Morgunblaðið - 10.03.1993, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993
ih;n\mh)ijm\"i
Síiili (iT-'ÍO-'X) - Síiluiinila 21
Norðurstígur -
Rvík - þrjár íb. -
gamalt timburhús
Vorum að fá til sölu
gamalt timburh. (þríb-
hús) sem þarfnast
standsetningar.
Á 1. hæð er 3ja-4ra
herb. ca 70 fm íb. Verð
3,9 millj.
Á 2. hæð er jafnstór íb.
Verð 3,5 millj.
Á 3. hæð er 52 fm 3ja
herb. íb. Verð 3,5 millj.
Húsið selst helst í einu
|
t
lagi.
Mosfellsbær - einb.
Höfum til sölu þetta skemmtilega einb.
m. bílskúr samt. 160 fm. Verður fullb.,
lóð grófj. Verð 12,2 millj. Ennfremur 132
fm raðhús m. bílskúr á kr. 10,9 millj.
fullb. m. lóð grófj. Eignirnar eru í dag
rúml. fokh. og málaðar að utan og selj-
ast líka þannig. Verð frá 7.050 þús.
Ath. eitt hús til sýnis nú þegar fullb.
Mosfellsbær - einb. í
einkasölu glæsil. tvíl. einbhús ásamt
tvöf. bílskúr samt. ca 250 fm. Fullb.
eign í algjörum sérflokki.
Vesturbær - Kóp.
- einb. í einkasölu glæsil. nýl. 165
fm einl. einb. auk 44 fm bílskúrs á fráb.
útsýnisstað.
Garðabær - raðhús. Ný
komin í einkasölu glæsil. endaraðh. m.
tvöf. bílskúr samt. 308 fm. Um er að
ræða nýl. eign. á þremur hæðum í algj.
sérfl. Lítil einstaklíb./2ja herb. á jarð-
hæö. Áhv. húsnlán tll 40 ára ca 3,4
millj. Vönduð eign.
Garðabær - tvær íb. -
einb./tvíb. í einkasölu nýl. stórgl.
tvíl. einb. ásamt bílskúr og 60 fm auka-
herb. á jarðhæð m. sérinng. alls samt.
320 fm. Verð 25,0 millj.
Gerðhamrar - sérh. á
góðum stað í Grafarvogi er til sölu fal-
legt einb. á tveimur pöllum m. stórum
tvöf. bílskúr samt. 234 fm. Eignin er
íbhæf. Sjávarútsýni. Verð 14,9 millj.
Garðabær - raðhús. í
einkasölu glæsil. endaraðh. ca 120 fm.
Vandaðar innr. Fallega, ræktaður garð-
ur. Bílskréttur.
Grafarvogur - sérhæð.
Nýkomin í einkasölu falleg efri sérhæð
í nýju tvíb. auk bílskúrs samt. 120 fm.
Verð 10,5 millj.
Gerðhamrar - sérhæð.
í einkasölu mjög falleg efri sérhæð
ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað
í Grafarvogi samt. ca 200 fm. Eign í
sérfl. Fráb. útsýni.
Espigerði - 4ra. (
einkasölu mjög falleg og björt
95 fm fb. á 2. hæð (efstu) í góðo
fjölb. á þessum eftirsótta staó.
Suðursv. Sérþvherb. Útsýni.
Verö 8,9 millj.
Eyjabakki - 4ra. Falleg ca
85 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb.
Aukaherb. í kj. Áhv. húsnlán til 40 ára
ca 3,5 millj.
Nýi miðbærinn m.
sérínng. - 3ja. Falleg I
ca 90 fm »b. í góðu fjölb. í nágr.
Kringlunnar. Sérinng. Bílskýli.
Sérgarður. Stór herb. V. 8,9 m.
Skógarás - 3ja. Glæsil. ca
90 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Sér-
þvherb. Suðvestursv. Útsýni. Parket.
Ástún - Kóp. - 3ja. Nýkom-
in í einkasölu mjög falleg og björt 80
fm íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Sérinng.
af svölum.
Stelkshólar - 2ja. í einka-
sölu sérl. falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð
í litlu fjölb. Suðursv. Hagst. lán. Verð
5,5 millj.
Frostafold - áhv. húsn-
lán 3,8 milij. í einkasölu falleg,
lítíl 60 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl.
fjölb. Verð 6,7 millj.
HRAUNHAMAR hp
FASTBIGNA- OG SKIPASALA
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarflrði. S. 54511
Helga Þórarinsdóttir og Kristyna Cortes,
Víólusónötur á
Háskólatónleikum
í dag, miðvikudaginn 10. mars, kl. 12.30, eru Háskólatónleikar í Nor-
ræna húsinu. Helga Þórarinsdóttir, víóluleikari, og Kristyna Cortes,
píanóleikari, flytja tvær sónötur eftir Hummel og Glinka.
