Morgunblaðið - 29.01.1993, Side 8

Morgunblaðið - 29.01.1993, Side 8
es I DAG er föstudagur 29. janúar sem er 29. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.05 og síðdegisflóð kl. 22.31. Fjara kl. 3.18 og 15.44. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 10.17 og sólarlag kl. 17.06. Sól er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 18.23. Myrkur kj. 18.04. (Almanak Háskóla íslands.) Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né upp- skera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eru þér ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6, 26.) 1 2 3 ■ 4 ■ s 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 poka, 5 skrifa, 6 sælu, 7 tónn, 8 sekt, 11 mynni, 12 lik, 14 fjallstopp, 16 ófúsa. LÓÐRÉTT: - 1 stutt í spuna, 2 styrk, 3 ungviði, 4 glata, 7 skjót, 9 guðir, 10 sættu sig við, 13 sefa, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. visnar, 5 óð, 6 trants, 9 ger, 10 át, 11 R.I., 12 ólu, 13 ötul, 15 nös, 17 næstum. LÓÐRÉTT: - 1 vitgrönn, 2 sóar, 3 nón, 4 ristum, 7 reit, 8 tál, 12 ólöt, 14 uns, 16 SU. SKIPIN REYK J A VÍKURHÖFN: Í fyrradag fóru Svanur og Rakel út og til löndunar kom Freyja og fór aftur í gær. Jónína Jónsdóttir SF kom til löndunar í gær. Kyndill kom í gærmorgun og fór aft- ur samdægurs, einnig fór Helga út gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Skúmur kom af veiðum í fyrradag. Venus kom í gær og einnig togarinn Rán en hún fer í siglingu til Þýskalands í dag. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, laugardaginn 30. janúar, verður áttræð Ásrún Pálsdóttir frá Garði í Fnjóskadal, nú til heimilis í Skarðshlíð 16A, Akureyri. Hún tekur á móti gestum frá kl. 15 í Blómasal Hótels Loft- leiða á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag er áttræð Þórhildur Kristinsdóttir frá Raufar- höfn, nú til heimilis i Ból- staðarhlíð 14. Hún tekur á móti gestum á Holiday Inn, 4. hæð, í dag milli kl. 16-18. ára afmæli. í dag er sjötugur Finnur Finnsson, kennari frá ísafirði, Ásgarði 75. Eigin- kona hans er María Gunnars- dóttir, kennari. Þau verða að heiman í dag. ára afmæli. Á morg- un, laugardag, er sextugur Bragi Ingason, matreiðslumeistari, Hlé- gerði 31, Kópavogi. Hann og eiginkona hans taka á móti vinum og vandamönnum í veitingahúsinu Lauga Ási, Hótel Esju, á afmælisdaginn milli kl. 17-19. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík verður með félagsvist á morgun kl. 14 á Hallveigarstöðum. Aðalfund- ur eftir spilamennskuna. FÉLAG ELDRI borgara. Kínverska leikfimin kl. 13.30 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardags- morgun. Leikritið Sólsetur sýnt laugardag kl. 16 og sunnudag kl. 17. FÉLAGSSTARF eldri borgara, Hæðargarði 31. Kl. 10 Goyaklúbburinn fer í heimsókn í vinnustofu lista- manns. Kl. 14.30 eftirmið- dagsskemmtun__________ KVENNRÉTTINDAFÉ- LAG Islands. Afmælis- og rabbfundur á Gauki á Stöng á morgun kl. 10.30. Gestur fundarins er Inga Huld Há- konardóttir sem kynnir bók sína Fjarri hlýju hjónasæng- ur. Léttur málsverður. Sjá einnig Dagbók á bls. 43 prr|ára afmæli. Guðrún OU Sigurðardóttir, Laugarbakka, Miðfirði, verður fimmtug sunnudaginn 31. janúar. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn frá kl. 20. FRÉTTIR________________ HANA NÚ, Kópavogi. Viku- leg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. FÉLAGIÐ Svæðameðferð og Félag íslenskra nuddara verða með opið hús nk. mánu- dagskvöld kl. 20 í Asparfelli 12. Helgi Valdimarsson ónæmisfræðingur mun fjalla um stoðkerfi líkamans, sveppasýkingar o.fl. Kaffi- veitingar og öllum opið. BAHÁ’ÍAR verða með opið hús annað kvöld kl. 20.30 í Álfabakka 12. Áfengi og eit- urlyf, umsjón Ingþór Olafs- son. Öllum opið._________ STYRKTARFÉLAG van- gefinna. Dregið hefur verið í jólakortahappdrætti félags- ins árið 1992. Eftirtalin núm- er hlutu vinning: 3073, 4627 og 3302, _______________ KÍNVERSK-íslenska menn- ingarfélagið heldur félags- futid í Norræna húsinu á morgun, laugardag kl. 15. HALLGRÍMSSÓKN. Kl. 12.30. Súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Upp- lýsingar í kirkjunni. Ingi Bjöm Albertsson: Þú færð ekki boltann aftur, ómyndin þín. Þú átt að sparka í gluggana hjá Denna og Ólafi, en ekki hjá okkur . . . Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik: Dagana 29. jan. til 5. febr., aó báðum dögum meótöldum i Reykjavíkurapótek, Austurstrsti 16. Auk þess er Borgarapótek, Alftamýrf 1-5,opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Ueknavakt Þorfínnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kf. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál óll mánudagskvökf í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvötó kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kf. 10-22. Skautasvettð f Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surtnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa- vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvarO. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og flkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stlgamóí, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félaa ítiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar óféeddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis réðgjöf. Vinnuhópur gegn sífjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskykJuráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-aamtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkiains, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðaméla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Bameihál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegatengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og syslkinatimi kl. 20-21. Aórir eflir samkomulagi.Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vmlstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprt?linn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- aða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Leatrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. BorgarixSkasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Búataðaaafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbaajarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundaraafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaaafn Raf magntveitu Reykavfkur viö rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóósagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. ki. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið dagtega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00- 17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartima i Sund- höllinni é timabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oa sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helo- ar: 9-15.30. Varmártaug f Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45 Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. SuncHaug SeJtjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21, Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar ó stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfóa og Mosfelisbæ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.