Morgunblaðið - 13.03.1993, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. mars 1993
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 75 67 69,41 1,500 104.116
Þorskur (ósl.) 70 59 62,20 6,236 387.909
Þorskur smár (ósl.) 30 30 30,00 0,012 360
Þorskur(und.) 46 46 446,00 0,929 42.734
Þorskurjund.ósl.) 33 33 33,00 0,017 561
Ýsa 126 70 116,73 4,364 509.526
Ýsa (ósl.) 117 80 112,20 0,162 18.177
Ýsa smá 10 10 10,00 0,132 1.320
Ýsa (und.) 10 10 10,00 0,131 1.310
Gellur 165 165 165,00 0,015 2.475
Grálúða 50 50 50,00 1,572 78.600
Þorskhrogn 100 100 100,00 0,177 17.799
Karfi 5041 40 1,173,23 35,198 41.296.990
Keila 25 , 25 25,00 0,042 1.050
Langa 62 62 62,00 0,656 40.672
Lýsa 7 7 7,00 0,010 70
Rauðmagi 106 95 96,90 0,029 2.810
Reykturfiskur 100 100 100,00 0,023 2.300
Skarkoli 60 60 60,00 0,030 1.800
Sólkoli 50 50 50,00 . 0,009 450
Steinbítur 40 40 40,00 0,901 36.040
Steinbítur(ósL) 34 34 34,00 1,269 43.146
Tindabikkja 5 5 5 0,007 35
Ufsi 30 29 29,94 50,605 1.515.290
Samtals 423,97 104,029 4.272.787
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 82 40 75,63 44,691 3.380.340
Þorskur(ósL) 63 63 63,00 1,000 63.000
Þorskur (undir.) 55 34 45,42 5,844 265.452
Ýsa 154 20 108,36 3,485 377.642
Ufsi 20 20 20,00 0,952 19.040
Karfi 42 42 42,00 0,218 9.156
Langa 30 - 30 30,00 0,211 6.330
Keila 20 20 20,00 0,057 1.140
Steinbítur 45 44 44.37 1,970 87.412
Steinbítur(ósL) 25 25 25,00 0,100 2.500
Langhali 20 6 10,36 0,436 4.520
Tindaskata 1 1 1,00 0,606 606
Lúða 320 305 309,52 0,073 22.595
Koli 65 50 51,38 0,651 33.450
Rauðm./grásl. 40 40 40,00 0,009 360
Hrogn 162 160 160,98 1,264 203.490
Gellur 225 160 191,80 0,141 27.045
Náskata 82 82 82,00 0,220 18.040
Samtals 73,02 61,928 4.522.118
FAXALÓN
Þorskur 73 40 70,83 17,500 1.239.500
Ufsi 26 26 26,00 2,000 52.000
Samtals 66,23 19,500 1.291.500
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 92 76 76,81 11,471 881.072
Þorskur smár 30 30 30,00 0,036 1.080
Þorskur (ósl.) 80 62 73,51 25,294 1.859.278
Þorskur (ósl.dbl.) 45 45 45,00 0,952 42.840
Ýsa 148 90 109,72 14,924 1.637.460
Ýsa (ósl.) 124 101 112,84 2,038 229.977
Hnýsa 10 10 10,00 0,252 2.520
Karfi 57 47 47,34 16,056 760.041
Keila 26 25 25,86 0,285 7.370
Langa 70 30 61,18 13,186 806.668
Lúöa 440 355 424,25 0,267 113.275
Rauðmagi 57 16 34,88 0,152 5.302
Skarkoli 55 55 55,00 0,105 5.775
Skötuselur 150 150 150,00 0,129 19.350
Steinbítur 40 31 31,79 0,126 4.005
Ufsi 29 25 28,97 18,134 525.430
Ufsi (ósl.) 21 20 20,09 11,125 223.450
Undirmálsfiskur 30 10 28,49 3,082 87.816
Samtals 61,31 117,771 7.220.402
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 90 72 82,76 67,085 5.552.511
Ufsi 29 19 23,58 24,069 567.648
Langa 65 65 65,00 1.613 104.845
Samtals 67,10 92,767 6.225
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur (und. 46 46 46,00 0,480 22.080
Þorskur (und.ósl.) 33 33 33,00 0,031 1.023
Þorskhrogn 100 100 100,00 0,069 6.900
Ýsa (und.) 10 10 10,00 0,022 220
Ýsa (ósl.) 120 117 117,54 0,256 30.090
Rauðmagi 106 106 106,00 0,023 2.438
Skarkoli 95 95 95,00 0,013 1.235
Steinbítur (ósl.) 31 31 31,00 0,830 25.730
Samtals 58,40 5,462 318.972
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
GÁMASALA í Bretlandl 8.-12. mars.
