Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 8
■8~ MOKGUNBkAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 10. nóvember, 315. dagur árs- ins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.01 og síðdegisflóð kl. 18.17. Fjara kl. 0.47 og kl. 13.08. Sólarupprás í Rvík kl. 8.03. Sólarupprás í Rvík kl. 9.41. Sólarlag kl. 16.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið kl. 0.51. (Almanak Háskóla íslands.) Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður ... (Filem. 1, 25.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 bein, 5 Evrópubú- ar, 6 fugl, 7 tónn, 8 drepa, 11 rykkorn, 12 óhreinka, 14 skordýr, 16 bikMa. LÓÐRETT: — 1 hættuiegt, 2 smá, 3 karlfugis, 4 vaxa, 7 flát, 9 púk- ar, 10 þráður, 13 herma eftir, 15 tvíhjjóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 systir, 6 mjókki, 9 kór, 10 ið, 11 Ra, 12 aða, 13 urtu, 15 óma, 17 iiminn. LÓÐRÉTT: — 1 samklukk, 2 stór, 3 tek, 4 reiðar, 7 jóar, 8 kið, 12 aumi, 14 tóm, 16 an. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Togaramir Viðey og Snorri Sturluson komu inn til lönd- unar. Brúarfoss kom að ut- an. Stapafell og Kyndill komu og fóru aftur samdæg- urs í ferð. Þá var olíuskip væntanlegt, Esso Slagen, og norskur rækjutogari landaði 20—30 tonna rækjuafla. Tog- arinn heitir Staaltor. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom Selfoss og togar- inn Hrafn Sveinbjamarson til löndunar og togarinn Ven- us fór á veiðar. ÁRINIAÐ HEILL Gunnar Eggertsson, Þing- hólsbraut 65, Kópavogi, fyrrv. tollvörður. Hann tek- ur á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 18. FRÉTTIR FROSTLAUST var á lág- lendi í fyrrinótt en inni á hálendinu allt að fjögurra stiga frost. Hiti fór niður undir frostmark í Rvík um nóttina og úrkoman mæld- ist 2 mm. Hún varð mest í Kvígindisdal og var 12 mm. Það var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun að veður væri heldur kóln- andi. ÞENNAN DAG árið 1944 var skipi Eimskipafélagsins, Goðafossi, sökkt hér inni á Faxaflóa. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Bókmenntakynning miðvikudag kl. 14: Kynning á verkum Halldórs Laxness undir stjóm Sigurðar Bjöms- sonar óperusöngvara. Þeir Benedikt Árnason og Hákon Waage les upp og Signý Sæ- mundsdóttir óperusöngkona syngur. Kaffíveitingar. FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN í Rvík. Kvenna- deildin heldur fund í kvöld kl. 20.30 og er það breyting frá fyrri fundardögum. ITC-DEILDIN HARPA heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Nánari uppL veita Guðrún, s. 71249, og Ágústa, s. 71673. FÉL. ELDRI BORGARA. í dag er opið hús í Risinu kl. 13—17 og dansað kl. 20. BRÆÐAFÉL. Langholts- sóknar. Félagsvist verður spiluð í safnaðarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. SÓKN/FRAMSÓKN halda annað kvöld 3. spilakvöldið í Sóknarsalnum, Skipholti 50, kl. 20.30. Spilaverðlaun og kaffi.____________________ NÝ DÖGUN hefur opið hús í Þingholtsstræti í kvöld kl. 19.30. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Uppl. í síma 13667. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 14.30 koma leikaramir Benedikt Ámason og Hákon Waage í heimsókn, ásamt óperusöng- konunni Signýju Sæmunds- dóttur og undirleikara henn- ar, Steinunni Ragnarsdóttur. Kynna þau verk Halldórs Laxness. Kaffiveitingar. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Miðvikudag kl. 12.30 er vöfflupúðasaumur. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins opnar í dag tveggja daga flóamarkað í Kirkjustræti 2, Rvík. Opnun- artími kl. 10—18. Flóamark- aðsbúðin í Garðastræti 2 er einnig opin. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús í dag kl. 15. Um- ræðuefni: Þunglyndi mæðra eftir fæðingu. SINAWIK heldur fund í dag, þriðjudag, í Átthagasal Hótel Sögu. María Gröndal kynnir jólavörur frá Listasmiðjunni. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og kl. 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN. Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA. Mömmumorgunn í dag kl. 10—12. Kyrrðarstund kl. 18. GARÐASÓKN .Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20. KEFL A VÍKURKIRK J A. Mömmumorgnar á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Kyrrðar- stund og kvöldbænir í kirkj- unni á fimmtudögum kl. 17.30. MIIVINIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bama- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavikurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin Eliingsen, Ánanaustum. Nei, nei. Gunnsa er ekkert orðin frelsuð. Hún er bara farin að nota þessi nýju „últra púst með hliðarvængjum ...“ KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 6. til 12 nóvem- ber, aö báöum dögum meötöldum, er i Lyfjabúðinni löunni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garös Apótek, Sogavegi 108, opiö tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrír Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyöaraími lögregiunnar í Rvik: 11166/ 0112. Laeknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanntoknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarapftalmn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Siyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónaemiaaögerölr fyrír fuUorðna gegn mænusótt fara fram i HeRsuvemdarttöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og eðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést að kostnaðaríausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæskistöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafóikt um alnæmisvandann er meö trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvötó kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. 8.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Motfellt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga Id. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrtnet: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gratagaröurinn í Laugardal. Opinn a8a daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveUið / Laugardal er optö ménudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshútiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaó böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshúttins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-tamtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æslta Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foretórafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fflcniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 8.601770. Viötalstimi hjó hjúkrun- arfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvenneathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mióstöö fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræóiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í sima 11012. MS-félag itlands: Dagvist og skrífstofa ÁJandi 13, 8. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lfftvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfln: Sími 21600. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fímmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn tifjaspellum. Tótf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök ófngafólks um ófengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstai dendur alkohólista, Hafnahúsió. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16. '3, kl. 17-20 dagtega. FBA-tamtökin. FuHofi n börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. T. 11. Unglingahelmili rikltint, t 'stoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vlnalína Rauöa krossins, s. 316464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fuUorönum, sem telja sig þurfa aö tjá si^ Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamák Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rét ' kvenna og bama kringum bamsburð, Bolhotti 4, s. 680790, kl. (8-20 miðvikudagi Bamamál. Ahugafélag um brjóstag, i og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpslns til ú tnda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 » <2. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hódt isfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 k. z.'Kvöldfróttir kl. 23.00 é 15790 og 13855 kHz. í framhatói af hádegisfréttum kl. 12.1 ó virkum dögum er þættinum „Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz., ö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardögum og sunnudögum er sei t yfirtit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur ki. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeitó og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeltó: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartíml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtoknishér- afts og heilsugæslustöftvar: Neyftarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöft Suöurnesja. S. 14000. Keflavlk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkra- húslö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmegnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landabókaaafn itiands: Aðaliestrarsalur rnánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tH föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15, Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn I Sigtúnl: Opiö alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið..13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkiri'.juvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergst8Öastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið i Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opió 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ótafssonar á Laugarnesi. Sýning é verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn:AfmælissýninginHafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hvertisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og fistasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst opiö kl. 14-21 món.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og ettir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirðl: Opiö alla daga nema mónud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 16-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir (Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiftholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverager&is: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmériaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Kefiavfkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.