Fyrri sónatan á efnisskránni er
eftir austurríkismanninn Johann
Nepomuk Hummel (1778-1837) sem
um skeið var nemandi Mozarts í
píanóleik og einnig mikill vinur Beet-
EIGNASALAINi
REYKJAVIK
Simar 19540-19191
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGMASALAN
Símar 19540 -19191
Yfir 35 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
SELTJARNARISIES -
4RA M/BÍLSKÚR
Vorum að fá f sölu 4ra herb. ib.
á 2. hæð f þríb. v/Melabraut. (b.
er öll f mjög góðu ástandi. Ný
gólfefnl. Sér þvottaherb. í fb. Sér
inng. Sér hiti. Innb. bilsk. á jarð-
hæð. Gott útsýnl. Hagst. áhv. lán
um 3,3 millj.
UNUFELL -
ENDARAÐHÚS
Tæpl. 140 fm endaraðhús auk
bllsk. i húsinu er rúmg. hol, stofa
og 4 svefnherb. m.m. Eignin er
öil f góðu ástandi. Falleg ræktuð
lóð (hæfileg stór).
hovens. Tónsmíðar hans hafa legið
um skeið í glatkistu tónlistarsögunn-
ar, og er flutningur Helgu og Krist-
ynu á sónötunni viðleitni á þá veru
að draga þær þaðan. Síðari sónatan
er eftir Mikhaíl Glínka (1804-1857)
sem stundum hefur verið nefndur
„faðir rússneskra tónlistar“. Hann
skrifaði þessa víólusónötu sína rúm-
lega tvítugur að aldri, og þykir þokki
og glæsileiki verksins gera það að
ánægjulegri viðbót við víólubók-
menntirnar.
-----» ♦■ ♦-
Færeyskir
dagar í Nor-
ræna húsinu
6.14. mars
MIÐVIKUDAGUR 10. MARS
KI. 20.30. Kæri William, dagskrá
um færeyska skáldjöfurinn William
Heinesen í samantekt og flutningi
söng-og leikkonunnar Anniku Ho-
ydal og rithöfundarins Gunnars
Hoydal.
Hálfur mað-
ur, hálfur fíll
_________Leiklist____________
Hávar Sigurjónsson
Leikfélag Selfoss sýnir Fíla-
manninn eftir Bernard Pomer-
ance í þýðingu Sigurgeirs Hilm-
ars Friðþjófssonar.
Leikmynd og búningar:
Guðrún Auðunsdóttir.
Leiksljóri: Þórunn Sigurðardótt-
ir
Leikfélag Selfoss fagnar 35 ára
afmæli sínu í ár og gerir það með
veglegum hætti; frumuppfærslu
hérlendis á Fílamanninum, leikrit-
inu sem á sínum tíma var kveikjan
að kvikmyndinni heimsþekktu. Þó
er ýmislegt sem ber á milli svo
þeir sem séð hafa kvikmyndina
ættu ekki að láta það aftra sér frá
heimsókn í leikhús þeirra Selfyss-
inga. Enda er þar á ferðinni vönd-
uð leiksýning sem greinilegt er að
allir aðstandendur hafa lagt sig
fram um að gera sem besta. Ár-
angurinn er í samræmi við það.
Sagan af John Merrick er fædd-
ist árið 1862 í Englandi og nefnd-
ur var Fílamaðurinn vegna útlits
síns er undirrituðum ekki kunnug
nema af kvikmyndinni og nú af
leikritinu. Þar stangast sumt á.
Þykir mér líklegt að söguþráður
leikritsins sé í meira samræmi við
raunverulegt lífshlaup Merricks.
Sannleiksgildi atburðarásarinnar í
smáatriðum má kannski einu
gilda, þar sem megin viðfangsefni
leikritsins er persóna Merricks og
sú uppgötvun samferðamanna
hans að undir afskræmdu útlitinu
bjó vel greindur og tilfinninga-
næmur einstaklingur. Leikritið
fjallar einnig að mestu leyti um
þann hluta ævi Merricks, frá þvi
hann er tekinn inn á Lundúnaspít-
ala og til dauðadags nokkrum
árum síðar. Áður hafði hann dreg-
Drekinn fyrr og nú
__________Leikiist_____________
Hávar Sigurjónsson
MR sýnir á Herranótt Drekann
eftir Jewgení _ Schwarz í þýð-
ingu Ornólfs Árnasonar.
Leikmynd og búningar:
María Valsdóttir.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Drekinn er háðsk ádeila á póli-
tískt einræði, skrifað í skugga
Stalínstímabilsins, og að sjálf-
sögðu bannað strax eftir frumsýn-
ingu og lá í þagnargildi fram yfir
1960. Schwarz skrifar ádeilu sína
sem ævintýri, riddarinn Lanselot
kemur til borgar sem stjórnað
hefur verið um aldir af illum dreka.
íbúarnir hafa vanist ógnarstjórn
hans og sumir hafa auðvitað gott
af drekanum, hafa komið sér
þægilega fyrir, fengið góðar stöð-
ur eins og gengur.
