Morgunblaðið - 13.01.1993, Page 6

Morgunblaðið - 13.01.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 Sjónvarpið 18 00 DlDliiEnil ►Töfraglugginn OflHnflLrill Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►! flutningum (Trying Times: Mov- ingDay) Bandarísk stuttmynd. Barb- ara er að flytja úr húsi sínu eftir 20 ára búsetu þar en þegar flutnings- mennimir koma þykir henni þeim lít- ið svipa til fagmannanna sem hún hélt sig hafa ráðið til verksins. Höf- undur er Bemard Slade, leikstjóri Sandy Wilson og í aðalhlutverkum em þau Candice Bergen og Keanu Reeves. Þýðandi: Sverrir Konráðs- son. 19.30 hfCTTIQ ► Staupasteinn « ICI IIII (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur með KirstieAU- ey og Ted Danson í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 ►Fréttir og veður. 20-40 hJCTTID ►Á tali hjá Hemma rlLI lln Gunn Skemmtiþáttur Hemma Gunn verður líflegur og fjöl- breyttur eins og vant er. Meðal ann- ars verður sýnt atriði úr My Fair Lady, dregið í getraun þáttarins og böm miðla af speki sinni. Aðalgestur Hemma að þessu sinni er Kári Þor- grímsson, bóndi í Garði í Mývatns- sveit. Stjórn útsendingar: Egill Eð- varðsson. 21.55 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaflokkur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:21) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJélÍVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 DIDUICCIII ►Tao Tao Teikni- Dfinnncrm myndaflokkur. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Halli Palli Brúðumyndaflokkur með íslensku tali. 18.30 ►Falin myndavél (Candid Camera) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eirikur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 íhpnTTID ►Stoðvar 2 deildin Ir HU11 ln Bein útsending frá tveimur leikjum á íslandsmeistara- mótinu í 1. deild karla í handknatt- leik. Stöð 2 1993. 21.10 hJCTTip ►Melrose Place Nýr rfLl IIH bandarískur mynda- flokkur fyrir ungt fólk á öllum aldri. (5:22) 22.00 ►Spender II Breskur spennumynda- flokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Spender. (4:6) 22.50 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.15 tflf|tf||V||n ►Götudrottning- nVlnMV Rll arnar (Tricks of the Trade) Lífið lék við Catherine Cram- er þar til daginn sem eiginmaður hennar heittelskaður fínnst myrtur á heimili gleðikonu. Catherine ákveður að finna þessa konu og í sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dularfulla mál. En fyrst þarf að breyta Catherine í götudrottningu. Þetta er létt spennumynd með gam- ansömu ívafi. Aðalhlutverk: Cindy Williams og Markie Post. Leikstjóri: Jack Bender. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur bestu einkunn. 0.50 ►Dagskráriok Ósamvinnuþýður? - Spender er litið gefinn fyrir námskeið þau og þjálfun sem hann er skikkaður í af yfirboðurum sínum. Spender neyðist til að taka sér frí Fer I heimsókn til frænku sinnar og fær þar verkefni sem hann kærir sig ekki um STÖÐ 2 KL. 22.00 Spender er ekk- ert sérstaklega hamingjusamur mað- ur. Yfirmaður hans hefur þröngvað honum til að taka frí, sem er ekkert sérstakt ánægjuefni frekar en lík- amsþjálfunin, samskiptanámskeiðin og læknisskoðanimar sem lögreglu- maðurinn verður að umbera undir stjóm Gillespies. Spender fer í heim- sókn til frænku sinnar, Mabel, og fær þar verkefni sem hann gæti lifað án; að leita uppi Robbie frænda sem hefur ekki látið í sér heyra í átta mánuði. Eftirgrennslan Spenders kemur honum í kynni við hina ógeð- felldu Voume-fjölskyldu og leiðtoga hennar, Frank. Voume-íjölskyldan er ein glæpaklíka sem hikar ekki við að beita ofbeldi. Þegar Frank ræðst, með mönnum sínum, inn á heimili fyrrverandi eiginkonu Spenders er vini okkar nóg boðið og hann ákveð- ur að láta það eftir sér að fá ærlega útrás. „Ég veit ég drepst ekkert þannig ■■■ Þátturinn fjallar um vegalaus börn og segir frá lífi nokkurra ungmenna RÁS 1 KL. 22.35 í kvöld verður endurtekin á Rás 1 fléttan „Ég veit ég drepst ekkert þannig". Þátturinn ijallar um vegalaus böm og segir frá lífi þeirra Önnu, Margrétar, Kolbeins Freys, Viðars og Bóbó. Þetta er ann- ar þáttur af tveimur, sem fjallar um götuböm og líf þeirra. Sá fyrri var fluttur um miðjan mars sl. og nefnd- ist „Mamma elskaði mig út af lífinu". Formið á þáttunum, sem kallað er flétta, er svo til nýtt í íslensku út- varpi og hafa aðeins verið fluttir tveir slíkir þættir áður í fullri lengd. Á erlendum málum nefnist fléttan „montage“, en í þessum þáttum em raunverulegir atburðir settir fram á leikrænan hátt. í þættinum í kvöld, sem þeir Þórarinn Eyijörð og Hreinn Valdimarsson gerðu, fá hlustendur þannig að heyra raunvemlega frá- sögn ungmennanna á því hvers konar lífí þau lifa. Öryggis- net Ég hef víst áður minnst á hinar undarlegu „veður- hæðarlýsingar" fréttamanna og veðurfræðinga. Enn stag- ast þeir ýmist á hnútum, vind- stigum, metram á sekúndu eða jafnvel kílómetram á klukkustund og hver veit hvað. Ekki kann undirritaður að greina á milli þessara hug- taka. Fréttastofumar verða í samráði við veðurstofuna að fínna eina