Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Forðastu heimiliseijur í dag. Þú kannt að meta stuðning og vináttu einhvers nákom- ins. Einhver óvissa ríkir í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) f Tengsl ástvina styrkjast. Hvað starfíð varðar afkast- ar þú miklu á bak við tjöld- in. Ovissa ríkir varðandi ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það greiðist úr erfiðu vanda- máli í vinnunni og niður- staðan er þér hagstæð. Reyndu að komast hjá deil- um við vin um peningamál. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Mig Ekki er heppilegt að beita hörku í viðskiptum í dag. ' Betra er að fara troðnar slóðir en að ana út í óvissu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað angrar þig árdegis, og breytingar eru líklegar í vinnunni. Hagur fjölskyld- unnar fer batnandi. Meyja (23. ágúst - 22. sontember) « Ástvinasamband er gott, en eitthvað getur komið upp á í samskiptum við vin. Áform varðandi kvöldið gætu tekið breytingum. Vog . (23. sept. - 22. október) Þú gætir farið út í kvöld til tilbreytingar. Þér gengur vel í starfi, en ættir ekki að sýna samstarfsmönnum of mikla hörku. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag, en í heild er t dagurinn þér hagstæður. Einhleypir geta fundið nýj- an ástvin. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum í sambandi við skemmtun. Hugsaðu vel um fjárhaginn og reyndu að-/orðast óþarfa eyðslu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Fjöllyndi getur valdið erfið- leikum í ástarsambandi. Reyndu að mæta stundvís- jlega á fund eða stefnumót í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Viðræður við vini veita þér ánægju, en gættu þess að missa ekki af áríðandi fundi. Eitthvað kemur á óvart í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinur getur tafið þig í dag. Þeir sem eru að kaupa inn ' ættu að gæta hófs og forð- ast óþarfa fjárfestingu. Sýndu aðgætni. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra , staðreynda. DÝRAGLENS PRILL DRILL PRILL PRILL 6 Oc © 1992 United Feature Syndicate. Inc. C> »Cl vD o- ( i A P5 O œmJrv Wl> J /J > : - ■fT'C/'j "'<» J n?/*" y/l nofevl ÁA }W TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK 1 HATE ELEVATOK MU5IC ANC7 TELEPH0NE M05IC, B0T YOU KN0W; 00HAT I HATE THE M05T ? ic Ég hata lyftutónlist og símatónlist, en veistu hvað Þumal- og teppatónlist! ég hata mest? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Rúbertuspilarar í New York grétu sáran þegar Cavendish- klúbbnum var lokað vegna gjald- þrots fyrir tæpum tveimur árum. En þegar þeir höfðu þerrað tárin rann upp fyrir þeim að þetta var ekki eini staðurinn í stórborginni þar sem hægt var að spila. Fiest- ir fyrri fastagestir Cavendish spila nú í Regency Whist- klúbbnum. Fyrir stuttu sat stjórnarformaður Bear Stearns, Alan (Ási) Greenberg, þar í suð- ursætinu, sem sagnhafi í 7 spöð- Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á52 ▼ ÁG10872 ♦ Á3 Vestur *Austur ♦ 4 VD963 ♦ DG10874 + 6 Suður ♦ G986 VK5 ♦ 95 ♦ 108732 ♦ KD1073 V4 ♦ K6 ♦ ÁKDG5 Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Utspil: tíguldrottning. Greenberg tók fyrsta slaginn heima á tígulkóng og fór í trompið, spilaði kóng og ás, en vestur henti tígli. Á þessum punkti hefðu marg- ir spilarar einfaldlega svínað fyrir spaðagosa. Og þar með tapað slemmunni vegna 5-1-leg- unnar í laufí. Greenberg ákvað hins vegar að kanna laufíð fyrst. Hann tók ÁK og aftur henti vestur tígli. Greenberg hélt áfram með laufíð og trompaði það fimmta. Spilaði síðan hjarta- ás og stakk hjarta: Norður ♦ - V G10 ♦ Á Vestur ♦ - Austur ♦ - ♦ G9 fD llllll ▼ - ♦ G10 ♦ 9 *- Suður ♦ D10 ▼ - ♦ 6 *- *- Blindum var nú spilað inn á tígulás og ... svo framvegis. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á útsláttarmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi sem nú er að ljúka kom þessi staða upp í fyrstu um- ferð í viðureign ensku stórmeistar- anna Julians Hodgsons (2.565), sem hafði hvítt og átti leik, og Michaels Adams (2.630). Svartur var að enda við að leika gróflega af sér með 42. — Hc5 — c7? 43. Hh8+! - Bxh8, 44. Hxh8+ - Kg7 (Eða 44. - Kf7, 45. Hf8+) 45. Hxe8 - Hxb2, 46. Rf8 - Kf7, 47. Ha8 - Hcb7, 48. Re6 og svartur gafst upp. Þar með var Adams sleginn út því þetta var síðari skák þeirra félaganna og þeirri fyrri hafði lyktað með jafn- tefli. Það kom á óvart að Adams skyldi sleginn út strax því f fyrra sigraði hann á tveimur geysisterk- um útsláttarmótum. Fyrst á at- skákmóti SWIFl' í Brussel í júlí og síðan á hinu fræga Interpolis- skákmóti í Tilburg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.