Morgunblaðið - 03.03.1993, Síða 39

Morgunblaðið - 03.03.1993, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1993 39 Frábær ný gamanmynd með MATTHEW BRODERICK (Ferris Bueller's day off). UNGUR MAÐUR ER RÆNDUR STOLTINU, BÍLNUM OG BUXUN- UM, EN f BRÓKINNI VAR MIÐI SEM VAR MILUÓNA VIRÐII FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEÐKLOFINN ★ ★★ AIMBL. Brian De Palma kemur hér með enn eina æsispennandi mynd. Hver man ekki eftir SCARFACE og DRESSED TO KILL. Sýnd kl.5,7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábœr teiknimynd með fslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF BESTU GERÐ Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. DAGBÓK NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10—12 ára barna í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri boðnir vel- komnir. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 áraTTTÍdagkl. 17. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dagkl. 9.30—11.30. lö—12 ára starf í safnaðar- heimilinu í Borgum í dag kl. 17.15-19. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. 0 SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 4. mars kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Takua Yuasa Einleikari: Joseph Ognibene EFNISSKRÁ: . Jóhannes Brahms: Haydn-tilorigði Jón Ásgeirsson: Hornkonsert Dmitri Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 6 SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓl V/HAGATORG - SÍMI 622255 Mióasala er á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar fslands í Há- skólabfói alla virka daga frá kl. 9-17 og viö innganginn við upphaf tónleika. Grcióslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra sviö: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. f dag kl. 17 uppselt, lau. 6. mars kl. 14 fáein sæti laus, sun. 7. mars kl. 14 uppselt, lau. 13. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein sæti laus, lau. 20. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14, sun. 28. mars. Mióaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fulloróna. Stóra sviö kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 5. mars fáein sæti laus, lau. 6. mars, lau. Í3. mars fáein sæti laus, fös. 19. mars, sun. 21. mars. • TARTUFFE eftir Moliére Frumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda. 3. sýn. Fim. 18. mars, rauð kort gilda. Litla svióiö kl. 20: • DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Aricl Dorfman Frumsýning fimmtud. I 1. mars, lau. 13. mars, fös. 19. mars. Mióasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mióapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aógöngumióar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greióslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Myndakvöld Ferðafélagsins MYNDAKVÖLD Ferðafélagsins verður í kvöld, mið- vikudaginn 3. mars, kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Fyrir hlé munu þau Ámi Tryggvason og Ebba Salvör Diðriksdóttir sýna myndir úr ferðum víða að m.a. frá jöklaferðum, bakpokaferð- um t.d. Laugar-Þórsmörk, vetrarútilegum, ísklifri og hestaferð. Eftir hlé sýnir Bolli Kjartansson frá Ferða- félagsferðum til Suður- Grænlands (Eystribyggðar), aðallega ferðinni sl. sumar. Spennandi myndasýning sem óhætt er að mæla með. Góðar kaffiveitingar í hléi. Allir eru boðnir velkomnir, félagar sem aðrir. (Fréttatilkynning) Fyrirlestrar um breytingaskeiðið BREYTINGASKEIÐIÐ og meðhöndlun þess er yfirskriftin á fyrirlestrum sem haldnir verða á morgun, fimmtudaginn 4. mars næstkomandi, á Flughótelinu í Keflavík. Fyrirlestrarnir eru þeir fyrstu af mörgum sem stend- ur til að halda í Keflavík í tengslum við hugmynd sem kom upp um þjónustumiðstöð fyrir fólk með miðaldursk- villa. Að þessu sinni verða fyrirlesarar þeir Konráð Lúð- víksson yfirlæknir á fæðing- ardeild sjúkrahússins í Kefla- vík og Ólafur Hákannsson kvensjúkdómalæknir. Fyrirlestrarnir hefjast um klukkan 20.30 annað kvöld og eru allir velkomnir. Karl- menn ekkert síður en konur eru hvattir til að mæta þar sem breytingaskeiðið varðar bæði karla og konur. REGIMBOGIIMIM SÍMI: 19000 jCjeyniHjákhúsið IIHI—}||ii I ISLENSKA OPERAN sími 11475 SÝNIR P R U S K á Café Sólon íslandus Mið. 3/3, sun. 7/3, Ía_>\ mán. 8/3. Aukasýn. í r )l\\Ll dag kl. 17. Sýningin \ \ v9erekkiviðhæfibarna. \ Sýningar hefjast kl. 20.30. / Miðap. f s. 19772. lllll lllll ™ óardasmrstynjan eftir Emmerich Kálmán Fös. 5. mars kl. 20. Lau. 6. mars kl. 20. Fös. 12. mars kl. 20. Lau. 13. mars kl. 20. Miöasalan opin frá kl. 15-19"daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖDIN eftir Gildar Bourdet Kl. 20: lau. 6. mars, sun. 7. mars. Sfðustu sýningar. Miðapantanir i síma 21971. LEtKHÓPURttm- HÚSVÖRÐURINN cftir Harold Pinter í íslcnsku Ópemnni. Lcikstjóri: Andrcs Slgurvinsson. Flmmtud. 4. mars kl. 20:00 Sunnud. 7. mars kl. 20:00 Miðasalan cr opin frá kl. 15 - I9 aila daga. Mlðasala og pantanlr i simum 11475 og650190. Athugið leikhúsferðir Flugleiða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.