Morgunblaðið - 13.03.1993, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993
I l"i'TTri —
frumsýnir SVALAVERÖLD
KIM KASINGER (Batman), GABRIEL BYRNE og BRAD
PITT leika aðalhlutverkin í þessari nýju, leiknu teikni-
mynd um fangann er teiknaði Holli (Kim Basingcr) sem
vildi ef hún gæti og hún vildi...
Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritz the Cat).
Mynd í svipuðum dúr og „Who framed Roger Rabbit".
GLIMRANDIGÓÐ MÚSÍK MEÐ DAVID BOWIE!
míÖÖÍBf51BBl|
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára.
HRAKFALLABÁLKURINN
Frábær gamanmynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3,5,7,9 0911.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 3 og 5.
ATH: Miðaverð kr. 350
GEÐKLOFINN
Æ J0H,1 titHOOW \ lOtJU DíVlOOVICH
* a SsnAk Ðt FitM* fVyii - RAISING CAIN
★ ★★ AIMBL.
Æsispennandi mynd frá Brian de
Palma.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í C-sal kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
SÝNIR STÓRMYNDINA „
BfÓIIÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
KONUILM“ SEM TILNEFND ER TIL
4ÓSKARSVERÐLAUNA - BESTA MYND ÁRSINS -
BESTI LEIKARI - Al Pacino - BESTI LEIKSTJÓRI
- Martin Brest - BESTA HANDRIT - Bo Goldman
„Það má líkja „Scent of a Woman“ við kvikmyndina
„Rain Man“, þar sem A1 Pacino sýnir meistaratakta.“
- Owen Glieberman, ENTERTAINMENT WEEKLY
„„Scent of a Woman“ er stórfengleg kvikmynd.
Handritið er frábærlega skrifað á næman hátt.
Hér er A1 Pacino í einu af sínum bestu hlutverkum.“
- Roger Ebert, SISKEL & EBERT, CHICAGO SUN-TIMES
• •
„Orsjaldan verðum við vitni að leik sem aldrei líður úr minni.
Leikur A1 Pacino í „Scent of a Woman“ er slíkur.“
- Gene Shalit, THE TODAY SHOW
„Ein af tíu bestu myndum ársins!“
- Peter Rainer, LOS ANGELES TIMES
- Rod Lurie, LOS ANGELES MAGAZINE
- Jeff Craig, SIXTY SECOND PREVIEW
Stórmvnd Sir Richard Mtenhormiíjh's
TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut-
verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11.
SVIKAHRAPPURINN
MAN TROUBLE
StórgóA mynd sem kemur þér í
verulega gott skap.
Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen
Barkin (Sea of love) og Harry Dean
Stanton (Godfather 2 og Alien).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SIÐASTIMOHIKANINN
★ ★ ★ ★P.G. Bylgjan
★ ★★★ A.I. Mbl
★ ★★★ Bíólfnan
Aðalhlv. Danlel Day Lewis.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
6. SÝNINGARMÁNUÐUR
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð kr. 700.
Sýnd kl. 3 OG 5.
Miðaverð kr. 500.
RITHOFUNDUR A YSTU NOF
NAKEDLUNCH
Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára.
PRINSESSANOG
DURTARNIR
wmEsmsnm
Sýnd kl. 3.
Miðav. kr. 500.
SVIKRAÐ
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“
★ ★★★ Bylgjan.
Ath.: í myndinni eru verulega
óhugnanleg atriði.
Sýnd kl. 7og 11.
Strangl. bönnuð innan 16 ðra.
REGNBOGINN SIMI: 1
MIÐJARÐARHAFIÐ
MEDITERRANEO
VEGNA ÓTEUANDI
ÁSKORANA SÝNUM VIÐ
ÞESSA MEIRIHÁTTAR
ÓSKARSVERÐLAUNAMYND
AFTUR UM HELGINA
Sýnd kl. 5 og 7.
m ISLENSKA OPERAN sími 1 ” óardasfurstyn eftir Emmerich Kálmán í kvöld kl. 20, uppselt. Fös. 19. mars kl. 20 Lau. 20. mars kl. 20. 1475
jan
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 1015
■ SÍÐASTA kvöldsam-
koma samkirkjulegu
bænavikunnar verður í
kvöld, laugardag 13. mars,
/ Fíladelfíukirkjunni og
hefst kl. 20.30. Ræðumaður
kvöldsins verður Daníel
Óskarsson, yfirmaður
Hjálpræðishersins á ís-
landi og í Færeyjum. Úr
ritningunni lesa fulltrúar frá
kaþólsku kirkjunni, Aðvent-
söfnuðinum og Þjóðkirkj-
unni. Söngflokkurinn
Guðný og drengirnir sjá
um tónlistarflutning og einn-
ig verður mikill almennur
söngur og lofgjörð. Bæna-
vikunni lýkur síðan á morg-
un, sunnudag, með guðs-
þjónustu í Seltjarnames-
kirkju kl. 11. Þar prédikar
Jón Hjörleifur Jónsson frá
Aðventsöfnuðinum og
sóknarpresturinn, sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir, þjón-
ar fyrir altari. Ritningarlest-
ur er í höndum fulltrúa frá
hinum ýmsu söfnuðum.
(Fréttatilkynning)
A4
hha
Njqr
DREKINN
eftir Jewgeni Schwarz
Leikstj.: Hallmar Sigurðsson
Sýn. I kvöld, sun. 14/3.
Sýnt í Tjarnarbæ kl. 20.
Miðapantanir i sím 610210
Miðaverð 900,-
■ AÐALFUNDUR mi-
grensamtakanna verður
haldinn mánudaginn 15.
mars í Bjarkarási, Stjörnu-
gróf 9, Reykjavík, kl. 20.oO.
Að loknum venjulegum aðal-
fundastörfum mun prófessor
Helgi Valdimarsson halda
fyrirlestur um ónæmiskerfið
og migren.