mælieiningv sem hinn almenni útvarps- og sjónvarpsáhorfandi skilur. Annars er hætt við að vamar- orðin komist ekki óbrengluð til almennings. I það minnsta kannast undirritaður við fjöl- marga er skilja ekki þennan hugtakaleik er leiðir hugann enn einu sinni að margum- ræddu öryggishlutverki ljós- vakamiðlanna. Hefur þetta hlutverk eitthvað breyst í seinni tíð? Nýstaöa? í nýjasta Gjallarhomi, blaði Heimdallar, þar sem Guð- mundur Jaki fer á kostum í aðalviðtaíinu er minnst á ljós- vakamiðlana. í forsíðugrein segir um öiyggishlutverkið: Ef eitthvað er þá hafa eink- areknu fjölmiðlarnir sinnt því betur en ríkisfjölmiðlarnir að koma upplýsingum um válynd veður og aðrar hættur til landsmanna .. .Framfarir í fjarskiptum með tilkomu ljós- leiðara og gervitungla hafa svo endanlega gert út af við goðsögnina um öryggishiut- verk ríkisútvarpsins. Og nýj- ustu fréttir segja okkur að innan árs verði dreifikerfi Stöðvar 2 og Byigjunnar orðið jafn víðfeðmt og ríkisíjölmiðl- anna. Undirritaður er ekki alveg sammála því að einkaíjölmiðl- amir hafí staðið sig betur við að miðla upplýsingum um óveður. Þar standa ríkisfjöl- miðlar sig alveg piýðilega. En vissulega ber að endur- skoða þessi mál í ljósi þess að dreifíkerfí Stöðvar 2 og Bylgjunnar er orðið býsna víðfeðmt. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningarlifinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðmsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurlregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Ertendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov. Áttundi þáttur af tíu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar ðrn Flyg- enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hjálm- ar Hjálmarsson, Guðrún Þ. Stephen- sen og Steinn Ármann Magnússon. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Amar Jónsson les (8). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 (smús. Skotartil sjós, fjórði og loka- þáttur skoska tónvísindamannsins Johns Pursers frá Tónmenntadögum Rikisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Jóhanna K. Eyjólfsdóttír og Unnur Dís Skaptadóttir litast um af sjónarhóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skóF ann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild 0yahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Ámi Björnsson les (8). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðudregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Áttundi þáttur af tíu. Endudlutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 íslensk tónlist. - Búkolla fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjömsson. Einar Jó- hannesson leikur með Sinfóniuhljóm- sveit íslands; Petri Sakari stjómar. - Verses and Cadenzas eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á klarínettu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott og Sveinbjörg Vílhjálmsdóttir á píanó. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyiólfsdóttir og Unnur Dis Skaptadóítir. (Aður útvarpað í fjöl- fræðiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Nielsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. 22.15 Hér og nú. 2227 Orð kvöldsins. 2230 Veðudregnir. 22.35 „Ég veit ég drepst ekkeri þannig." Fléttuþáttur um Önnu, Margréti, Kol- bein Frey, Viðar og Bóbó. Þáttinn unnu: Hreinn Valdimarsson og Þórarinn Ey- fjörð. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endudekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Eria Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigriðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 9 - fjögur. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Veð- urspá kl. 10.45. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00.16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Stadsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30.18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyriingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30.0.101 háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12. 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nasturlög 1.30 Veðuriregnir. 1.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 430 Veðurfregnir. Næturiögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Onri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.06 íslands eina von. Sigurður Hlööversson og Eria Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík siðdeg- is. Hallgrimur Thorsteinsson og Auðun Georg. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jóns- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 1930, iþráttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður ríkjum á milli 22 og 23. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Ámi Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kald- alóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð- ur Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Öska- lög. Bamasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórs- dóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.