Morgunblaðið - 10.03.1993, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993
í DAG er miðvikudagur 10.
mars sem er 69. dagur árs-
ins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 7.39 og síð-
degisflóð kl. 20.01. Fjara er
kl. 1.28 og 13.49. Sólarupp-
rás í Rvík er kl. 8.04 og
sólarlag kl. 19.14. Myrkur
kl. 20.01. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.38 og tunglið í
suðri kl. 3.01. (Almanak
Háskóla íslands.)
Villist ekki! Guð lætur ekki
að sér hæða. Það sem
maður sáir, það mun
hann og uppskera.
Gal. 6, 7-8).
1 2 3 4
^■7 ■
6 7 8
9 ■
11 W.
13 14 n L
■ 16 ■
17 □
LÁRÉTT: - 1 sletta, 5 slá, 6
mergð, 9 mólendi, 10 veina, 11
tónn, 12 skán, 13 kvendýr, 15 skel,
17 gekk.
LÓÐRÉTT: - 1 hendina, 2 á jakka,
3 litu, 4 veiddi, 7 sefar, 8 fugl, 12
hey, 14 verkur, 16 tQ.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sess, 5 tœla, 6 efar,
7 MA, 8 nepja, 11 ul, 12 ana, 14
nugg, 16 argaði.
LOÐRÉTT: - 1 skepnuna, 2 stapp,
3 sær, 4 laga, 7 man, 9 elur, 10
jaga, 13 ati, 15 gg.
MUVININGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Kven-
félagsins Hringsins í Hafn-
arfirði eru fáanleg á eftir-
töldum stöðum: Hjá Blóma-
búðinni Burkna, hjá Sjöfn s.
50104 og hjá Emu s. 650152.
Gíróþjónusta.
DÓMKIRKJAN. Minningar-
spjöld Liknarsjóðs Dóm-
kirkjunnar era seld í VBK
Vesturgötu og hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar.
ARNAÐ HEILLA
O pTára afmæli. í dag er
Otl Ásdís Maria Þor-
steinsdóttir frá Uppsölum í
Seyðisfirði við Isafjarðar-
djúp, nú búsett á Kirkju-
braut 25, Akranesi, áttatíu
og fimm ára. Ásdís tekur á
móti gestum í sal Sements-
verksmiðjunnar frá kl. 14
laugardaginn 13. mars.
^7 C\ára afmæli. Sjötugur
I er í dag Gunnar
Sveinsson, fv. kaupfélags-
sfjóri í Keflavík. Hann og
kona hans Fjóla Sigur-
bjömsdóttir taka á móti
gestum laugardaginn 13.
mars nk. kl. 16-18 í Flughót-
elinu í Keflavik.
/^ára afmæli. Rolf Jo-
O U hansen, stórkaup-
maður, er sextugur í dag.
Rolf og kona hans Kristín
Johansen era stödd í Mexíkó
á Pueblo Bonito hótelinu,
Avenida Camaron Sabalo
212, Mazatlan Sinaloa,
Mexico. S. 905260143700 -
Fax: 905269141723.
FRÉTTIR_______________
BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður: Guðlaug M.,
s. 43939, Hulda L, s. 45740,
Arnheiður, s. 43442, Dagný
Zoega, s. 680718, Margrét
L, s. 18797, Sesselja, s.
610468, María, s. 45379, El-
ín, s. 93-12804, Guðrún, s.
641451. Hjálparmóðir fyrir
heyrnarlausa og táknmáls-
túlkur: Hanna M, s. 42401.
SILFURLÍN AN - sími
616262. Síma- 0g viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
OA-SAMTÖKIN. Uppl. um
fundi á símsvara samtakanna
91-25533 fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að stríða.
KEÐJUKONUR, mætum
kátar og hressar í Naustkjall-
arann nk. föstudag kl. 21.
Ath. breyttur dagur.
KVENNADEILD Flug-
bj örgunars veitarinnar
heldur fund í kvöld kl. 20.30.
Flutt verður erindi um fyrstu
hjálp og slys í heimahúsum.
ITC MELKORKA heldur
opinn fund í kvöld kl. 20 í
Menningarmiðstöðinni í
Gerðubergi í Breiðholti. Uppl.
veita Sveinborg í s. 71672 og
Selma í s. 672048. Fundurinn
er öllum opin.
