Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 13
SI -13 gfrei aaaMavöM .8 flu.OACiuiaisM œaAjavíuoflOM MORGDNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 Kynning á nýjum íslenskum staðli um byggingarstig húsa STAÐLARAÐ íslands hefur gefið út nýjan íslenskan staðal, sem heitir ÍST 51 „Byggingarstig húsa“. Hann kom út 1. nóvember og tekur gildi um áramót. Staðall- inn lýsir sjð byggingarstigum og í viðauka er jafnframt tilgreint hvernig lýsa megi ástandi eigna nánar. Þar sem staðallinn felur í sér veru- legar breytingar frá eldri staðli mun Byggingarstaðlaráð í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla ís- lands standa að. námskeiði til að kynna helstu hagsmunaaðilum, sem tengjast mati fasteigna, ákvæði og áhrif staðalsins. Námskeiðið er opið öllum sem hafa áhuga á að kynna sér þessi mál. Námskeiðið fer fram í Tækni- garði, Dunhaga 5, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 8.30-12.30. Þar munu flytja erindi: Dr. Hafsteinn Pálsson, byggingarverkfræðingur hjá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins og ritari Byggingarstaðlaráðs; Gunn- ar S. Bjömsson, byggingarmeistari; Ólafur Guðmundsson, byggingarfull- trúi í Snæfellsness- og Borgarfjarða- rumdæmi; Þórður Búason, deildar- verkfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins og Þórólfur Halldórsson, lög- fræðingur, formaður Félags fast- eignasala. Hið íslenska náttúrufræðifélag Breytíngum á virðis- aukaskattí mótmælt STJÓRNARFUNDUR í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi, haldinn 15. október 1992, mótmælir mjög eindregið framkomnum tillögum í fjár- lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 1993 um að hætt skuli end- urgreiðslum á virðisaukaskatti af bókum og tímaritum. Jafnframt vill stjórnin vara mjög við þeim afleiðingum sem slík skattheimta hefði á útgáfu alls prentaðs fræðsluefnis og á starfsemi fræðslufélaga áhuga- fólks í landinu, þar sem inegintilgangur hennar er oft og tíðum útgáfa hvers konar fræðsluefnis. Ennfremur vill stjórn HIN benda á að með niðurfellingu á endur- greiðslu virðisaukaskatts er ekkert tillit tekið til þess hvort útgáfan selst, eða með öðrum orðum, hvort útgáfan skilar nokkrum virðisauka, en það hlýtur þó að teljast kjarni málsins. Starfsemi Hins íslenska náttúru- fræðifélags er að miklu leyti byggt á fijálsu vinnuframlagi áhugafólks, svo að skattlagning getur talist van- virða við það. Eitt af meginmarkmiðum Hins ís- lenska náttúrufræðifélags er útgáfa á ódýru fræðsluefni fyrir almenning og sömu sögu er að segja um íjöl- mörg hliðstæð áhugamannafélög um margvísleg efni. Niðurfelling á end- urgreiðslum á virðisaukaskatti af útgefnum prentverkum mun því óhjákvæmilega leiða til allt að 20% hækkunar á félagsgjöldum þeirra, en það gæti hins vegar haft ófyrirsjá- anlegar afleiðingar fyrir almenna þátttöku i félögunum, og jafnvel leitt til að starfsemi þeirra lamist að fullu og öllu vegna ónógrar þátttöku áhugafólks. Stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags varar því mjög eindregið við slíkri aðför að fijálsri starfsemi áhugamannafélaga, og skorar því á alþingi og ríkisstjórn að falla frá áformum um að hætta endurgreiðslum á virðisaukaskatti af bókum og bókaútgáfu. (Fréttatilkynning) Námskeiðið kostar 4.800 krónur og er innifalið eintak af staðlinum ÍST 51 „Byggingarstig húsa“. Nán- ari upplýsingar um námskeiðið eru veittar hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. u> tfi sœ ® 62 55 30 BLÖNDUBAKKI - 4RA Rúmg. 4ra herb. íb. 115 fm á 2. hæð ásamt 12 fm herb. á jarðhæð. Parket. Suðursv. Laus strax. Verð 7,8 millj. HÁAGERÐI - 4RA Nýendurn. góð 4ra herb. enda- íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Bílskréttur. