Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGLJR 10. NÓVEMBER 1992 7 Stálgrindarhús á Bíldudal brann til grunna Talið að kviknað hafi í út frá rafsuðuneista STÁLGRINDARHÚS við Tjarnarbraut í Bíldudal brann til grunna aðfaranótt sunnudags og talið er að tjónið nemi nokkrum milljón- um kr. í húsinu var starfrækt fiskverkun og verkstæði. Það var íbúi við Tjarnarbraut sem gerði lögreglu og slökkviliði viðvart um kl. 3 um nóttina. Hús- ið var klætt að innan með einangr- un og spónaplötum og brann allt sem brunnið getur í húsinu. Lögreglan á Bíldudal telur nokkuð víst að kviknað hafi í út frá rafsuðu; neisti hafi leynst í einangrun eða tréverki, en fyrr um kvöldið var unnið við að sjóða sperru í loft hússins. Húsið er nýlegt og var unnið að því að stækka það. Saltfisk- verkun er í húsinu og búið var að setja upp lausfrystibúnað og frystipressur í húsið og var ráð- gert að hefja þar rækjuvinnslu. Einnig voru veiðarfæri, verkfæri og vörur í húsinu, sem eyðilögðust í brunanum. Mildi þótti, að vind Handteknir við imibrots- tilraunir LÖGREGLAN handtók tvo unga menn sem gerðu tilraun til að brjótast inn í bifreiðar og bílskúr við Bólstaðarhlíð um fimmleytið aðfaranótt laugar- dagsins. Mennirnir voru með járnstöng og höfðu reynt að spenna upp bílhurðir og hurð á bílskúr. * íbúi í Bólstaðarhlíð varð var við ferðir mannanna og gerði lögreglu aðvart. Á meðan hann lýsti mönn- unum fyrir lögreglu færðu þeir sig frá bílum við götuna að bílskúr íbúans, og reyndu að bijótast þar inn. ítrekaði íbúinn þá enn frekar ósk sína um aðstoð lögreglu. Lögreglan brást skjótt við og handtók mennina, sem voru ölvað- ir. ------»■ ♦ ----- hreyfði ekki á meðan húsið brann því skammt undan er stórt beiting- arhús, sem hefði hæglega getað orðið eldinum að bráð ef vindur hefði staðið þannig. Það tók slökkvilið um 45 mínút- ur að slökkva mesta eldinn en slökkvistarfi lauk þó ekki fyrr en kl. 9.30 á sunnudagsmorgun. Griðastaður rjúpunnar Veiðimenn eltast við ijúpuna upp til fjalla og fara misjafnar sögur af gengi þeirra við veið- arnar. Þessi ijúpa hefur þó séð sitt óvænna og ákveðið að leita á öruggan stað, því hún tyllti sér á þak bifreiðar við Lyngháls. Skotveiði er bönnuð innan borgarmark- anna og það virðist ijúpan vita, eins og fjölmargar aðrar ijúpur, sem orðið hefur vart við á svipuðum slóðum undan- farið. Þingvallavegur Lægsta til- boð helming- ur af áætlun TILBOÐ voru opnuð í tveimur vegaútboðum í gær. Lægsta til- boð í lagningu Þingvallavegar, frá Búrfellsvegi að Heiðará, var 51% af kostnaðaráætlun Vega- gerðarinnar. Lægsta tilboð í gerð vamargarðs við Kúðafljót var 61% af áætlun. Kaflinn á Þingvallavegi sem boðinn var út er tæpir fimm km að lengd. Ljúka á verkinu fyrir 15. júní á næsta ári. Sextán tilboð bárust, öll undir kostnaðaráætlun sem var 25 milljónir kr. Árvélar sf. á Selfossi áttu langlægsta til- boðið, tæpar 12,8 milljónir kr., sem er 51% af kostnaðaráætlun V egagerðarinnar. Boðinn var út 700 metra langur varnargarður við Suðurlandsveg um Kúðafljót. Verkinu á að Ijúka á þessu ári. Gunnar og Kjartan sf. á Egilsstöðum áttu lægsta til- boðið af þrettán sem bárust. Til- boð fyrirtækisins var 4,6 milljónir kr. sem er 61% af kostnaðaráætlun en hún hljóðaði upp á 7,6 milljón- ir kr. Cétuuiy/ lj •__L: :_I_ Heimilistæki til innbyggingar Itölsk framleiðsla sem sameinar óskir nútímafólks um útlit, gæði og óreiðanleika. TRÍÓ HelluborS, bökunarofn og uppþvottavél, allt í einu tæki. Veggofn MeS ytri kælinau, stillanlegri klukku til aS kveikja eSa slökkva á ofninum. Ofnar Undir borS meS stjórnborS fyrir hellur. Fleiri gerSir. 'jrf' Jel -:wt I Rofaborð Fyrir venjulegar hellur eSa keramik-hellur. 60 cm breitt, Ijóst eSa dökkt. Kaeli- og frystiskápar Margar stærSir /og gerSir. Uppþvottavél Falleg lausn þegar byggja á vél inn í innréttinau. 6 þvottakerfi 18 mínútoa hraSþvottur. U l Helluborð 2 venjulegar hraShellur eSa gashellur meS elektrónískri neistakveikju. Hægt aS fá hvítt lok. Kæli- og frystiskápar Margar stærSir og gerSir. Helluborð 4 venjulegar hellur, innbyggt rofaborS. Einnig til keramik-hellur. & PFAFF Verslunin PFAFF hf. Borgartúni 20 105 Reykjavík Sími 62 67 88 ÍSLENSKUR BÆKLINGUR OG VERÐLISTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.