NAFNLAUSI leikhópurinn,
Kópavogi. Munið framsagn-
arnámskeiðin sem nú standa
yfir að Digranesvegi 6 (gamla
presthúsinu) kl. 17-18.30
hvern miðvikudag þar til ann-
að verður ákveðið. Mætum
sem flest. '
LANDFRÆÐIFÉLAGIÐ
heldur framhaldsaðalfund í
sofu J-1 í jarðfræðihúsi Há-
skóla íslands í kvöld kl. 17.15.
Á dagskrá er fyrirhuguð sam-
eining við Félag landfræð-
inga.
FÉLAG eldri borgara. Mar-
grét Thoroddsen er til viðtals
vegna tryggingamála á morg-
un. Tímapantanir á skrifstofu
félagsins.
HANA NÚ, Kópavogi, held-
ur fund í bókmenntaklúbbi
kl. 20 í kvöld á lesstofu bóka-
safnsins. Undirbúningur dag-
skrár vegna ferðar á Njálu-
slóðir.
SK AGFIRÐIN G AFÉL AG-
IÐ í Reykjavík verður með
Skagfírðingamót í Drangey,
Stakkahlíð 17, nk. laugardag
sem hefst með borðhaldi kl.
20. Aðgöngumiðar verða af-
greiddir hjá Páli í s. 39833.
BÓKSALA Félags
kaþólskra leikmanna er op-
in í dag á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
DÓMKIRKJUSÓKN: '
Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar. Vinnufundur á
morgun kl. 20. Kaffisalan
verður sunnudaginn 21. mars.
BÚSTAÐASÓKN: Félags-
starf aldraða í dag kl. 13-17.
Fótsnyrting á morgun. Uppl.
í síma 38189.
NESSÓKN: Opið hús fyrir
aldraða verður í dag kl.
13-17 í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Leikfimi, kaffí og
spjall. Hár- og fótsnyrting
verður í dag kl. 13-17 í safn-
aðarheimilinu. Kór aldraðra
hefur samverastund og æf-
ingu kl. 16.45. Nýir söngfé-
lagar velkomnir. Umsjón hafa
Inga Backman og Reynir Jón-
asson._________________
KIRKJUSTARF____________
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Kyrrðar- og bænastund í
kirkjunni á fimmtudögum kl.
17.30. Sóknarprestur.
Sjá ennfremur
blaðsíðu 31
Seðlabankafrumvarpið til nefiidar án umræðu:
Uss, uss, við væru tilbúnar að taka að okkur að naga þessa blýanta fyrir smá ostbita, herra . . .
Kvöld-, nctur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 5.-11. mars, að
báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæj-
ar Apótek, Hraunbæ 102b, opið tii kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112.
Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspfta.'inn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimílislækni eða
nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími.
Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fultorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
AJnæml: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjuka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans. virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heHsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Pag-
mælsku gætt.
Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um
alnæmismál ötl mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 lauaardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavft: Apótekið er op*ð kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Seffoss: Setfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virica daga ti kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunrwdaga 13-14. HeimsóknartJmi Sjúkrafiússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn f LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Skautasvettð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvkud. 12-17
og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
UppLsimi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-«22266. Grasnt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplvsingasimi ætlaöur bömum og
unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, græm númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
Is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr-
unarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. .
MS-félag ísfands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Lifsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um ófengis- og vrhuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Áfengismeöferð og róðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-8amtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára
og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga.
BamamáJ. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Undspítaliwi: alla daja kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kaennadelldln. kl. 19-20.
Sængurlcvonnadeild. Álla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftall Hrlngslns:
Kl. 13-19 alla daga. OkJrunariækningadelld Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdelld Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtallnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl.
16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heim-
sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunar-
heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20’ og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring
inn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8,
8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bílanavakt 686230.
Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFIM
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstþd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlánaj
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s.
683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: I júní, júli og ágúst er oplð kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á
vetrum eru hinar ýmsu deikiir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar i síma 814412.
Asmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn Íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. -
Minjasafn Rafmagnsveítu Reykavlkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í maf. Safn-
ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um hetaar, þriöjud. og föstud, kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki m'iðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 oa
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl.
13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni
á timabilinu 1. okt.-l. juní og er þá lokaö kl. 19 virka daga.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar-
daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.3D-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl, 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skíðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl.
7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar
á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða
og Mosfellsbæ.