Morgunblaðið - 10.11.1992, Side 57

Morgunblaðið - 10.11.1992, Side 57
★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★S.V. MBL. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER: 1992---------------------------------- 57 ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: Síðdeg-is á föstudag hafði heiðar- legur vegfarandi samband við lög- regluna og kvaðst skömmu áður hafa fundið veski á Lækjartorgi með 80 þúsund krónum í peningum. Örfáum mínútum síðar kom kona á miðborgarstöð lögreglunnar er kvaðst hafa tapað veski sínu á umræddum stað með nefndri upp- hæð. Hún var að vonum glöð þegar hún fékk að vita að hið tapaða veski var þegar komið í leitimar. Um kvöldið komu lögreglumenn í hús við Langholtsveg. Upplýsingar höfðu fengist um sölu og dreifingu landa frá bakhúsinu. Þær áttu við rök að styðjast og var lagt hald á bruggtæki auk þess sem einn mað- ur var handtekinn á staðnum. Hann viðurkenndi að hafa bruggað úr u.þ.b. 1.000 lítra lögn og selt afurð- ina til unglinga. Aðfaranótt laugardags var bif- reið ekið af afli aftan á aðra á Hverfisgötu við hús nr. 85. Flytja þurfti ökumann aftari bifreiðarinn- ar á slysadeild. Um nóttina varð stúlka fyrir löðr- ungum ölvaðra manna í Fischers- sundi sem voru þar að reyna með sér með miklum slætti þegar stúlk- an vogaði sér of nærri þeim. Flytja þurfti stúlkuna á slysadeild. Undir morgun var bifreið ekið á hús við Eiðistorg með þeim afleið- ingum að ökumanninn, kvenmann, þurfti að flytja á slysadeild. Eigin- manninn, sem var farþegi í bifreið- inni, þurfti einnig að flytja á slysa- deild. Bifreiðin er talin ónýt. Ein- hvers staðar var greint frá því að bifreiðinni hafi verið ekið á lög- reglustöðina, en hún er í sama húsi, bara uppi á annarri hæð. Svo hátt var bifreiðinni ekki ekið. Um hádegi á laugardag veittu lögreglumenn í eftirlitsferð athygli bifreið sem ekið var á mjög miklum hraða um Borgartún. Veittu þeir bifreiðinni eftirför og komst hrað- inn upp í a.m.k. 120 km/klst. á kafla. Náðu þeir þó að stöðva bif- reiðina á Rauðarárstíg skömmu síð- ar og virtist ökumaðurinn undir áhrifum áfengis. Hann var færður á lögreglustöðina þar sem læknir tók honum blóðsýni. Síðdegis var tilkynnt um mann með hníf við Þorragötu. Lögreglan brást hart við og handtók mann þar skömmu síðar. Enginn fannst hníf- urinn, en að sögn lögreglumann- anna er fóru á staðinn mun maður- inn hafa sveiflað í kringum sig skónum sínum, og hrætt með því fólk. Aðfaranótt mánudags hringdu íbúðar í Vesturbænum og greindu frá hvellum sem þeir töldu byssu- skot. í fyrstu reyndist erfitt að stað- setja hvaðan „skotin“ kæmu, en að lokum var hægt að einangra svæð- ið við tiltekna götu. Þar var ekkert óeðlilegt að sjá og tveimur tímum síðar var ekki talin ástæða til þess að halda athugunum áfram. Ökumaður sem ekið hafði á brott af árekstursstað aðfaranótt laugar- dags var handtekinn á heimili sínu skömmu síðar. Hann virtist undir áhrifum áfengis. Hann viðurkenndi að hafa verið á bifreið sinni um- rætt skipti, en hann hefði alls ekki verið undir áhrifum áfengis þá. Afengið hefði hann drukkið eftir að hann kom heim. Ekki kannaðist hann heldur við að hafa lent í um- ferðaróhappi á bifreið sinni á leið heim þrátt fyrir að annað fram- bretti hennar hefði fundist á óhappavettvangi. Af þessu tilefni þurfti að færa manninn á slysadeild þar sem nauðsynlegt reyndist að taka úr honum þvagsýni auk blóð- sýnis. Þar neitaði maðurinn að gefa þvagsýni. Gekk þannig nokkra stund, en þegar einn lögreglumann- anna, sá elsti og reyndasti hallaði sér að honum og hvíslaði: „Nú verð- ur reynt að ná þvaginu með slöngu. Ég hef séð það gert fimm sinnum á minni starfsævi sem spannar bráðum 40 ár. Það er hryllingur að sjá. Auk þess hefur mér verið sagt að fjórir af þessum fimm hafi orðið getulausir á eftir.“ Gamli lög- reglumaðurinn var svo sannfærandi að maðurinn þurfti ekki að hugsa sig um nema stutta stund. VTÍ ' tírS'.________íliji ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 Metsölublað á hverjum degi! mmmuixxiiExiiii LYGAKVENDIÐ Housesitter METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI WHOOPI Aðalhlutverk: WHOOPIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILLNUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9og11. Aðalhlutverk: Arye Gross, Gale Hansen, Doug Savant og Courteney Cox. Leikstjóri: Duane Clark. Sýnd kl.5,7,9 og 11ÍTHX. STEVE MARTIN G0LDIE HAWN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KALIFORNÍU- MAÐURINN SEINHEPPNI KYLFINGURINN MJALLHVÍT OQ DVERQARNIR SJÖ TVEIRAT0PPNUM3 ALIEN3 kl.5. Miðav. kr. 300. BLÓÐSUGU- BANINN BUFFY Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5,7,9 og11. Sýnd kl. 11. Sfðasta sinn. Sýnd kl.7og 11. SYSTRAGERVI HINIR VÆGÐARLAUSU VEGGFÓÐUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Sfðustu sýningar. FRUMSÝNIR STÓRSPENNUMYNDINA: FRIÐHELGIN ROFIN Kl K I l\l SSI I J iioi r\ M Vlll l I I \I sidwi; wi do ♦nyw'öms for ktvc. UNLAWFUL „Unlawful Entry“ er einn mesti spennuþriller sem komið hefur i langan tíma, framleidd af Charles Gordon, sem stóð að gerð „Die Hard“-myndanna. Það eru úrvalsleikararnir Kurt Russell, Ray Liotta og Madelyn Stowe sem eru hér í essinu sínu. „UNLAWFUL ENTRY" - POnÞÉn SPENNUMYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ STANDA Á ÖNDINNI! Aðalhlutverk: Kurt Russel, Ray Liotta, Madelyn Stowe og Roger Mosley. Leikstjóri: Jonathan Kaplan (The Accused). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á LYGAKVENDIÐ FRUMSÝNIR: STÓRKOSTLEGIR VINIR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA SYSTRAGERVI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á HINA VÆGÐARLAUSU BlðCCC SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.