Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993
_______________________________________
39
Háskaleg kynni frum
sýnd í Sambíóunum
BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin
hafa tekið til sýninga
spennumyndina Háskaleg
kynni eða „Consenting Ad-
Aðallleikarar myndarinn-
ar Háskaleg kynni.
ults“. Framleiðandi og leik-
stjóri er Alan J. Pakula.
Kevin Kline og Mary Eliza-
beth Mastrantonio leika hjónin
Richard og Priscillu, sem hafa
það gott, búa í góðu húsi í
fínu hverfí, eiga fallega stelpu
og annast eigin rekstur sem
þau hafa sjálf komið á lagg-
irnar. En þrátt fyrir þetta
góða líf finnst þeim eitthvað
vanta. Tilveran er tilbreyt-
ingalaus og bragðdauf. Það
breytist þó skjótt þegar þau
fá nýja nágranna, hjónin Eddy
og Kay. Þau slá um sig í hverf-
inu, keyra um á Benz, eiga
hraðbát og virðast yfir höfuð
lifa sérlega spennandi lífi. Ric-
hard og Priscilla laðast að
þeim og brátt flækjast þau í
skuggalegt athæfí. Richard
er tekinn fastur, grunaður um
glæp og nú liggur fyrir honum
að sanna sakleysi sitt.
Fundur um efnahagsmál
3H!I
VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
Gömlu og nýju dansarnir í kvöld
fró kl. 22 - 03
Hljómsveit Örvars Kristjánssonar
Við minnum á okkar vinsæla þorramat. Einn-
ig tökum við að okkur minni og stærri hópa
fyrir árshátíðir og hverskonar mannfagnað.
Mætum hress og fögnum nýju ári.
Miðaverð á dansleik kr. 800.
ÍTSALA ALDARINMR
Dyraverðir nú aðeins 1000 rúblur.
Verð aðeins áður 100.000 pesetar.
Nú geta allir átt einn í bílskúrnum.
Gömli diskólögin á 5 kall.
Frábært útsöluverð.
50% afsláttur af veitingum til 24.00
50% afsláttur af þorraþræl
alit kvöldið
Barþjónar á hálfvirði.
Taktu þinn eigin með beim í eldhúsið.
Verðhrim á glasabörnum!
Einkenni: Sjúkleg kátína
Orsök: Casablanca
Lækning: Faraaftur!
Fyrstu gestirnir fá að
smakka á Ijúffengum
pizzumfrá HHut
20. hver gestur fær
5 tíma Ijósakort frá
SÓL & SAUNA, Æsufelli 4.
FRÆÐSLU- og upplýs-
ingafundur um efnahags-
mál verður haldinn laugar-
daginn 30. janúar kl. 12 á
Strandgötu 29 á vegum
Stefnis, félags ungra sjálf-
stæðismanna í Hafnarfirði.
Gestur fundarins verður
■ SAMEIGINLEGUR
ráðsfundur undir samheitinu
Ráðstefna þriggja ráða
innan ITC verður haldin í
Flensborgarskólanum í
Hafnarfirði 30. janúar
1993. Skráning hefst kl. 9
og dagskrá hefst kl. 10.
■ Á TVEIMUR VINUM í
kvöld verður opið hús. Þá
verður diskótek undir stjóm
Gunnars Gunnarssonar.
Laugardagskvöldið skemmt-
ir hljómsveitin Svartur pip-
ar. Lagaval Piparsins er fjöl-
þætt rokk og soultónlist og
má geta þess að í hljómsveit-
inni eru bæði trompett- og
saxafónleikari sem er nauð-
synlegt þegar hressileg soul-
tónlist er annarsvegar. Tveir
vinir bjóða núna þorramat.
Guðni Níels Aðalsteinsson,
hagfræðingur VSÍ. Fundar-
stjóri verður Valdimar Svav-
arsson.
POMK
é&ttuut d eeý
Miðaverð kr. 800. Snyrtilegur klæðnaður.
Matargestir Mongolian Barbecue:
Matur + miði = kr. 1.580.
PANSBARINN
Grensásvegi 7. símar 688311 og 33311
Miða- og borðapantanir
í símum 685090 og 670051.
Laugov*gi 45 - s. 21255
OPIÐHÚS
í KVÖLD
DISKÓTEK
meðþrælhressum
stjórnanda
FRÍTTINN
Laugardagskvöld:
SVARTUR PIPAR
RADÍUSKVÖLD
2. FEBRÚAR *,
Komið og kynnið |
ykkurþorramatinná
Tveimurvinum
Nú þarf enginn að eiga uppþvottavél.
Þorraþrællinn frá Viking Brugg
gengur laus allt kvöldið.
Þyngdarlaust fjör
laugardagskvöld 11-03
Hressilegt kvöld!
HLJÓMSVEIT HÚSSiNS
ásamt
RAGNARI BJARNASYNI OG
EVU ÁSRÚNU ALBERTSDÓnUR
sjá um aö allir skemmti sér vel.
Hin fjöruga skemmtidagskrá Söngvaspé
sýnd annað kvöld 30. janúar.
ATH: Þorrahlaðborð þetta eina kvöld.
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið,
pantið miða timanlega í síma: 686220.
Opið 22-03 - Snyrtilegur klæðnaður
BREYTT OG BETRA DANSHÚS
ff(i//na/' r ioe//HrS\so/i
'SÁe/ti/ttf//'
ÖPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00
-lofar góðu!
jj
rlLF'JlJiTMI
Strandgötu 30, sími 650123
STJðBHIH
LAUGARDAGS-KVfiLD
I KVOLD:
GUÐMUNDUR RÚIMAR
Opið kl. 1 8.00 03.00
Hlj ómlistarbar
Vitastíg 3, s. 623137
Föstudaginn 29. janúar
er opió fró kl. 20-03.
Vegna fjölda áskorana
Bogomil Fonl og
milljónamæringarim
mæta altur til leiks
og endurtaka
stemninguna tra pví
um síðustu helgi!