Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 25
MjORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1-0. NÓVEMBER 1992 25 sé komin langt fram úr efninu, en hann á þar ekki lítinn þátt sjálfur. Verkalýðshreyfíngin hefur haft um það forystu í síðustu samning- um, að þeir tryggðu efnahagslegan stöðugleika og sköpuðu skilyrði sem væru atvinnulifinu lífvænleg. Á móti væri tryggt að ekki yrði vegið að lífskjörum þeirra sem búa við lökust kjör. Staðið væri þannig að málum af ríkisvaldi og atvinnu- rekendum, að þeir gerðu ekki ein- hliða aðgerðir, sem rýrðu þau kjör sem um var samið. Með því væri verið að sprengja þessa aðferð við gerð kjarasamninga eitthvað langt fram í tímann. Það er eins og þetta hafi ekki verið öllum að skapi. Sú ákvörðun skipafélaganna að hækka farm- gjöld, nú þegar staðan í atvinnulífi, ekki síst sjávarútvegi er mjög erfið, veikir mjög trúna á það að hægt sé að gera samkomulag sem eitt- hvert gagn sé að. Aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar til stuðnings atvinnulífinu vekur nokkra furðu og það að hún láti flokk utan stjórnar taka þar frum- kvæði um aðgerðir. Þá er það einn- ig nokkuð undrunarefni hvernig hún gengur fram í aðgerðum sem að þrýsta upp vöxtum á peninga- markaði. Það er ljóst að verkalýðshreyf- ingin getur ekki fallist á aðgerðir sem fyrst og fremst leggja þungar byrðar á launafólk en hlífa fjár- magni og eignatekjum. Ef í alvöru er stefnt að samkomulagi um að- gerðir í atvinnumálum, sem létta eiga kostnaði af atvinnulífinu verð- ur fleira að fylgja með. Á síðasta þingi Verkamannasam- bands íslands og sem ítrekað var á sambandsstjórnarfundi þess nú í október, lýsir það sig reiðubúið að leggja því lið að fulltrúar vinnu- markaðar, stjórnvalda og banka standi að samhæfðri stefnu um lausnir í atvinnulífi. Þessu fylgja þó ýmis skilyrði um framgang mála. Auk almennra að- gerða í þágu atvinnulífsins, sem meðal annars lúta að því að sköpuð verði fleiri störf og aukið verðmæti framleiðslunnar, verður að vernda lífskjör þeirra sem erfiðast eiga. Því miður virðast stjórnvöld og atvinnurekendur vera að klúðra samkomulagsmöguleikum. Enn er þó tími til að leita skynsamlegra lausna, en hann er ekki ótakmark- aður. Höfundur er starfsmaður Verkamannasambands íslands. Ráðstefna um glasa- frjóvgun RÁÐSTEFNA á vegum Banda- lags kvenna í Reykjavík um „Glasafrjóvgun í nútíð og fram- tíð“ verður haldin 12. nóvember í Borgartúni 6 kl. 18. Um þetta viðkvæma mál halda framsöguerindi Dögg Pálsdóttir, deildarstjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálráðuneytinu, Ólafur W. Stefánsson, skrifstofustjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytis, Vilhjálm- ur Árnason, dósent við Háskóla ís- lands, og Þórður Óskarsson, dósent. Ávarp flytur Jóhanna Sigurðar- dóttir, félagsmálaráðherra, sem gegnir störfum heilbrigðisráðherra um þessar mundir. Lög og reglu- gerðir hafa ekki verið settar um þetta mál, sem brennur á fleirum en maður ætlar. Ráðstefnuna setur Sjöfn Sigurbjömsdóttir, formaður Bandalags kvenna í Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opin. (Fréttatilkynning) VÁRORIALISTÍ Dags. 10.11.1992. NR. 108 5414 8300 1130 4218 5414 8300 1326 6118 5414 8300 3052 9100 5421 72“ 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 Efþú kaupir sófasett eða borðstofuhúsgögn í verslun okkar fer nafnið þitt í lukkupott. Laugardaginn 12. desember verður nafn eins kaupanda dregið út í beinni útsendingu á Bylgjunni og fær hinn heppni vöruna endurgreidda„.Já, ENDURGREIDDA. Allir sem koma í verslun okkar að Btejarhrauni 12 Hafharfirðifá ttekifieri tilað takaþátt í auðveldrigetraun. Næstu laugardaga drögum við úr nöfihum þátttakenda og í verðlaun eru 5 standlamparfirá Ítalíu. Fylgstu vel með á Bylgjunni og leggðu leið þína í GP Húsgögn. HUSG0GN - HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 - sími (91) 65 1234 ANDVIRÐIÐJ' TIL BAKA! l\S&. Annab tilbob í spariskírteini ríkissj óbs verbur mibviku- daginn 11. nóvember Næstkomandi miðvikudag fer fram 2. tilboð í spariskírteini ríkissjóðs. Um er að ræða hefðbundin verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Flokkur Lánstími Gjalddagi l.fl.D 1992 5 ár 1. febrúar 1997 l.fl.D 1992 10 ár 1. apríl 2002 Þessir flokkar eru skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomu- lagi. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskír- teinin eru hvattir til að hafa samband vib framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerb fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14, miðvikudaginn 11. nóvember. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins / Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2: hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40 GOTT FÓLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.