Morgunblaðið - 13.03.1993, Síða 45

Morgunblaðið - 13.03.1993, Síða 45
Fyrsta tap Keflvíkinga MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993 Firmakeppnl Skalla- gríms í knattspyrnu Firmakeppni knattspyrnudeildar Skalla- grims verður um aðra helgi, föstudaginn 19. mars og laugardaginn 20. mars, 1 íþrótt- amiðstöðinni Borgarnesi. Skráning stendur yfir, en lýkur miðvikudaginn 17. mars. Nánari uppiýsingar i síma 93-71015 (Guð- mundur) og 93-71703 (Þórður). RENAULT - fer á kostum Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 Úrslitakeppni 1. deildar Karlan ÍR-Þór.........................91:65 Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 36, Broddi Sigurðsson 14, Márus Arnarson 14, Aðal- steinn Hrafnkelsson 11, Gunnar Öm Þor- steinsson 8, Hilmar Gunnarsson 6, Guðni Einarsson 2. Stig Þórs: Azudas Seduius 17, Birgir Öm Birgisson 14, Konráð Óskarsson 11, Þor- valdur Öm Amarson 8, Örvar Erlendsson 4, Helgi Jóhannesson 3, Bjöm Sveinsson 2, Einar Ámason 2, Hafsteinn Lúðvíksson 2, Davfð Hreiðarsson 2. Reynir-ÍA....................82:85 Konur: KR-lR........................66:66 Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 28, Helga Þorvaldsdóttir 14, Anna Gunnarsdóttir 8, Guðrún Gestsdóttir 4, Hrand Lárasdóttir 4, Hildur Þorsteinsdóttir 4, María Guð- mundsdóttir 3, Alda Valdimarsdóttir 1. Stig ÍR: Þóra Gunnarsdóttir 12, Linda Stef- ánsdóttir 12, Frfða Torfadóttir 6, Guðrún Gunnarsdóttir 6, Guðrún Ámadóttir 6, Ingi- björg Magnúsdóttir 6, Sigrún Hauksdóttir 6, Hildigunnur Hilmarsdóttir 2. Guðbjörg Norðfjörð UMFG-fBK......'....................70:62 Gangur leiksins: 6:0, 8:9, 13:9, 19:15, 19:24, 25:33, 29:41, 35:41, 42:47, 44:54, 53:54, 53:58, 59:58, 63:62, 70:62. Stig UMFG: Svanhildur Kárdóttir 20, Mar- fa Jóhannesdóttir 13, Hafdís Hafberg 12, Anna Dís Sveinbjömsdóttir 10, Sefanía Jónsdóttir 8, Guðrún Sigurðardóttir 5, Haf- dís Sveinbjömsdóttir 2. Stig ÍBK: Olga Færseth 16, Hanna Kjart- ansdóttir 14, Björg Hafsteinsdóttir 14, Elfn- borg Herbertsdóttir 12, Kristfn Blöndal 6. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Miami - Chicago................97 : 95 Cleveland - Charlotte:.........118: 99 Detroit - Denver...............111:104 Milwaukee - Seattle............105:116 Houston - Portland.............104: 91 GoldenState-NewJersey..........91 :103 Sacramento - Minnesota.........109: 95 Reuter John Battle (nr. 10) hjá Cleveland missir af boltanum, en Alonzo Moum- ing, leikmaður Charlotte fylgist með. Fyrsti sigur Miami gegn Chicago Bulls MIAMI tókst að sigra Chicago í 20. tilraun, vann 97:95 heima ífyrrinótt. Michael Jordan fékk gullið tækifæri til að jafna á síðustu sekúndunum en missti marks. Rony Seikaly skoraði 30 stig fyrir heimamenn og tók 23 fráköst, Glen Rice skoraði 25 stig, en Steve Smith, sem gerði alls 15 stig, skoraði sjö þeirra á síðustu 2.33 mín. Þetta var níundi heima- sigur Miami í röð, sem er félags- met, en liðið hefur sigrað í sjö af síðustu átta leikjum. Jordan skoraði 29 stig fyrir Chicago og Scottie Pippen 18 stig. Brad Daugherty skoraði 25 stig fyrir Cleveland og Gerald Wilkins var með 23 stig í 118:99 sigri gegn Charlotte. Larry Johnson skoraði 21 stig fyrir gestina og tók 11 frá- köst, en Alonzo Mouming gerði 18 stig og tók einnig 11 fráköst. Houston átti ekki í erfíðleikum heima með Portland og vann 104:91, 17. sigurinn í síðustu 20 leikjum. Hakeem Olajuwon skoraði 27 sti gog tók 10 fráköst fyrir heimamenn, en Rod Strickland gerði 18 stig fyrir Portland. Isfah Thomas góður Isiah Thomas skoraði 33 stig og átti 10 stoðsendingar, þegar Detroit vann Denver 111:104. Joe Dumars_ skoraði 25 stig og Olden Polynice 