Morgunblaðið - 03.03.1993, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1993
35
Ný hárgreiðsla og linsur í
stað gleraugna
Breytingin felst þó ekki síður í
nýrri hágreiðslu og að skipta út gler-
augunum fyrir linsur. „Ég reyndi
að nota linsur þegar ég var 16 ára
en það gekk ekki,“ sagði Hillaiy og
bætti við að hún hefði mjög lélega
sjón og því þurft að nota stór, þykk
gleraugu. „Það var líkt og krafta-
verk þegar nýjar, linar linsur komu
til sögunnar."
Hárgreiðslunni breytti Cristophe,
einn þekktasti hárgreiðslumeistari í
Beverly Hills, þegar undirbúningur
fyrir forsetakosningarnar hófust.
Hárið var lýst og það stytt. Eftir
leiðbeiningum snyrtifræðinga
breytti Hillary einnig augnmálning-
unni, þannig að umgjörðin varð eðli-
legri. Þá segist hún líka vera orðin
duglegri að hugsa um líkama sinn
en hún skokkar, gengur og hjólar
og gætir þess að fitna ekki.
Ekki fylgir sögunni hvenær
þessi mynd er tekin, en breyt-
ingin er auðsæ. Hér eru gler-
augun fokin og hárgreiðslan
breytt.
Árið 1983 og komin í síðkjól
saumaðan af Rinu di Mont-
ella.
Forsetafrúin Hillary Clinton orðin
glæsileg og útgeislun frá henni virðist
af myndum að dæma vera mikil.
COSPER
Ég verð aðhætta núna, mamma þarf að nota símann!
H4_
^20^6T0«JP'2
ÞIÐ KAUPIÐ TVÆR
EINS OG FÁIÐ
507o AFSLÁTT AF
ANNARRI.
ELDSMIÐJAN • BRAGAGÖTU 38 A
HLAÐBORÐ
í HÁDEGINU
590 kr.
2 GERÐIR AF PIZZUM
0G HRÁSALAT
Hótel Esja Mjódd
68 08 09 68 22 08
f * H
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
>
Iþróttamaður
Njarðvíkinga
í fimmta sinn
r I '’eitur Örlygsson körfuknatt-
A leiksmaður og þjálfari í liði
Njarðvíkinga var á dögunum út-
nefndur íþróttamaður ársins 1992
í Njarðvík. Þetta er fimmta árið í
röð sem hann hlýtur titilinn. Teitur
er 26 ára og hefur um árbil verið
einn sterkasti körfuknattleiksmað-
ur landsins. Hann á nú að baki
rúmlega 400 meistaraflokksleiki
með liði sínu auk 47 landsleikja.
Nú er hann bæði þjálfari og leik-
maður með liði sínu.
Nastassja og
Quincy eign-
ast dóttur
Leikkonan Nastassja Kinski og
hljómlistamaðurinn Quincy
Jones eignuðust dóttur í febrúar og
sýnir myndin þau yfirgefa spítala í
Los Angeles. Þetta er þriðja barn
Nastassju, en sjöunda barn Quinc-
ys. Þau hafa þegar valið barninu
nöfnin Kenya Julia Miambi Sarah
Jones.
KALKOG
IMtNESIUM
LÍFSNAUDSYNLEG STEINEFNI
í RÉTTUM HLUTFÖLLUM FYRIR
FÓLK Á ÖLLUM ALDRI.
Fiest m.». I Hagkaup og Kringlusport.
Rekstrartækni
Námið er œtlað þeim sem stunda sjálfstœðan
rekstur, eru stjórnendur ífyrirtœkjum eða hafa
hug á stofna og reka eigið fyrirtœki.
Námsgreinar:
Rekstrarhagfræði........ 35 stundir
Fjármagnsmarkaðurinn.... 5
Markaðs- og sölumál..... 25 "
Stefnumörkun............. 10 "
Gæðastjómun.............. 10
Vömstjómun............... 10 "
Stjómun og sjálfstyrking..... 10
Skattalegt uppgjör........... 25
Námið byggist á fyrirlestmm og verkefnavinnu.
Kennd verður notkun töflureiknisins Excel við
lausn ýmissa verkefna. Námið er alls 130 stundir
að lengd og kennt verður þrjú kvöld í viku frá kl.
1815 til22°°.
Stjórntækniskóli íslands
• Höföabakka 9 • Sími 6714 66 •
• Opið til kl. 22 •
Málþing '
Stefna og framtíð
Háskóla íslands
Laugardag 6. mars kl. 10.00-17.00,
Borgartuni 6, Reykjavík
Menntamálaráðuneytið, í samvinnu við
Háskóla íslands, Félag háskólakennara
og Stúdentaráð HÍ, boðar til málþings um
stefnu og framtíð Háskóla íslands.
Málþingið er öllum opið.
Dagskrá:
Kl. 10.00 Olafur G. Einarsson, menntamálaráðherra
setur málþingið.
Framsöguerindi:
Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla íslands,
Gísli Már Gíslason, formaður Félags háskólakennara,
Pétur Þorsteinn Óskarsson, formaður Stúdentaráðs HÍ,
Þórólfur Þórlindsson, prófessor, forstöðumaður
Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála.
Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.00 Framsöguerindi-.
Birgir Isleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri,
formaður þróunarnefndar Háskóla íslands,
Olafur Proppé, dósent, Kennaraháskóla íslands,
Lára V. Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri
Alþýðusambands íslands,
Jónas Friðrik Jónsson, lögfræðingur, Verslunarráði íslands,
Guðrún Helgadóttir, alþingismaður,
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra.
Kl. 15.00 Kaffi.
Kl. 15.30-17.00 Almennar umræður.
>-......