Morgunblaðið - 13.01.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.01.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 7 sem er skattur til ríkissjóðs. Að auki miðaði hann við að víxlamir fást ekki greiddir fyrr en daginn eftir að þeir eru lagðir inn í bankana, og því bætist í raun einn dagur við lánstím- ann. Forvextir viðskiptavíxla eru nú allt frá 16,25% í Búnaðarbanka til 18,85% í Islandsbanka, sem svarar til 17,91-21,11% nafnvaxta. Morgunblaðið/Eyjólfur Guðmundsson Nokkur hús í Vogum voru umflotin sjó. Sjór gekk yfír land í Vogum Vogum. SJÓR flæddi yfír land í Vogum á mánudagsmorgun og voru dæmi um að hús væru umflotin sjó, en ástandið var verst við Akurgerði, en einnig við neðsta hluta Hafnargötu og Brekku- götu. Ekki er vitað um mikið tjón, en þó mun sjór hafa kom- ist inn i kjallara og fískvinnslu- hús. Þá kastaði sjórinn stór- grýti á hafnargarðinn þannig að hann varð ófær. Tjón varð á landi vegna sjó- gangs, en sjórinn flæddi yfir Minni-Vogatún, Stóru-Vogatún, Suðurkotstún, Bræðrapartstún og Tumakotstún. - EG. Viðskiptavíxlar banka og sparisjóða Reykjavík-Egilsstaðir Islandsflug fær meðmæli Flugráðs FLUGRÁÐ mælir með því við sam- gönguráðherra að hann veiti Is- landsflugi hf. Ieyfi til áætlunar- flugs milli Reykjavíkur og Egils- staða á móti Flugleiðum. Tvær umsóknir bárust um flugleiðina, frá íslandsflugi og Flugfélagi Austurlands. Flugfélag Austur- lands á við bágan fjárhag að striða og er fyrirtækið í greiðslustöðvun eins og stendur. Leyfíð verður veitt með þeim skil- yrðum að sætaframboð verði ekki meira en 10% af heildarsætafram- boði á umræddri flugleið í vetrar- áætlun og sumaráætlun samkvæmt mati samgönguráðuneytisins. Flug- leiðir halda 90% af sætaframboði á flugleiðinni. Flugráð er umsagnaraðili um um- sóknimar. Samgönguráðherra veitir leyfið í framhaldi af umsögn þess. ♦ ♦ ♦---- Myndlyklar uppseldir MYNDLYKLAR fyrir læstar sjónvarpsútsendingar hafa ekki verið fáanlegir hjá Heimilistækj- um hf. að undanförnu og er í fysta lagi vön á nýrri sendingu um næstu mánaðamót. Að sögn Veigars Óskarssonar, verslunarstjóra hjá Heimilistækj- um, hefur ekki enn verið tekin ákvörðun um hvort fluttir verða inn einrása eða Ijölrása myndlyklar en nokkur verðmunur er á þeim. Með tilkomu Sýnar muni væntanlega skapast þörf fyrir fjölrása mynd- lykla. Hjálpargagn fyrír heimilisbókhaldið og skattframtalið Allt að 33% vextir gagnvart seljanda Eitt af markmibum íslandsbanka er oð standa vel ab upplýsingagjöf til vibskiptavina bankans. Þeir eiga því kost á ab fá heildaryfirlit yfir vibskipti sín vib bankann á árinu 1992. Á vibskiptayfirlitinu kemur fram staba innlána og skulda vibskiptavinarins um áramót, ásamt ýmsum upplýsingum um vexti og margt fleira. Hér er um ab rœba hjálpargagn sem kemur ab góbum notum vib heimilis- bókhaldib og þá ekki síbur vib gerb skattframtalsins. Þú pantar yfirlitib í naestu afgreibslu íslandsbanka, þjónustugjald er 7 90 kr. NAFNÁVÖXTUN 45 daga viðskiptavíxils gagnvart seljanda er frá 28,51% til 33,07% í bankakerfinu, samkvæmt útreikningum hagfræð- ings Félags íslenskra iðnrekenda. Samkvæmt útreikningum Yngva Harðarsonar, hagfræðings FÍI, er nafnávöxtun 100 þúsund króna 45 daga viðskiptavíxils gagnvart selj- anda 33,07% hjá íslandsbanka, 32,26% hjá sparisjóðunum, 28,84% hjá Landsbanka og 28,51% hjá Bún- aðarbanka. Nafnávöxtun 60 daga viðskiptavíxils er 30% hjá Islands- banka, 28,94% hjá sparisjóðum, 26,21% hjá Landsbanka og 25,88% hjá Búnaðarbanka. Ekki liggur fyrir hver raunávöxt- unin er, það er ávöxtun umfram verð- bólgu, þar sem miðað er við forvexti og ekki er ljóst hve verðbólga verður mikil næstu tvo mánuði. í útreikningum sínum tók Yngvi mið af forvöxtum bankanna og kostnaði að frátöldu stimpilgjaldi ÍSLAN DSBAN Kl - í takt við nýja tíma! Víxlar: Sýnd er upphœö víxla, gjalddagi, forvextir og kostnabur vib kaup á víxlum (þ.m.t. stimpilgjöld), vanskilakostnabur og staba í árslok (ógreiddir víxlar). Skuldabréf: Fram koma gjaldfallnar afbarganir, verbbœtur og vextir, afborganir af nafnverbi, greiddir dráttarvextir og vanskilakostnabur. Áfallnir vextir frá síbasta gjalddaga til áramóta og eftirstöbvar skulda um áramót. Innlónsreikningar: Fram koma allar bankabcekur, Sparileibir, orlofsreikningar, gjaldeyrisreikningar og abrir sparireikningar sem skrábir eru á kennitölu vibskiptamanns. Tilgreindir eru innborg- abir vextir og verbbcetur á árinu og staba í árslok. Tékkareikningar: Fram koma, auk innvaxta og stöbu um áramót, þeir yfirdráttarvextir sem vibskiptamabur hefur greitt á árinu vegna yfírdráttarheimildar. Náfnávöxtun viðskiptavíxla gagnvart seljanda Reiknuð erávöxtun 100 þús. kr. viðskiptavíxils í 45 og 60 daga 45 daga 33,07% 32,26% H 28,94 28,84% 60daga 30,00 28,51% 25,88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.