20, en hann tók 14 fráköst. Di- kembe Mutombo skoraði 27 stig fyrir Denver og tók 18 fráköst, en Chris Jackson skoraði 21 stig. Seattle gerði góða ferð til Mil- waukee og vann 116:105, 11 sigur- inn í síðustu 13 leikjum. Ricky Pi- erce skoraði 27 stig fyrir gestina og Gary Payton var með 18 stig, en Shawn Kemp skoraði 15 stig og tók 11 fráköst. Frank Brickowski skoraði 32 stig fyrir heimamenn go Brad Lohaus 17, en þetta var áttunda tap Milwaukee í síðustu 11 leikjum. New Jersey sigraði í fjórða leikn- um í röð, vann Golden State 103:91-. Drazen Petrovic skoraði 28 stig fyrir Jersey og Rumeal Robinson var með 20 stig. Latreli Sprewell skoraði 20 stig fyrir Golden State og Victor Alexander 19. Sacramento vann Minnesota 109:95. Lionel Simmons skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Spudd Webb og Walt Williams sín 17 stig- in hvor, en Marlon Maxey var stiga- hæstur hjá Minnesota með 24 stig. VÖRUBÍLAR - SENDIBlLAR Sýnum ífyrsta skipti hér á landi 530 hestafla Renault Magnum dráttarbíl og Renault Midliner stóran sendibíl með kassa og lyftu. Sýnum einnig Renault Trafic, Express og Clio sendibíla. Komið og kynnið ykkur það nýjastafrá Renault. KR-stúlkur komnar í úrslit um titilinn KR-STÚLKUR tryggi inn til að leika um Isl jðu sér rétt- Islands- meistaratitilinn með því að vinna ÍR-stúlkur öðru sinni. Leikurinn í gærkvöldi var frekar jafn og vel leikinn hjá béðum liðum, en KR var samt ávallt skrefinu é undan og sigraði fyrst og fremst á sterkri liðs- heild. Stúlkumar f UMFG urðu fyrstar til að leggja íslands- og bikar- meistara Keflvíkinga að velli í vetur ■HHbM Þegar þær unnu Frímann ^nndavík í Ólafsson gœrkvoldi. Þetta var skrifar annar leikur liðanna í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfuknattleik og verða liðin því að mætast þriðja sinni í Keflavík næstkomandi sunnudags- kvöld. Leikurinn var mjög spennandi og skemmtilegur og ekki skemmdi fyrir að áhorfendur voru vel með á nótunum. Eftir góða byrjun Grindvík- inga sem skoruðu fyrstu 6 stigin í leiknum náðu gestirnir að jafna og komast yfir í fyrri hálfleik. ÍBK leiddi leikinn fram undir miðjan síðari hálf- leik og voru yfir 54:44. Þá skoruðu Grindvíkingar 9 stig án svars og komust síðan yfir 59:58 þegar 4 mín- útur voru til leiksloka. Björg Haf- steinsdóttir kom ÍBK yfir með þriggja stiga körfu en heimamenn gáfust ekki upp og skoruðu 11 stig gegn 1 síðustu 2 mínútumar og tryggðu sér sætan sigur. „Þetta var meiriháttar og ólýsan- leg tilfinning að vera fyrstar til að sigra Keflavík. Baráttan réð úrslitum í þessum leik og við ætlum að reyna að fara alla leið. Við gefumst aldrei upp,“ sagði Stefanía Jónsdóttir fyrir- liði UMFG. Hún sagði einnig að áhorfendur hefðu skipt sköpun í ieiknum. Svanhildur átti mjög góðan leik í liði UMFG en aðrar áttu einnig góðan dag og börðust allan leikinn. Olga, Hanna og Björg vom bestar gestanna. SKIBAKEHNARARHAMSKEIfl Skíðasamband íslands stendur fyrir eftirfar- andi: Skíðakennari 1 19.-21. mars. Skíða- kennari 2 26.-28. mars. Upplýsingar og innritun í síma 91-76740 eftir kl. 16.00. RENAULT KORFUKNATTLEIKUR BADMINTON FELAGSLIF Meistaramótið: SexBretar verðameð Meistaramót Reykjavíkur í bad- minton verður í TBR-húsinu um helgina og auk bestu íslendinga í greininni verða sex Bretar á með- al þátttakenda. Dave Wright og Julian Robertson mæta til leiks, en þeir em bestir Englendinga í tvíliðaleik. Steve Butler er nr. þijú á afrekaskránni í einliðaleik, en hann hefur leikið í úrslitum á fimm HM-mótum. Peter Smith er nr. fimm á listanum, en einnig verða tvær breskar konur með, Nicola Beck og Kerry McKittrick.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.