Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 8
■8~ MOKGUNBkAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 10. nóvember, 315. dagur árs- ins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.01 og síðdegisflóð kl. 18.17. Fjara kl. 0.47 og kl. 13.08. Sólarupprás í Rvík kl. 8.03. Sólarupprás í Rvík kl. 9.41. Sólarlag kl. 16.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið kl. 0.51. (Almanak Háskóla íslands.) Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður ... (Filem. 1, 25.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 bein, 5 Evrópubú- ar, 6 fugl, 7 tónn, 8 drepa, 11 rykkorn, 12 óhreinka, 14 skordýr, 16 bikMa. LÓÐRETT: — 1 hættuiegt, 2 smá, 3 karlfugis, 4 vaxa, 7 flát, 9 púk- ar, 10 þráður, 13 herma eftir, 15 tvíhjjóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 systir, 6 mjókki, 9 kór, 10 ið, 11 Ra, 12 aða, 13 urtu, 15 óma, 17 iiminn. LÓÐRÉTT: — 1 samklukk, 2 stór, 3 tek, 4 reiðar, 7 jóar, 8 kið, 12 aumi, 14 tóm, 16 an. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Togaramir Viðey og Snorri Sturluson komu inn til lönd- unar. Brúarfoss kom að ut- an. Stapafell og Kyndill komu og fóru aftur samdæg- urs í ferð. Þá var olíuskip væntanlegt, Esso Slagen, og norskur rækjutogari landaði 20—30 tonna rækjuafla. Tog- arinn heitir Staaltor. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom Selfoss og togar- inn Hrafn Sveinbjamarson til löndunar og togarinn Ven- us fór á veiðar. ÁRINIAÐ HEILL Gunnar Eggertsson, Þing- hólsbraut 65, Kópavogi, fyrrv. tollvörður. Hann tek- ur á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 18. FRÉTTIR FROSTLAUST var á lág- lendi í fyrrinótt en inni á hálendinu allt að fjögurra stiga frost. Hiti fór niður undir frostmark í Rvík um nóttina og úrkoman mæld- ist 2 mm. Hún varð mest í Kvígindisdal og var 12 mm. Það var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun að veður væri heldur kóln- andi. ÞENNAN DAG árið 1944 var skipi Eimskipafélagsins, Goðafossi, sökkt hér inni á Faxaflóa. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Bókmenntakynning miðvikudag kl. 14: Kynning á verkum Halldórs Laxness undir stjóm Sigurðar Bjöms- sonar óperusöngvara. Þeir Benedikt Árnason og Hákon Waage les upp og Signý Sæ- mundsdóttir óperusöngkona syngur. Kaffíveitingar. FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN í Rvík. Kvenna- deildin heldur fund í kvöld kl. 20.30 og er það breyting frá fyrri fundardögum. ITC-DEILDIN HARPA heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Nánari uppL veita Guðrún, s. 71249, og Ágústa, s. 71673. FÉL. ELDRI BORGARA. í dag er opið hús í Risinu kl. 13—17 og dansað kl. 20. BRÆÐAFÉL. Langholts- sóknar. Félagsvist verður spiluð í safnaðarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. SÓKN/FRAMSÓKN halda annað kvöld 3. spilakvöldið í Sóknarsalnum, Skipholti 50, kl. 20.30. Spilaverðlaun og kaffi.____________________ NÝ DÖGUN hefur opið hús í Þingholtsstræti í kvöld kl. 19.30. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Uppl. í síma 13667. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 14.30 koma leikaramir Benedikt Ámason og Hákon Waage í heimsókn, ásamt óperusöng- konunni Signýju Sæmunds- dóttur og undirleikara henn- ar, Steinunni Ragnarsdóttur. Kynna þau verk Halldórs Laxness. Kaffiveitingar. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Miðvikudag kl. 12.30 er vöfflupúðasaumur. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins opnar í dag tveggja daga flóamarkað í Kirkjustræti 2, Rvík. Opnun- artími kl. 10—18. Flóamark- aðsbúðin í Garðastræti 2 er einnig opin. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús í dag kl. 15. Um- ræðuefni: Þunglyndi mæðra eftir fæðingu. SINAWIK heldur fund í dag, þriðjudag, í Átthagasal Hótel Sögu. María Gröndal kynnir jólavörur frá Listasmiðjunni. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og kl. 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN. Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA. Mömmumorgunn í dag kl. 10—12. Kyrrðarstund kl. 18. GARÐASÓKN .Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20. KEFL A VÍKURKIRK J A. Mömmumorgnar á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Kyrrðar- stund og kvöldbænir í kirkj- unni á fimmtudögum kl. 17.30. MIIVINIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bama- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavikurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin Eliingsen, Ánanaustum. Nei, nei. Gunnsa er ekkert orðin frelsuð. Hún er bara farin að nota þessi nýju „últra púst með hliðarvængjum ...“ KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 6. til 12 nóvem- ber, aö báöum dögum meötöldum, er i Lyfjabúðinni löunni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garös Apótek, Sogavegi 108, opiö tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrír Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyöaraími lögregiunnar í Rvik: 11166/ 0112. Laeknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanntoknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarapftalmn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Siyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónaemiaaögerölr fyrír fuUorðna gegn mænusótt fara fram i HeRsuvemdarttöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og eðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést að kostnaðaríausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæskistöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafóikt um alnæmisvandann er meö trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvötó kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. 8.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Motfellt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga Id. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrtnet: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gratagaröurinn í Laugardal. Opinn a8a daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveUið / Laugardal er optö ménudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshútiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaó böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshúttins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-tamtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æslta Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foretórafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fflcniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 8.601770. Viötalstimi hjó hjúkrun- arfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvenneathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mióstöö fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræóiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í sima 11012. MS-félag itlands: Dagvist og skrífstofa ÁJandi 13, 8. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lfftvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfln: Sími 21600. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fímmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn tifjaspellum. Tótf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök ófngafólks um ófengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstai dendur alkohólista, Hafnahúsió. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16. '3, kl. 17-20 dagtega. FBA-tamtökin. FuHofi n börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. T. 11. Unglingahelmili rikltint, t 'stoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vlnalína Rauöa krossins, s. 316464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fuUorönum, sem telja sig þurfa aö tjá si^ Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamák Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rét ' kvenna og bama kringum bamsburð, Bolhotti 4, s. 680790, kl. (8-20 miðvikudagi Bamamál. Ahugafélag um brjóstag, i og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpslns til ú tnda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 » <2. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hódt isfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 k. z.'Kvöldfróttir kl. 23.00 é 15790 og 13855 kHz. í framhatói af hádegisfréttum kl. 12.1 ó virkum dögum er þættinum „Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz., ö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardögum og sunnudögum er sei t yfirtit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur ki. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeitó og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeltó: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartíml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtoknishér- afts og heilsugæslustöftvar: Neyftarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöft Suöurnesja. S. 14000. Keflavlk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkra- húslö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmegnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landabókaaafn itiands: Aðaliestrarsalur rnánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tH föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15, Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn I Sigtúnl: Opiö alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið..13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkiri'.juvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergst8Öastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið i Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opió 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ótafssonar á Laugarnesi. Sýning é verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn:AfmælissýninginHafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hvertisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og fistasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst opiö kl. 14-21 món.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og ettir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirðl: Opiö alla daga nema mónud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 16-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir (Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiftholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverager&is: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmériaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Kefiavfkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.