Meðalverð Magn Heildar-
kr. lestir verð kr.
Þorskur 93,66 176,235 16.506.613
Ýsa 99,63 78,113 7,782.149
Ufsi 44,33 17,438 773.075
Karfi 71,14 30,478 2.168.127
Koli 177,35 65,993 11.703.698
Grálúða 152,01 8,721 1.325.646
Blandað 94,59 64,233 6.075.922
Samtals 105,02 441,211 46.335.276
SKIPASALA í Þýskalandi 8.-12. mars.
Þorskur 108,98 1,935 210.871
Ýsa 99,30 1,315 130.581
Ufsi 74,65 0,927 69.199
Karfi 93,45 222,420 20.784.446
Grálúöa 150,60 19,350 2.914.169
Blandaö 30,08 9,300 279.712
Samtals 95,55 255,247 24.388.981
Selt var úr Skagfirðingi SK 4 i Bremerhaven 8. mars og Svalbaki EA 302 í Bremer-
haven 11. mars.
ALMAIMIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1. mars 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329
'h hjónalífeyrir ................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ................... 22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320
Heimilisuppbót ....................................... 7.711
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304
Barnalífeyrir v/1 barns .................................10.300
Meðlag v/1 barns ...................................... 10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000
Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 5.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 15.448
Fæðingarstyrkur ...................................... 25.090
Vasapeningarvistmanna ....................................10.170
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 142,80
Eitt atriði úr myndinni.
Háskólabíó sýnir kvik-
myndina A bannsvæði
Laugarneskirkja
Kvenna-
messa
ÖNNUR messa Kvennakirkj-
unnar verður haldin í Laugar-
neskirkju sunnudaginn 14. mars
klukkan 20.30. Séra Hanna Mar-
ía Pétursdóttir, þjóðgarðsvörð-
ur á Þingvöllum, flytur ræðu og
séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir
þjónar fyrir altari. Organisti er
Sesselja Guðmundsdóttir.
Ingibjörg Lárusdóttir leikur á
trompet, íris Erlingsdóttir syngur
einsöng og frumfluttur verður
sálmur sem Bjargey Arnórsdóttir
úr Reykhólasveit samdi sérstak-
lega fyrir Kvennakirkjuna.
Kvennakirkjan er vettvangur
fyrir konur sem aðhyllast kvenna-
guðfræði og miðast starf hennar
fyrst um sinn við að halda messur
mánaðarlega í ýmsum kirkjum.
Allt áhugafólk velkomið.
(Fréttatilkynning)
--- ♦ 4
■ STOFNFUNDUR Samtaka
stríðsbarna á íslandi verður hald-
inn sunnudaginn 14. mars klukkan
15 í Hinu Húsinu (Þórscafé), 2.
hæð, gengið inn um aðaldyr. Allir
sem láta sig málið varða eða áhuga
hafa eru velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Samtök stríðsbama á ís-
landi eru samtök bama banda-
rískra hermanna sem gegnt hafa
herþjónustu á íslandi og leita vilja
þeirra eða afkomenda þeirra.
(FréttatUkynning)
200
175,0/
174,0
150
125-H----1—I------1—I—I--------1—l------1---1—1
1.J 8. 15. 22. 29. 5.F 12. 19. 26. 5.M
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til
sýningar myndina Á bannsvæði
eða „Trespass". Myndinni leik-
stýrir Walter Hill, sá hinn sami
og leikstýrði myndum eins og „48
Hours, Warriors“ o.fl.
Myndin hefst er tveir slökkvið-
liðsmenn reyna að bjarga gömlum
manni úr eldsvoða, hann kýs hins
vegar að farast í eldinum en lætur
þá félaga fá umslag um leið og
hann segist hafa stolið guði, en
falið góssið í íbúð sinni. Er þeir
félagar skoða innihald umslagsins
kemur í ljós að gamli maðurinn virð-
ist hafa rænt kirkjumunum frá
Grikklandi fimmtíu ámm fyrr. í
umslaginu er jafnframt kort af íbúð
gamla mannsins og þeir félagamir
ákveða að fara á staðinn og reyna
78,5/
76,5
50
25 -II—i—i—i—i—i—i—i—i—i—f
1.J 8. 15. 22. 29. 5.F 12. 19. 26. 5.M
að finna fjársjóðinn. Kortið leiðir
þá í yfírgefna byggingu í St. Louis
en áður en þeir geta hafíð leitina
fyrir alvöra verða þeir vitni að því
er glæpaflokkur myrðir mann í
byggingunni og fyrr en varir em
þeir félagarnir famir að berjast
fyrir lífí sínu jafnframt því sem
þeir reyna að hafa uppi á fjársjóðn-
um.