Hetjan Lanselot skorar drekann
umsvifalaust á hólm, til að bjarga
stúlkunni sem drekinn hefur helg-
að sér og síðan rúllar þetta allt
af stað með öllum græjum ævin-
týrisins, fljúgandi teppum, huliðs-
höttum og talandi dýrum. Ævin-
týrið eitt og sér er skemmtilegt,
textinn er spaugilegur en sem leik-
rit rís það ekki hátt nema hinu
raunverulega efni sé haldið að
áhorfendum, a.m.k. þannig að þeir
fái á tilfínninguna að leikendur
viti af þeirri hlið verksins. Það
sakar auðvitað ekki að flytjendum
sé ádeilan einhvers virði. Leikrit á
borð við Drekann verður í meira
lagi undarlegt að horfa á þegar
það er fiutt sem „söguleg gamaná-
deila“, minjagripur um stað og
stund þegar vesæll sovéskur höf-
undur neyddist tl að koma
óánægju sinni á framfæri dulbú-
inni; í dag eru breyttir tímar, allt
gengur vel alls staðar og táknræn
ævintýri þarf hvergi að skrifa.
Drekinn hefur á okkur slíkt tak
að fáir treysta sér í verkfail, Bosn-
ía hlýtur að vera á annarri plá-
HÖFUM KAUPANDA
Okkur vantar góöa 130-150 fm
sérhæð í Hlíðahverfi. Góð útb. í
boði f. rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að 100-140 fm góðri íb. eða einb.
á einni hæð, gjarnan í Smáíbhv.
eða Hlíðahv. Fleiri staðir koma
til greina í austurb. Bílsk. æskil.
íb. þarf að vera á jarðh. eða 1.
hæð (hentug f. hjólastól). Má
kosta 8-13 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að lítilli góðri 2ja herb. eða ein-
staklingsíb. í miðborginni. Góð
útb. í boði fyrir rétta eign.
HRAUNBÆR/SKIPTI
Okkur vantar 4ra herb. ib. í
Hraunbænum í skiptum f. 3ja
herb. í sama hverfi.
SELJENDUR ATH.
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá. Skoðum og
verðmetum samdægurs.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
If
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jönsson, hs. 657596.
911 RH 91 97A LÁRUS Þ' VALDIWlARSS0N framkvæmdastjóri
L I I0UBLÍ0/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj.
Ný og mjög stór 3ja herb. íb. í suðurenda á 3. hæð v. Sporhamra.
Sérþvhús. Næstum fullg. Frág. sameign. Mikið útsýni. Bílskúr.
í Garðabær - bílskúr - útsýni
4ra herb. mjög góð íb. á 2. hæð tæpir 100 fm v. Lyngmóa. Sérþvotta-
aðst. Góður bílsk. Mikið útsýni. Gott verð.
Suðurendi - nýendurb. - Danfosskerfi
4ra herb. ib. á 3. hæð um 90 fm v. Álftamýri. Öll eins og ný. Bílskrétt-
ur. Góð sameign. Gott verð.
Endaíbúð við Stóragerði
4ra herb. íb. tæpir 100 fm á 1. hæð. Nýl. eldhinnr. Sérhiti. Tvennar
svalir. Geymsla í kj. Útsýni. Mikil og góð lán fylgja.
Eitt besta verð á markaðnum í dag
Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð um 90 fm skammt frá „Fjölbraut" I
Breiðholti. Vel skipul. Mikið endurb. Sólsvalir. Sérþvaðast. Góður bílsk.
Ný úrvalsíbúð við Reykás
4ra-5 herb. á 2. hæð 118 fm. Sérþvhús. Rúmg. herb. Parket. Tvennar
svalir. Gamla og góða húsnlánið kr. 2,5 millj'.
Daglega leita til okkar
fjársterkir kaupendur m. margs konar óskir um fasteignaviðskipti.
Sérstaklega óskast góð húseign m. 2 ibúðum, sérhæð í Þingholtum
eða vesturbæ og lítið einbýli í borginni eða á Nesinu.
• • •
Óskum eftir 2ja-5 herb. íbúð-
um í borginni m. bílsk.
Opið á laugardaginn.
AIMENNA
FASTEIGN&SAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Syngur lög
Marlene
Dietrich
SIF Ragnhildardóttir, söngkona,
hefur ákveðið að heiðra minn-
ingu leik- og söngkonunnar Mar-
lene Dietrich, sem lést á liðnu
ári, með flutningi á nokkrum af
hennar vinsælustu lögum. Frum-
flutningur dag-
skrárinnar verð-
ur á veitinga-
staðnum Ömmu
Lú, föstudaginn
12. mars nk.
Sif er að koma
fram á ný eftir
nokkurra ára hlé
og ætlar að flytja
lög Marlene t.d.
Lili Marlene, Lola, Ich bin von Kopf
bis Fuss auf Liebe angestellt og
Johnny, svo nokkur séu nefnd. Auk
þessa hefur Sif aukið dagskrána
með lögum sem kunn urðu í flutn-
ingi leikkonunnar sálugu. Undir-
leikarar söngkonunnar eru Tómas
R. Einarsson á bassa og Jóhann
Kristinsson á píanó.
(Fréttatilkynning)
Sif Ragnhildar-
dóttir