Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 27 Tívolíið var vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Tvö þúsund marnis á skátahátíð RÚMLEGA 2.000 skátar og velunnarar skátahreyfingar- innar héldu upp á 80 ára af- mæli skátastarfs á íslandi í Laugardalshöllinni á sunnu- dag. Sýning á sögu skátahreyfing- arinnar í máli og myndum var opnuð í anddyri hallarinnar kl. 14. Sjálf hátíðin hófst síðan kl. 18 með varðeldi og fjöldasöng. Góð stemmning náðist í salnum sem tók vel undir í söngnum. Næst voru flutt tvö atriði úr gömlum skátaskemmtunum, úr rokkóperunni Raula ég við rokk- inn og Goðgá, og að lokum var boðið upp á flugeldasýningu. Ekki má gleyma því að komið var upp tívolí í tilefni af afmæl- inu. Danfríður Skarphéðinsdóttir, formaður afmælisnefndarinnar, sagði að hátíðin hefði tekist ein- staklega vel. „Og það er greini- lega mikill áhugi á því sem skát- ar eru að gera. Og margir nýir skátar að bætast í hreyfinguna,“ sagði hún og minntist um leið á að Landsmót væri frammundan í Kjarnaskógi næsta sumar. Margar kynslóðir skáta tóku þátt í afmælishátíð- Skátar léku undir fjöldasöng á gítar. inni. Framkvæmdasljóri Fiskmarkaðs Suðumesja hf. Aukin sérhæfing með nýjum vegi ÓLAFUR Þór Jóhannsson, framkvæmdasljóri Fiskmarkaðs Suðurnesja hf., segir að nýr vegur með bundnu slitlagi milli Grindavíkur og Þor- lákshafnar myndi ýta undir sérhæfingu í fiskvinnslu á þessum stöðum og leiða til aukinnar hagkvæmni á allan hátt, en eins og greint var frá í Morgunblaðinu á sunnudaginn vilja þeir Árni Johnsen og Árni M. Mathiesen, þingmenn Sjálfstæðisflokksins að siíkur vegur verði lagður. „Árnes hefur keypt mikið af kola milli þessara staða. Þá tel ég að þetta af snurvoðarbátum á Suðurnesjum, og vegur af þessu tagi myndi verða til mikils gagns í því sambandi, og eins er mikið um það að kaupendur hér syðra kaupi físk á fiskmarkað- inum í Þorlákshöfn. Þetta yrði því kærkomið fyrir þessa aðila, og myndi greiða fyrir öllum fiskflutningum myndi gefa meira í þjóðarbúið þar sem þetta myndi vafalaust leiða til aukinnar sérhæfingar í vinnslu, sem hefði í för með sér mun meiri hag- kvæmni. Ég er því mjög fylgjandi þessari hugmynd og tel að þessi veg- ur yrði mikið notaður til fískflutn- inga, “ sagði Ólafur. BORNIN HEIM! ALMENN FJÁRSÖFNUN 2.-15. NÓV. 1992 Prátt fyrir rúmlega tveggja ára þrotlausa baráttu, hefur hvorkl gengið nó reklð I þvi aö ná börnunum Dagbjörtu og Rúnu helm frá Týrklandl. Marglr hafa lagt mállnu 116 og sýnt vlljann f verkl, en betur má ef duga skal. Meö samstllltum stuönlngl íslensku þjóöarinnar má lelöa þetta erfiöa mál tll farsælla lykta. Vlö skulum öll elga okkar þátt iþvl aö réttlætlö slgrl aö lokum. Hægt er aö greiöa framlag meö grelöslukortl. Haflö kortlö vlö höndlna þegar þér hringlö. Elnnlg er hægt aö grelöa meö glróseöll sem sendur veröur helm. SÖFNUNARSÍMI: 91-684455 VIÐ ERUM VIÐ SÍMANN KL. 10-22. Fjórgxsluaiili: Landsbanki Islands. Samstarlshópurinn. Fyrsta tilbob í ríkisvíxla verbur mibvikudaginn 4. nóvember Næstkomandi mibvikudag fer fram fyrsta tilboö í ríkisvíxla. Um er að ræða 1. fl. 1992 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3 mánaða, með gjalddaga 5. febrúar 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomu- lagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tilteknu tilbobs- verði er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðalverö samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verbbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboö í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við framangreinda abila, sem munu annast tilbobsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim heimilt ab bjóða í vegið mebalverb samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14, miðvikudaginn 4. nóvember. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins / Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40, GOTT F Ó L K / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.