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. MIÐBÆR - KÓP. Rúmg. 4ra herb. nýstandsett íb. á 1. hæð. Parket. Áhugav. eign. Mikið útsýni. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. HÖFUM ÖRUGGAN kaupanda að 3ja herb. íb. í Suð- urhlíðum Kópavogs. HÖFUM ÖRUGGAN kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúð í Fossvogi. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íb. í Rvík eða Kóp. fyrir ca 7-9 millj. í skiptum f. einbhús í Mosbæ á kr. 12,3 m. Sæberg Þórðarson, lögg. fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, hs. 666157. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 |Seljendur athugið Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Eignir i' Reykjavik Krummahólar — 2ja 43 fm glæsil. íb. á 3. hæð ásamt stæði i bílgeymslu. Kambasel — 2ja 63 fm á 2. hæð. Austursvalir. Nýtt eikarpar- ket. Pvhús innaf eldh. Skápar i herb. og holi. Laust strax. Kleppsvegur - 2ja 65 fm á 3. hæð. Suðursv. Sérþvhús innaf etdh. Öll sameign endurn. Laus strax. Grafarvogur — Gullengi - athl Eigum eftir eina 3ja og eina 4ra herb. íbúð. Tilb. u. trév. Samelgn fullfrág. Tíl afh. strax. Bílskúr getur fylgt, Veghús — 5-7 herb. 165 fm á tveimur hæðum. Afh. strax rúml. tilb. u. trév. 25 fm bilsk. Æskil. skipti á 3ja herb. ib. i Grafarv. Vesturberg - parhús 145 fm á einni hæð. Arinn, giæsil. innr. 30 fm bílskúr. Steinasel — einb. 245 fm einb. á einni og hálfri hæð. 4 svefn- herb. Tvöf. bílsk. Skútuvogur — heildverslun 220 fm nýlegt, á einni hæð, lagor- og skrifstofuhúsnæði. Mikil lofthæð. Vandaðar innr. Malbikuð bilastæði. . Stórar afgreiðsludyr. Tll sölu eða leigu. Afh. samkomulog. Eignir í Kópavogi 1 — 2ja herb. Einstaklingsíbúð 36 fm íb. á 1. hæð með sérinng. að Lundar- brekku. Laus fljótl. Lækjarhjalli — 2ja 70 fm á jarðhæð í tvib. Sérinng., sérhiti. Tæpl. íbhæf. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Sérlóð. Hamraborg - 2ja herb. 55 fm á 2. hæð. suðursv. Endurn. gler að hluta. Parket. Laus strax. Borgarholtsbr. — 2ja 74 fm á 1. hæð endaib. Sérinng. Sérlóð. Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax. 3ja herb. Ásbraut — 3ja 85 fm á 1. hæð, endaíb. til vesturs. Suð- ursv. Laus fljótl. Fannborg - 3ja 85 fm endaíb. til suðurs á 2. hæð. Sórinng. Vestursv. Mikið útsýni. Hamraborg — 3ja 76 fm á 3. hæö í lyftuh. Austursvalir. Nýlok- ið mál. að utan. Góð sameign. Bílskýli. Einkasala. Engihjalli — 3ja 90 fm íb. á 7. hæö C. Parket á gólfum. Verð 6,5 millj. Álfhólsvegur - 3ja 84 fm á jarðh. Míkið útsýni. Sérinng. Laus strax. Hagst. verð. Hamrabrekka — 3ja (Auðbrekka) 60 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. Víðihvammur — 3ja-4ra 95 fm efri hæð i þríb. Sérinng. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Einkasala. 4ra herb. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð, vandaðar innr. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Sérhæðir — raðhús Hlíðarvegur — sérh. 126 fm neðri hæð i tvib. 30 fm bilsk. Nýmél- að að ulan. Endurn. gler. Hagst. verð. Einbýlishus Þinghólsbraut — einb. 121 fm á einni hæð. 3 svefnherb. Parket. Vandaðar innr. 46 fm bílsk. Nýjar gangstétt- ir m. hita. Einkasala. Vallhólmi — einb. 187 fm á tveimur hæðum, m. innb. bilsk. Ekki fullfrág. I grónu hverfi. Meðalbraut - Vesturb. Kóp. Frábært útsýni - friðsæl gata. Tvær hæðir, samtals 270 fm auk 60 fm í kj. Bílsk. 36,5 fm. Gróinn trjágarður. Uppí- taka á minni ib. hugsanleg. Áhv. langtimal. ca 1,8 millj. Ákv. sala. Nýbyggingar i Kóp. Ekrusmári á Nónhæð 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk. Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti- hurðum. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj. Iðnaðarhúsnæði i Kópavog Hafnarbraut — iðnaður 2x460 fm á tveimur hæðum. Akstur inn á báðar hæðir. Laus strax. Hagst. verð. Hafnarbraut 1 — beitingaraðstaða Til sölu eða leigu 420 fm þar af 80 fm nýr frystikl. Beitingaaðst. f. 26 þala eða fyrir kjötvinnslu. Leust strax. Hafnarbraut — iðnaöarhúsn. 730 fm við höfnina. Frysti- og kæliklefar. Hentar vel til hvers konar matvælaiðnaðar. |Suðurlandsbraut 22 — leiga 371 fm verslunarhúsnæði eða undir léttan iðnað. Laust strax til leigu. Garðabær — raðh. 134 fm á einni hæð við Brekkubyggð ásamt 20 fm bílsk. Afh. samkomul. Verð 12,0 millj. Mosfellsbær Nýbyggingar - 3ja-4ra við Björtuhlið. Hveragerði - einb. 113 fm einnar hæðar hús við Borgarhraun. 3 svefnh. Tvöf. 40 fm bílsk. Laust fljótl. Hesthús — Gustur 5-6 bása hús á Gustssvæði. Laust strax. Verð 850 þús. staðgr. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Halfdánarson, hs. 72057 löggiltir fastelgna- og sklpasalar. 5keifan 19, 108> Reykjavík.. S. 68 40 70 2ja herb. Ugluhólar Góð einstaklíb. á jarðhæð með góðum innr. og suöurverönd í lítill blokk. Laus 1. nóv. Verð 3,3 millj. Áhv. 900 þús. Tryggvagata 2ja herb. ósamþykkt íb. á 5. hæð. íb. snýr í noröur með út- sýni yfir Esjuna. Góðar innr. Parket. Verð 2,7 millj. Hamraborg - Kóp. 2ja herb. íb. á 3. hæð með stæði í bílskýli. Marmari, flísar og parket á gólfum. Góðar innr. Verð 4,2 millj. Áhv. 1 millj. Hátún Glæsil. 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. Góðar innr. Fráb. útsýni. Verð 6,4 millj. Kleppsvegur 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftu- blokk innarlega við Kleppsveg. Parket. Fallegt útsýni. íb. snýr í suður. Svalir. Laus strax. Verð 6 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir. Útsýni ýfir Reykjavík. Verð 4,6 millj. Áhv. 1,6 millj. Spóahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Nýtt parket og hurðir. Verður byggt fyrir svalir á kostnað seljanda. Laus strax. Verð 5,2 millj. Reynimelur 2ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Góð eign. Laus strax. V. 5,2 m. 3ja herb. Engihjalli 3ja herb. íb. á 8. hæð með út- sýni í vestur. Vandaðar eykar- innr. Eykar-parket. Vfirstand- andi viðgerð á blokk á kostnað seljanda. Skipti á stærri eign mögul. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,6 m. Engihjalli 3ja herb. íb. á 8. hæð. Ljóst asks-parket á allri íb. Laus strax. Verð 6,5 millj. Barmahlíð Rúmg. 3ja herb. íb. í kj. ásamt bílsk. og 47 fm geymslurýmis. Verð 6,8 millj. Rauðalækur 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í þríb. Allt sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og parket. Hús gott að utan. Verð 7,2 millj. 4ra herb. og stærri Kleppsvegur 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Suöursv. Verið að taka sameign í gegn. 2 geymslur. Sameiginl. frystiskápur í kj. Verð 6,4 millj. Rekagrandi Skemmtil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. 2 baðherb. Hvítar flístare á allri neðri hæð. Stórar suðursv. Verð 7950 þús. Áhv. 5,5 millj. við Byggsjóð. Blikahólar Stórgl. 4ra herb. íb.þ á 3. hæð (efstu) auk bílsk. Eikarparket á stofu og sjónvholi. Gráleitar innr. i eldhúsi. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,5 millj. við byggsjóð. Hraunbær 4ra herb. íb. Teppi á stofu, park- et á holi. Hús ný viðgert að ut- an. Falleg íb. Laus strax. Verð 7,6 millj. Reykás Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð auk bílsk. Flísar, Ijós teppi og parket á gólfum. Góðar innr. Gott útsýni. Verð 10,2 millj. Áhv. 2,3 millj. við byggsjóð. Garðhús 7 herb. ib. á tveimur hæðum. Hvít eldhúsinnr með beyki. Suð- austursv. Gott útsýni. Sér- -geymsla og þvottahús. Verð 9150 þús. Par-, einb,- og raðhús Klapparberg Einbhús á tveimur hæðum um 196 fm með bílsk. Neðri hæð steypt, efri hæð úr timbri. Flísar á stofu, borðst., svefnherb. og holi. Svalir meðfram öllu hús- inu. Eldhús með Ijósri innr. Skipti á minni eign mögul. Verð 12,8 millj. Haukanes - Gb. Stórgl. einbhús á tveimur hæð- um 280 fm að stærð. Gott út- sýni. Hús ekki fullfrág. en vand- að sem komið er. Sérsvefn- álma, 2 baðherb. V. 18,5 m. Smyriahraun - Hf. Gott raðhús á tveimur hæðum. Parket á holi, stofu og eldhúsi. Suðurverönd. 4 svefnherb. Verð 12,5 millj. Ásbúð - Gb. Glæsil. einbhús á tveimur hæð- um 458 fm að stærð. Á aðal- hæð eru 3 svefnherb. Á neðri hæð er sér 3ja herb. íb. ásamt „stúdíó“-íb. Selst í einu lagi. Miklir mögul. Verð 26 millj. Hveragerði Einbhús á einni hæð. Parket á stofum. 4 góð svefnherb. Bað- herb. ný standsett. Eldhúsinnr. úr Ijósum við. Fallegur garður með heitum potti. Skipti mögul. á eign á höfuðborgarsvæðinu. Fagrihjalli Rúmg. parhús, samtals 250 fm, á þremur hæðum. Gott útsýni. Sólstofa og mjög stórar suð- ursv. Verð 14,7 millj. Mikið áhv. við byggsjóð. í smíðum Dalhús Gott endaraðhús á tveimur hæðum. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Til afh. nú þeg- ar. Verð 8,8 millj. Grasarimi Parhús á tveimur hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Tilb. til afh. Skipti mögul.Teikn. áskrifst. V. 8,1 m. Hvammarimi Parhús á tveimur hæðum auk bílsk. Hús fullb. að utan. Járn á þaki, allar útihurðar fylgja ísett- ar. Tilb. til afh. Verð 7,8 millj. Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði Til sölu iðnaðár-, versl.- eða skrifsthúsn. af ýmsum stærð- um. Góð aðkoma. Uppl. á skrifst. Miðbær - skrifsthúsn. Til sölu 75 fm skrifsthúsn. i lyftuhúsi í miðbænum. Skiptist í 2 herb. og móttöku. Laust fljótl. Söluturn - miðbær Til sölu mjög vel rekinn söluturn í miðbæ Reykjavikur. Velta á mán. 3,5 millj. Góð bílast. Heimir Davidson, Svava Loftsdóttir, iðnrekstrarfr. Jón Magnússon, hrl. Áskriftarsíminn er 83033 f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.