♦ ♦ ♦---------
■ KVIKMYNDIN Flug 222 verð
ur sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10, nk. sunnudag 14. mars kl. 16.
Mynd þessi er gerð í Sovétríþjun-
um fyrir allmörgum ámm og er
söguþráðurinn byggður á atburðum
sem gerðust á dögum kalda stríðs-
ins á áttunda áratugnum er flugvél
flugfélagsins Aeroflot var kyrrsett
á flugvelli í New York í þijá sóla-
hringa vegna deilna um flótta og
landvist þátttakenda í sovéskum
sýningarflokki. í kvikmyndinni er
Qallað um sýningarflokk í ísdansi,
en í raunvemleikanum var um ball-
ettflokk að ræða. Leikstjóri er Seri-
gei Mikaleljan, en meðal leikenda
em Larissa Poljakova og þrír leik-
arar sem bera fomafnið Alexand-
er: Babanov, Kolesnikov og
Ivanov. Skýringatal er á ensku.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
(Fréttatilkynning)
■ DANSSÝNING verður haldin í
salarkynnum Nýja dansskólans á
Reykjavíkurvegi 27, Hafnarfirði,
sunnudaginn 14. mars. Hún er hald-
in af keppnispöram þeim er taka
þátt í danskeppninni í Blackpool í
maí nk. og er sýning þessi einmitt
til styrktar fyrir þá ferð. Einnig
verða kaffi og kökur á boðstólum.
Þeir sem sýna era: Haukur Ragn-
arsson og Esther Inga Níelsdótt-
ir, atvinnumenn í dansi, Jón
Stefnir Hilmarsson og Berglind
Freymóðsdóttir, Víðir Stefáns-
son og Petrea Guðmundsdóttir,
Bjarni Þór Bjarnason og Jóhanna
Kristín Jónsdóttir.
■ HOLLENSKI leikritaþýðand-
inn dr. Marcel Otten flytur fyrir-
lestur í boði heimspekideildar Há-
skóla íslands mánudaginn 15. mars
kl. 17.15 í stofu 101, Odda. Fyirlest-
urinn verður fluttur á þýsku. Marc-
el Otten lauk doktorsprófi í leikhús-
fræðum frá Háskólanum í Amster-
dam 1981. Hann hefur starfað við
ýmis leikhús í Hollandi og Þýska-
landi.
GENGI OG GJALDMIÐLAR
GENGISSKRÁNING
Nr. 49. 12. mars 1993. Kr. Kr. Tott-
Ein.U. 8.15 K*up Sala Oangl
Dollari 65,69000 65,73000 65,30000
Sterip. 93,68200 93,88200 93,82600
Kan. dollari 62,79900 52.91200 62,02200
Dönsk kr. 10,26050 10,28240 10,30980
Norsk kr. 9,25630 9,27600 9.28740
Sœnak kr. 8,47790 0,49800 8,37010
Finn. mark 10,80660 10,82870 10,90660
Fr. franki 11,59290 11,61770 11,65290
Belg.franki 1.91420 1,91830 1,92140
Sv. franki 43,01650 43,10730 42,76080
Holl. gyllini 35,05710 35,13190 35,18030
Þýskt mark 39,39690 39,48100 39,54580
It. líra 0,04078 0,04086 0,04129
Austurr. sch. 5,59900 5,61100 5.62180
Port. escudo 0.42280 0,42370 0,43170
Sp. peseti 0,65170 0,55290 0,55280
Jap. jen 0.55667 0,55786 0,55122
Irskt pund 95.80700 96,01200 96,17400
SDR (Sérst.) 89.94820 90,14020 89,73530
ECU, evr.m 76.41560 76,57870 76,73080
Tollgengi fyrir mars er sölugengi 1. mars. Sjálfvirkur
símsvari gengisskráningar er 623270.
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF
Eimskip
Flugleiðir hf.
Grandi hf.
____________hf.
OUS
Úlgerðarfétag Ak. hf.
Hlulabrsj. VlBhf.
íslenski hlutabrsj. hf.
Auðlmd hf.
Jaröboranirhf.
Hampiðjan hf.
Hlutabrélas). hf.
Kauplélag Eyfirðinga
Marelhf.
