Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgd - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 LANGHOLTSVEGUR Til sölu einbhús á einni hæð 124 fm auk 36 fm bílsk. BREKKUBÆR Til sölu vel staðsett raðhús á þremur hæðum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúðaraöstaða í kj. HRÍSATEIGUR Mjög góð 4ra herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. DALSEL Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Stæði í lokuðu bílahúsi fylgir. Hagst. lán áhv. BARMAHLÍÐ Vorum að fé í sölu glœsil. 4ra herb. 107 fm efri hæð f 4ra íb. húsi. Nýtt oldhús. Nýtt bað. Góð lán áhv. UÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. RÁNARGATA 3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæö. Sór- inng. Verð 5,0 millj. Góð lán áhv. UGLUHÓLAR Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 70 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. HLÍÐARHJALLI Glæsil. 3ja herb. 85 fm á 3. hæð með bilsk. Áhv. 5 millj. frá húsnstofnun. ENGIHJALLI Vorum að fá i sölu mjög góð og vel umgengna 3ja herb. 80 fm íb. é 2. hæð. Parket á gólf- um. Laus nú þegar. NÝ OG GLÆSILEG Vorum að fá í sölu víð Grettís- götu nýja stórgl. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð. 2 einkabíla- stæði á baktóð hússlns. Laus nú þegar. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. Endurskoðaðir útreikningar Handsals hf. á áhrifum kvótaskerðingar: * Uthlutað aflamark miðað við slægð- an botnfisk minnkar um 10,5% Mestur samdráttur hjá Síldarvinnslunni á Neskaupstað HANDSAL hf. hefur endurskoðað fyrri útreikninga sína á áhrif kvótaskerðingar i fiskveiðum á nokkur sjávarútvegsfyrirtæki. Nýju útreikningarnir ganga út frá nýjum verðmætastuðlum fisktegunda sem gilda fyrir fiskveiðiárið 1992 - 1993. í þeim er einnig tekið tillit til þess hluta heildarafla sem gengur til Hagræðingarsjóðs svo og línuafla. Samkvæmt þessum útreikningum Handsals minnkar heildar- kvóti um 7,6% og úthlutað aflamark miðað við slægðan botnfisk um 10,5% Fyrri niðurstaða Handsals hf. gerði ráð fyrir því að kvóti nokk- urra fyrirtækja í þorskígildum talið ykist á næsta fískveiðiári, mest hjá Granda hf. um 7%. Nýju útreikning- amir sýna hins vegar samdrátt hjá öllum þeim fyrirtækjum sem út- reikningarnir taka til. Mestur er samdrátturinn hjá Sfldarvinnslunni HÓTEL ÖE2K HVERAGERÐI SIMI 98-34700 mimmmamimmmi^^ma^mímimima^ s.62-1200 62-1201 ^kipholti 5 Hraunbær 5-6 herb. 138,2 fm ib. á 3. hæð. 4 svefnherb. Þvherb. og búr í fbúð. Góð íbúð. Ein af stóru íbúðunum í Árbænum. Verð 9,5 millj. Borgargerði 6 herb. 131,5 fm sérhæð á efri hæð í þríbhúsi. íbuðin er stofur, 4 svefnherb., eldhús með nýl. innr., gott baðherb. o.fl. Falleg mikið endurn. íbúð. Góður staður. Gott útsýni. Verð 11,5 millj. Skipti æskileg á minni íb. f hverfinu eða Vogunum. „Lúxus“-íbúð 5 herb. 137,4 fm ib. á 6. hæð f góðri blokk. íb. er rúmg. stofur, 3 stór svefnherb., glæsil. eidhús, baðherb., þvherb., snyrting o.fl. Ibúðin er mjög glæsileg i alla staði. Bílskúr. Frábært útsýni. Verð 9,9 millj. Kári Fanndat Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrt. Sigrún Sigurpálsdóttir, Iðgg. fasteignasali. Flúðasel - 4ra herbergja íbúð Til sölu góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð auk bílskýlis. íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi og bað. Parket á gólfum. Áhvílandi ca 6 milljónir. Nettó greiðslubyrði á mánuði 30 þúsund. Verð 8,4 millj. Upplýsingar í síma 670499 eða hjá Húsvangi. Stakféll Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 (f Lögtrædmgur Þorhlldur Sandholl Solumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson ARNARTANG! - MOSFELLSBÆ Mjöfl gott steypt einbýíishús á einni hæð 138,6 fm með 35,6 fm sambyggðum bflskúr. Aliur búnaður og ástand hússins í fyrsta flokks standi. Falleg og skjólgóð verönd f góðum garðí. Losnar fljótlega. Verö 14,8 millj. YSTIBÆR - EINBÝLISHÚS Mjög gott steypt einbýlishús á einni hœð 138,0 fm meö 32,0 fm bílskúr. Mjög vel með farin eign 6 góðri og vel ræktaðri lóð é einum besta stað í Árbæjarhverfi. Verð 15,0 millj. REYKÁS - SELÁSHVERFI Glæsileg 104 fm íbúö ó 2. hæð í nýlegu húsi. Fallegar innréttlngar. Parket. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Bílskúrsróttur. Verð 8,8 millj. NESVEGUR - SÉRHÆÐ í nýju húsi við Nesveg, Seltjarnarnesi, er íbúö með sérinngangi 92,9 fm. 3 svefnherbergi. Parket. Mjög góð lán fylgja íbúðinni samtals 5,0 millj. Verð 8,8 millj. GARÐATORG - „LÚXUS“-ÍBÚÐ Viö Garðatorg, Garöabæ, ný glæsileg 105 fm endaíbúö meö sérinngangi og góðum bíl- skúr. íbúðin er ný. Laus nú þegar. VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ Vegna ágætrar sölu undanfarið vantar allar stæröir eigna á skrá allt frá einstaklings- /búðum og uþpí einbýfishús. Eignir óskast víðsvegar um borgina og í nágrannabyggöum. hf. á Neskaupstað, eða 10,9%. Kvóti Ámess hf. í Þorlákshöfn minnkar um 3,6%, Granda hf. í Reykjavík um 5,6%, Haralds Böðvarssonar hf. á Akranesi um 9,4%, Skagstrend- ings hf. á Skagaströnd um 8,6%, Útgerðarfélags Akureyringa um 8,8% og Útgerðarfélagsins Sjóla hf. í Hafnarfírði um 6,9%. Allar miðast þessar tölur við skerðingu talda í þorskígildum miðað við verðmæta- stuðul einstakra fisktegunda fyrir næsta fiskveiðiár. í athUgasemdum Eddu Helgason hjá Handsali hf. segir að óhjá- kvæmilega vakni spumingar varð- andi réttmæti verðmætastuðuls þorskígilda. Hún bendir meðal ann- ars á að verð á þorskblokkum í Bandaríkjunum hafí nýlega hækkað um rúm 7%. Einnig segir hún að verð á frystum ufsaflökum hafí hins vegar lækkað um 40% frá því í fyrrahaust. Samt sem áður hækki verðmætastuðull ufsa um 3,9%. Edda segir einnig í athugasemd- um sínum að áhrif á afkomu og rekstrargrandvöll einstakra sjávar- útvegsfyrirtækja breytist eftir heimildum til veiða á einstökum físktegundum milli ára. Edda segir að velta megi því fýrir sér hvort ekki eigi að meta verðmætastuðul þorskígilda oftar en einu sinni á ári og endurskoða úthlutun aflamarks í samræmi við það mat. í lok athugasemda sinna segir Edda að úthlutun aflaheimilda á fískiskip landsins muni liggja fyrir þann 1. september næstkomandi og þá verði hægt að meta frekar áhrif kvótaskerðingar á sjávarút- vegsfyrirtækin. ísland og EES: Skattar á Islandi næstlægstir SKATTAR eru næstlægstir á íslandi af aðildarríkjum hins fyrirhugaða Evrópska efna- hagssvæðis, að því er fram kemur í bæklingnum EES í tölum, sem gefinn er út af hag- stofu Evrópubandalagsins. Virðisaukaskattur er hins veg- ar næsthæstur á íslandi. Heildarálagning skatta á ís- landi er sögð vera 33,8% af vergri landsframleiðslu árið 1989. Að- eins í Portúgal er hlutfallið lægra, eða 29,7%. Á Norðurlöndum er skatthlutfallið frá 43—56,6%. Meðaltal EB er 39,5% og EFTA 44%. Meðalhlutfall virðisaukaskatts árið 1991 var næsthæst á ís- landi, eða 24,5%, en hálfu pró- sentustigi hærra í Svíþjóð. Ann- arsstaðar er hlutfallið 12—21,4% SKATTHEIMTA í EES Heildarálagning skatta 1989 (% af vergri landsframleiðslu) Meðalhlutlall VSK1991 % SAWO VIDEOTÆKIA VERÐI SEM KEMUR ÞÉR í GOTT SKAP! t ... INSTAWT START ■>n ■ nn n.i uu H /C H IU fJaC 3,. íSi-y'í- ; t SAMYÓ . II ■ Komdu og kynntu þér þetta einstaka videotæki. Tæknilega vel útbúið en þó á frábæru verði! Pantanlr og upplýslngar í síma 687720 fílfl TglltlMsitlífo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.