÞÓRA. 11 2 0 9 7: 35 6 HÖTTUR 11 1 0 10 6: 40 3 stungusendingu frá Sirrý Haralds- dóttur og lék inn í vítateig KR, náði þar að leika á markvörð og einn varnarmann og sendi síðan knöttinn í autt markið. Bæði lið fengu nokkur vænleg færi í síðari hálfleik, t.d. skaut Guðrún Jóna Kristjánsdóttir í stöng Valsmarks- ins á 73. mínútu og fjórum mínútuiji^ síðar sendi Kristbjörg Ingadóttir v knöttinn í þverslána hinum megin. ;Sigur Vals var eftir á að hyggja nokkuð sanngjam, jafnræði var með liðinum lengst af, en sóknir Valsstúlkna voru mun markvissari og hættulegri en KR sóknirnar. Bryndís Valsdóttir og Kristbjörg Ingadóttir vom hættulegar fyrir framan mark KR, og í vörn Vals átti Guðrún Sæmundsdóttir mjög góðan leik. Guðrún Jóna Kristjáns- dóttir bar af í liði KR og var að öðmm leikmönnum ólöstuðum besti maður vallarins. Brynja Steinsen hjá KR sýndi líka góðan leik. Knattspyrna Forkeppni Evrópukeppni bikar- hafa: Beggen - Boltafélagið 1936 1:0 Þórshöfn Olgar Danielsen - Olimpija I.jubljana - Norma Tallinn.... ...3:0 Valletta - Maccabi Tel Aviv.... ...1:2 Shelboume - Tavria Simferopol... ...0:0 ...4:0 Vaduz - Chemomorets Odessa ...0:5 Stromsgodset - Hapoel Petach Tikva. ...0:2 Belgía 4:1 Beveren - Cercle Brugge ....1:0 Club Bmgge - Standard Liege ....0:1 Charleroi - Ekeren ....5:1 ....1:6 Molenbeek - Ghet ....1:1 Lokeren - Anderlecht ....0:2 ....2:0 Antwerp - Boom ....2:3 England Úrvalsdeildin: ....1: 1 ....2: 1 Manchester United - Everton. ....0: 3 Middlesbrough - Manchester City ....2: 0 Oldham - Crystal Palace ....1: 1 QPR - Southampton ....3: 1 Sheff. Wednesday - Nott. Forest. ....2: 0 ....2: 1 Tottenham - Coventry ....0: 2 Staðan í úrvalsdeildinni: Norwich 2 2 0 0 6:3 6 Coventry 2 2 0 0 4:1 6 Everton 2 1 1 0 4:1 4 QPR 2 1 1 0 4:2 4 Sheff. 2 1 1 0 3:1 4 Blackbum 2 1 1 0 4:3 4 Leeds ...2 1 1 0 3:2 4 Ipswich 2 1 1 0 2:1 4 Middlesbrough 2 1 0 1 3:2 3 Sheff. United 2 1 0 1 3:3 4» Liverpool 2 1 0 1 2:2 3 Nott. Forest 2 1 0 1 1:2 3 Crystal Palace 2 0 2 0 4:4 2 AstonVilIa 2 0 2 0 2:2 2 Oldham 2 0 2 0 2:2 2 Chelsea 2 0 1 1 2:3 1 Manchester City 2 0 1 1 1:3 1 Southampton 2 0 1 1 1:3 1 Tottenham 2 0 1 1 0:2 1 Wimbledon 2 0 0 2 1:3 0 Arsenal 2 0 0 2 2:5 0 Manchester United 2 0 0 2 1:5 0 Deildarbikarkeppnin, fyrsta umferð: 1:1 Newcastle - Mansfield 2: 1 Scarborough - Bradford 3: 0 Tranmere - Blackpool 3: 0 Walsall - Boumemouth 1: 1 West Bromwich - Plymouth. 1: 0 Skotland Deildarbikarkeppnin, 3. umferð: Aberdeen - Dunfermline ....1: 0 1: 2 Celtic - Dundee 1: 0 Motherwell - Falkirk 0: 1 St Johnstone - Partick 2: 2 ■Staðan var jöfn, 2:2, eftir venjulegan leik- tíma. Ekkert var skorað í framlengingu en St. Johnstone vann í vítaspyrnukeppni 4:3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.