Skagstrendingur hf.
Sæplast hf.
Þormóður rammi hf.
Varö m.vfröl A/V Jöfn.% Sföastl vtöskuteflur
l»g.t h»*1 ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. •f nv. •1000 lokav. Br.
3,63 4.73 4.940.083 2.60 -121,76 1.16 10 10.03.93 150 4.00 0.37
1,20 1,68 2.509.540 8.20 16,72 0.57 10 11.03.93 3860 1,22
1,80 2,25 1.638.000 4,44 16,76 1.09 10 24.02.93 253 1.80
1.10 1,32 4.266.538 9,09 13,47 0,81 05.03.93 212 1.10 -0,01
1.70 2,28 1.507.926 5,26 14.29 0.88 17.02.93 950 2,28 -1.82
3.50 3.50 1.869.536 2.86 12.72 1.17 10 3,50
0,99 1,05 268.567 -56.33 1,08 01.03.93 132 0,99
1,05 1,20 284.880 107.94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0.05
1,02 1,09 212.343 -73,60 0,95 18.02.93 219 1,02 -0,07
1.87 1,87 441.320 2,67 23,76 0,81 03.02.93 131 1.87
1.18 1,38 383.190 4.24 14,33 0.61 10.03.93 1574 1,18 -0,07
1.25 1,53 504.466 6.40 20,10 0,82 19.02.93 242 1.25
2,25 2,25 112.500 2.25 2.25
2,22 2,65 276.100 8,05 2,72 08.03.93 116 2,61 -0,04
3,00 4,00 475.375 5,00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00
2,80 2,90 238.594 5,17 6,82 0,95 99 02.03.93 203 2,90 0,10
2.30 2,30 667.000 4.35 6.46 1.44 09.12.92 209 2,30
1.10
1.85
3,00
0,99
1.21
2,20
2.51
4.25
1.29
2.25
1.15
2.09
3,64
1.05
1,10
1,09
1.87
1.25
1.28
2.30
3,49
3,10
2.25
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁD HLUTABRÉF
SIAaati viðsklpt»dagur
Hlutafélag Daga «1000
Almermi hlulabréf asjóðurinn hf. 08.02.92 2115
Ármann8fell hf. 10.03.93 6000
Ameshf. 28.09.92 262
Bifreiðaskoðun íslands hf. 02.11.92 340
Ehf. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66
Faxamarkaöurinn hf.
Gunnarstindur hf.
Haföminnhf. 30.12.92 1 640
Haraldur Bóðvarsson hf. 29.12.92 310
Hlutabréfasjóöur Noröurfands hf. 30.12.92 167
HraðfryatihúsEskifjaröarhf. 29.01.93 ' 250
ístensk Endurtrygging hf.
fslenska útvarpsfélagiö hf. 11.03.93 352
Kógun hf.
Oliufélagið hf. 10.03.93 763
Sarrwkiphf. 14.08.92 24976
Sameinaöir verklakar h». 05.03.93 190
Sildarvinnslan hf. 31.12.92 50
Sjóvá-AJmennar hf. 18.01.93 1305
Skeljungur hf. 26.01.93 40
Softwhf. 11.03.93 800
ToUvörugeymslanhf. 31.12.92 272
Trysflingamiðslöðin hf. 22.01.93 120
Tæknivalhf. 05.11.92 100
Tölvusam8kipti hf. 23.12.92 1000
Þróunarfélag fslands hf. 29.01.93
Uppha* allra riðakipta ittuU viðddptadags er gefia i dálk ‘1000, verð
rekstur Opna tilboðunarkaðarin. fyrir þingmðUa
Lokavarð Braytktg Kaup Sala
0,88 0,95
1,20
1,85 1,85
3,40 -0,02 2,86
1,20 0,05 1,69
2,30
1,00
1,00
3,10 0,35 2,80
1,09 1,06 1,10
2,60 -4- 2,60
2,00 -0,16 2,10
4,82 -0.13 4,82 6,00
1.12 . 0,98
7,00 0,60 6,50 7,20
3,10 2,80
4,35 0.05 4,20
4.00 -0,65 4,00 5,00
12,00 3,00 29,00
1.43 -0.01 1,43
4,80
0,40 -0.10
4,00 1,60 3,60
1,30
T margfeldi af 1 1 kr. nafnverð*. Verðbréfaþteg LUods ■
engar regfur um markaðinn eð n befnr aíikipti af honum að Mru leyti
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 31. des. til 11. mars
GASOLIA, dollararAonn
225--------------------------------
125
SVARTOLIA, dollararAonn
100-