Morgunblaðið - 24.03.1993, Síða 3

Morgunblaðið - 24.03.1993, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 3 Þeir sem hafa mesta reynslu af ferðamálum eru sammála! Það borgar sig að vera með ATLAS! íslenskar ferðaskrifstofur, Flugleiðir og Eurocard standa að Atlas, alþjóðlegu kreditkorti sem er einkum sniðið að þörfum ferðafólks. Atlas veitir margskonar hlunnindi sem fela í sér aukna þjónustu og verulegan sparnað. Við nefnum nokkur dæmi: Afsláttur innanlands hjá völdum fyrirtækjum. Starfsfólk ferðaskrifstofanna, Flugleiða og Eurocard bjóða nýja korthafa velkomna í hóp þeirra sem láta skynsemina ráða ferðinni! 50 prósenta afsláttur af forfallagjaldi ferðaskrif- stofa og Flugleiða. ► Staðgreiðsluafsláttur af pakka- ferðum þegar ferð er greidd að minnsta kosti 8 vikum fyrir brottför. Aðgangur að kortasíma Eurocard sem tryggir þér lægri símgjöld af hótelum erlendis. Bónusferðir á aðeins 30 krónur. ► Víðtækar ferða- tryggingar fyrir þig og fjölskyldu þína. Afsláttur af verði skoðunarferða í hópferðum ferðaskrifstofa og Flugleiða erlendis. FLUGLEIÐIR FERÐASKRIFSTOFURNAR ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR MÁ FÁ Á SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIÐA, FERÐASKRIFSTOFUM, í BÖNKUM, SPARISJÓÐUM OG AFGREIÐSLU EUROCARD, ÁRMÚLA 28, REYKJAVÍK. VjS / QISflH VIIAH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.