Morgunblaðið - 03.03.1993, Side 37

Morgunblaðið - 03.03.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1993 37- MYNDIN SEM TILNEFND ER TIL 9ÓSKARSVERÐLAUMA Þ.ÁM.SEM BESTA MYNDÁRSINS BESTI LEIKARI - Clint Eastwood BESTILEIKSTJÓRI - Clint Eastwood BESTI LEIKARI i AUKAHLLlfVERKI - GENE HACKMAN - BESTA HANDRIT - BESTA KVIKMYNDATAKA - BESTA KLIPPING - BESTA LISTRÆNA STJÓRNUN. MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL 6ÓSKARSVERÐLAUNA Þ.ÁM.SEM BESTA MYNDÁRSINS BESTILEIKARI - Stephen Rea BESTI LEIKSTJÓRI - Neil Jordan BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - JAYE DAVIDSON BESTA HANDRIT - BESTA KLIPPING. Hreyfímyndafélagið sýnir „2001: A Space Odyssey“ HREYTIMYNDAFÉLAGIÐ lýkur kvikmyndahátíðinni til heiðurs meistara Stanley Kubrick með sýningu á mynd hans „2001: A Space Odyssey" í kvöld, miðviku- daginn 3. mars, kl. 21.15 og mánudaginn 8. mars kl. 17.15. Myndin var gerð árið 1968 og þykir enn þann dag í dag ein albesta framtíðar- mynd sem gerð hefur verið. Handritið að myndinni skrif- aði Kubrick í samvinnu við vísindamanninn þekkta Art- hur C. Clarke en hann er íslenskum sjónvarpsáhorf- endum að góðu kunnur fyrir þáttaröðina um furður ver- aldar. Einungis verður um þessar tvær sýningar að ræða. (Fréttatilkynning) FRUMSÝNIR ERÓTÍSKA SPENNUMYND LOSTI FRUMSVNING UÓTUR LEIKUR HINIR VÆGÐARLAUSU UMSATRIÐ ~Wm Söluátak fyrir orgel- sjóð Langholtskirkju I HAUST voru haldnir styrktartónleikar í Langholtskirkju þar sem fram komu margir af þekktustu dægurlaga og óperusöngvurum þjóðarinnar ásamt Kór Langholtskirkju og kammersveit. Tónleikar þessir voru hljóðritaðir og gefnir út á geislaplötu og snældum til styrktar orgelsjóði Langholtskirkju. Nú er að fara i gang landsá- tak til sölu þessarar vönduðu tónlistar. Platan sem heitir „Það var lagið“ inniheldur fal- lega dægurtónlist í einstökum flutningi Kórs Langholts- kirkju, þekktra óperusöngvara og dægurlagasöngvara sem allir gáfu vinnu sína í orgel- sjóð. A plötunni er m.a. að finna lög eins og Söknuð, Frostrós- ir, Ég veit þú kemur í kvöld til mín, Þitt fyrsta bros, Ó þú og Stúlkan mín. Langholtskirkja vonar að Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 íTHX. Bönnuð i. 16 ára. Styrktartónleikar TÓNLEIKARNIR voru hljóðritaðir og gefnir út á geisla- plötu og snældum til styrktar orgelsjóði Langholtskirkju. sem flestir hafi áhuga á að eignast þessa skemmtilegu plötu og styðja um leið orgel- söfnunina. Langholtskirkja hefur enn ekki eignast orgel, en er nú með í láni lítið þriggja radda orgel. (Fréttatilkynning) Synd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 7. HASKALEG KYNNI ÁLAUSU ALEINN HEIMA2 SYSTRAGERVI wuntpltrey chtyeid Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. 'USHAI ? Nv>T COVtT I'HV' Nl KjlllÍORN W? CONSENTÍNG A D U L T S „THE CRYING GAME“ er einhver besta mynd sem komið hefur í langan tíma og eru yfir 100 erlendir gagnrýnendur sammála um að hún sér ein af 10 bestu myndum ársins. „THE CRYING GAME“ - MYND SEM FARIÐ HEFUR SIGURFÖR UM HEIMINN! SJÁIÐ „THE CRYING GAME“ - MYNDINA SEM ALLIR TALA UM, EN ENGINN UPPUÓSTRAR LEYNDARMÁL HENNAR! Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Rlchardson, Jaye Davidson og Forrest Whitaker. Framlelðandi: Stephen Woolley. Leikstjórl: Neil Jordan. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. UMSATRIÐ CASABLANCA SÝNUM AFTURIÖRFÁA DAGA [ A-SAL SAGA-BÍÓS ÞENNAN FRÁ- BÆRA VESTRA EFTIR CLINT EASTWOOD. MYNDIN SÓPAÐIAD SÉR 9 ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGUM FYRIR NOKKRUM DÖGUM. 210 ERLENDIR GAGNRÝNENDUR ERU SAMMÁLA UM AD „UNFORGIVEN" SÉ EIN AF 10 BESTU MYNDUM ÁRSINS. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, GENE HACKMAN, MORGAN FREEMAN og RICHARD HARRIS. Framleiðandi og leikstjóri: CLINT EASTWOOD. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 BÖNNUÐ INNAN 14ÁRA. HX DDY EVID „BODY OF EVIDENCE" er einhver umtalaðasta myndin i dag og er nú sýnd við metaðsókn víða um heim. Sjáið Madonnu, Willem Dafoe, Joe Mantegna og Anne Archer í þessari erótísku og ögrandi spennumynd. „B0DY 0F EVIDENCE“ - ÁN EFA HEITASTA MYNDIN í BÆNUM í DAG! Aðalhlutverk: Madonna, Willem Dafoe, Joe Mantegna og Anne Archer. Framleiðandl: Dino De Laurentis. Leikstjóri: Uli Edel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. LIFVORÐURINN Sýnd kl.6.30 og9.15. 3NINJAR Ni njas Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, 9 og 11. .........mmiirn Sýnd kl. 4.55, 7 og 9.15. SAMM SAMBÍ SAMWÍ BÍÓnÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍM111 384- ÁLFABAKKA 8, SlMI 78 900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.